Author Topic: Knastás pæling fyrir SBC400 ?  (Read 4855 times)

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Knastás pæling fyrir SBC400 ?
« on: November 05, 2012, 20:30:15 »
Hjálp! Er með valkvíða Ég er að fara versla mér fullt af stuffi í SBC400 sem ég braut sveifarásinn í í sumar.. og ég er að velja mér knastás í vélina,

Ég er ekki með neina reynslu af því að velja mér knastása fyrir svona vél og hreinlega ekki alveg með á hreinu hvað er best fyrir mig,
það er ógrinni af tegundum og týpum til, Hér fyrir neðan eru 2 gerðir sem mér fynst koma til greina, hvora tegundina myndu menn velja
miðað við Götuvænan bíl sem vill komast nokkrar góðar bunnur á brautini og það sem ég vill líka er rétta hljóðið! Ég vill að hann hljómi
eins og hann sé með mjög heitum ás en er samt götuvænn og knastásinn má ekki vera að skila kraftinum öllum uppá 6000rpm vill fá kraftinn neðarlega. 

Þetta er fyrir Sb400 sem verður með flattop stimplum, 74cc stál heddum með 1.94/.1.5 ventlum (884)hedd.
og við 350skiptingu, orginal converter, og 3.73 drifhlutfall.

Hvorn þessara eða hvernig knastási mæla men með   

Kanstás No.1
Manufacturer Part Number   ELG E903-P
mfg   Elgin
Product Data   Cam Style : Hydraulic flat tappet
Intake Duration at 050 inch Lift : 222
Exhaust Duration at 050 inch Lift : 222
Duration at 050 inch Lift : 222 int./222 exh.
Advertised Intake Duration : 306
Advertised Exhaust Duration : 306
Advertised Duration : 306 int./306 exh.
Intake Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.447 in.
Exhaust Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.447 in.
Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.447 int./0.447 exh. lift
Lobe Separation Intake (degrees) : 110
Lobe Separation Exhaust (degrees) : 118
Computer Controlled Compatible : No
Quantity : Sold individually.


Knastás No.2
Manufacturer Part Number   ELG E923-P
mfg   Elgin
Product Data   Cam Style : Hydraulic flat tappet
Intake Duration at 050 inch Lift : 204
Exhaust Duration at 050 inch Lift : 214
Duration at 050 inch Lift : 204 int./214 exh.
Advertised Intake Duration : 278
Advertised Exhaust Duration : 288
Advertised Duration : 278 int./288 exh.
Intake Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.420 in.
Exhaust Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.443 in.
Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.420 int./0.443 exh. lift
Lobe Separation Intake (degrees) : 112
Lobe Separation Exhaust (degrees) : 117
Computer Controlled Compatible : No
Quantity : Sold individually.
Arnar.  Camaro

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Knastás pæling fyrir SBC400 ?
« Reply #1 on: November 06, 2012, 09:50:37 »
skelfilega litlir ventlar fyrir 400 kúbik
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Knastás pæling fyrir SBC400 ?
« Reply #2 on: November 06, 2012, 15:16:04 »
Þarftu ekki annan converter og betri hedd :?: þetta helv..... drasl kallar hvað á annað. :),þetta verður flott hjá þér. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Knastás pæling fyrir SBC400 ?
« Reply #3 on: November 06, 2012, 17:41:30 »
Þarftu ekki annan converter og betri hedd :?: þetta helv..... drasl kallar hvað á annað. :),þetta verður flott hjá þér. :)
Planið er að kaupa knastás sem ætti að vinna með orginal converternum... og svo er þetta nú alltaf spurning um budget, limitið er komið í topp í bili.. það á bara eftir að kaupa knastás.

skelfilega litlir ventlar fyrir 400 kúbik
Já þetta er ekki stórt en ég er samt að uppfæra hana í þetta! frá 1.84/1.5 En þetta verður látið duga  #-o


Þetta er kanski ekki rétti vetfangurinn fyrir svona pælingar.. kvarmílukappar þekkja aðalega higperformans dótið og Krúser-kallanir hafa ekkert vit á svona löguðu. :D
Arnar.  Camaro

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Knastás pæling fyrir SBC400 ?
« Reply #4 on: November 06, 2012, 18:08:35 »
Ég myndi bara hafa samband við sérfræðingana beint, t.d http://www.compcams.com/
Þeir eru ekki lengi að græja þetta fyrir þig þannig að þetta steinliggi.
http://www.camquest.com/
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Knastás pæling fyrir SBC400 ?
« Reply #5 on: November 06, 2012, 22:19:25 »
Ég myndi bara hafa samband við sérfræðingana beint, t.d http://www.compcams.com/
Þeir eru ekki lengi að græja þetta fyrir þig þannig að þetta steinliggi.
http://www.camquest.com/

Takk fyrir! Þetta hjálpaði mikið...
Fyrir valinu varð, Comp Cams 270H Magnum 8-)
Hydraulic-High performance. Biggest cam with stock converter. Use lower gears. Mild rough idle.
Arnar.  Camaro

Offline torfæra

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: Knastás pæling fyrir SBC400 ?
« Reply #6 on: December 11, 2012, 17:40:34 »
Ef þú ert að tala um að nota hann á götuna með gríðarlegri snerpu þá skaltu setja heddin af þ
305 og plana 1 mm af þeim,  færð GRÍÐARLEGT TOG OG SNERPU úr því,.....þetta þekki ég af eigin raun.............HVAR MAN EKKI EFTIR BLEIKA DAYHATSUNUM sem keppti í rallykrossi hér um árið hann var með 400 SBC.................ps. verðu einnig með hátt drif, hitt er tómt rugl. Kv. Elli
« Last Edit: December 11, 2012, 17:44:02 by torfæra »
Erlendur Ingvason

Offline torfæra

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: Knastás pæling fyrir SBC400 ?
« Reply #7 on: December 12, 2012, 01:51:51 »
Ef þú ert að tala um að nota hann á götuna með gríðarlegri snerpu þá skaltu setja heddin af
305 og plana 1 mm af þeim,  færð GRÍÐARLEGT TOG OG SNERPU úr því,.....þetta þekki ég af eigin raun.............HVER MAN EKKI EFTIR BLEIKA DAYHATSUNUM sem keppti í rallykrossi hér um árið hann var með 400 SBC.................ps. vertu einnig með hátt drif, hitt er tómt rugl það er að segja EF þú ert að smíða þér GÖTUBÍL, lítill motor lágt drif, togmotor HÁTT DRIF. Kv. Elli
Erlendur Ingvason

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Knastás pæling fyrir SBC400 ?
« Reply #8 on: December 12, 2012, 12:45:35 »
Var það ekki þessi breyting með 305 hedd á 400 blokk sem breytti þessum vélum í hraðsuðukatla?
Auk þess þá er eini gróðinn af 305 heddunum hærri þjappa, og ef það á að plana þau hvort sem er þá væri nær að nota hedd sem eru með stærri ventla og betra flæði.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Knastás pæling fyrir SBC400 ?
« Reply #9 on: December 12, 2012, 13:54:02 »
Hahaha, já þessi 305 hedd eru alveg vitavonlaus búnaður enda koma þau af mótor sem vinnur ekki á móti vindi. Ert mikið betur settur með standard 400 heddin þó best sé að fá aftermarket hedd sem að flæða eitthvað. Það blekkir menn svolítið þegar 305 heddin eru sett á og torkið á lágum snúningi eykst mikið en það hverfur líka allt sem er yfir 4000rpm. Ég held ég hafi séð einn bíl með svona bílskúrs 350 með 305 heddum úti á braut og hann komst ekki niður úr 14 sekúndunum.
« Last Edit: December 12, 2012, 13:55:52 by baldur »
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline torfæra

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: Knastás pæling fyrir SBC400 ?
« Reply #10 on: December 15, 2012, 13:08:22 »
Já það sem ég er að segja er að það skiptir máli í hvernig bíl þetta á að fara, þessar vélar snúsast hvort eð er ekki það mikið, ef hún á að fara í þungan bíl þá er torkið mikilvægt, 305 heddinn á minni vél skilaði bílnum gríðarlega vel og án nokkurra hitavandamála.  Hins vegar ef þetta er að fara í eitthvað létt leiktæki þá er það bara allt annað mál......MÍLUBÍLL--GÖTUBÍLL þetta skiptir bara máli. Hins vegar hafa menn sínar trúarskoðanir á þessu öllu saman....:D  Menn settu 305 heddin td, á 350 vélarnar sem voru í Blazer K-5 og þeir umturnuðust bókstaflega, það skeði aldrei neitt fyrr en þeir voru komnir á 3500-4000 í þessum þungu prömmum og ekkert nema bensíneyðsla og engin ánægja, en spruttu úr spori og eyðslan datt niður við þessi litlu nettu 305 hedd sem sett voru á þau.....eiins og ég segi þá er það númer eitt, Í HVERNIG BÍL Á ÞETTA AÐ FARA OG HVAÐ VILTU AÐ HANN GERI....Kv, Erlendur
Erlendur Ingvason