Hjálp! Er með valkvíða Ég er að fara versla mér fullt af stuffi í SBC400 sem ég braut sveifarásinn í í sumar.. og ég er að velja mér knastás í vélina,
Ég er ekki með neina reynslu af því að velja mér knastása fyrir svona vél og hreinlega ekki alveg með á hreinu hvað er best fyrir mig,
það er ógrinni af tegundum og týpum til, Hér fyrir neðan eru 2 gerðir sem mér fynst koma til greina, hvora tegundina myndu menn velja
miðað við Götuvænan bíl sem vill komast nokkrar góðar bunnur á brautini og það sem ég vill líka er rétta hljóðið! Ég vill að hann hljómi
eins og hann sé með mjög heitum ás en er samt götuvænn og knastásinn má ekki vera að skila kraftinum öllum uppá 6000rpm vill fá kraftinn neðarlega.
Þetta er fyrir Sb400 sem verður með flattop stimplum, 74cc stál heddum með 1.94/.1.5 ventlum (884)hedd.
og við 350skiptingu, orginal converter, og 3.73 drifhlutfall.
Hvorn þessara eða hvernig knastási mæla men með
Kanstás No.1
Manufacturer Part Number ELG E903-P
mfg Elgin
Product Data Cam Style : Hydraulic flat tappet
Intake Duration at 050 inch Lift : 222
Exhaust Duration at 050 inch Lift : 222
Duration at 050 inch Lift : 222 int./222 exh.
Advertised Intake Duration : 306
Advertised Exhaust Duration : 306
Advertised Duration : 306 int./306 exh.
Intake Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.447 in.
Exhaust Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.447 in.
Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.447 int./0.447 exh. lift
Lobe Separation Intake (degrees) : 110
Lobe Separation Exhaust (degrees) : 118
Computer Controlled Compatible : No
Quantity : Sold individually.
Knastás No.2
Manufacturer Part Number ELG E923-P
mfg Elgin
Product Data Cam Style : Hydraulic flat tappet
Intake Duration at 050 inch Lift : 204
Exhaust Duration at 050 inch Lift : 214
Duration at 050 inch Lift : 204 int./214 exh.
Advertised Intake Duration : 278
Advertised Exhaust Duration : 288
Advertised Duration : 278 int./288 exh.
Intake Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.420 in.
Exhaust Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.443 in.
Valve Lift with Factory Rocker Arm Ratio : 0.420 int./0.443 exh. lift
Lobe Separation Intake (degrees) : 112
Lobe Separation Exhaust (degrees) : 117
Computer Controlled Compatible : No
Quantity : Sold individually.