ekki að undra að þið fáið ekki fleiri keppendur ef þetta er viðhorfið...
að setja venjulegan fjölskyldubíl á móti rúmlega 800+ hestafla sérútbúnum jeppa er eins heimskulegt og að setja Össur Skarphéðins í hringinn á móti Gunnari Nelson..
Það skiptir ENGU máli hvað ég vinn heimavinnuna vel, bíllinn minn fær ekki fleiri hestöfl út úr límmiðum eða útreikningum,
Ég hef áhuga á að keppa í sandspyrnu, en ég hef engan áhuga á að treysta einungis á að eitthvað bili hjá mótherjanum til að ég eigi einhvern smá séns á að vinna, svona er maður bara, ég nenni ekkert að vera að mæta bara til að "vera með" og treysta á ógæfu annarra.
ergo..
ég sit þá bara heima næsta sumar... og sjálfsagt megnið af þeim 4x4 fólksbílum sem kannski hefðu áhuga á að vera með...