Author Topic: Pæling varðandi sandspyrnu...  (Read 22563 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Pæling varðandi sandspyrnu...
« on: October 11, 2012, 15:53:29 »
Er það rétt skilið hjá mér að það er enginn flokkur í sandspyrnu fyrir 4x4 fólksbíla ?
Atli Már Jóhannsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #1 on: October 11, 2012, 17:11:09 »
þeir lenda í standar 4x4 flokk með jeppum :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #2 on: October 12, 2012, 11:29:35 »
og eru þeir þá ekki á skófludekkjum?   þ.e. jepparnir..?
Atli Már Jóhannsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #3 on: October 12, 2012, 14:03:44 »
Nei, jeppaflokkur er á jeppadekkjum bara.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #4 on: October 12, 2012, 14:40:38 »
Þetta er gott innlegg.

Afhverju er ekki aukið við flóruna og bætt inn fólksbílaflokk með 4x4?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Stebbik

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #5 on: October 12, 2012, 14:51:34 »
Var að koma úr göngutúr frá Hamranesnámu þetta svæði yrði bara snilld, örugglega 350-400 metrar,sorglegt ef bæjaraparatið vill ekki vera með.
Stefán Kristjáns.
næst besti N.A 1/8 tími á brautinni
1/8 besti tími 4.9 sec, 144 mph.1.18.60 fetin

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #6 on: October 12, 2012, 16:50:12 »
til hvers að bæta því við #-o ef td Sammi kæmi á subaru með 4 svona fjórhjóladekkkjum sem virðist vera málið í dag þá ætti einginn jeppi roð í hann \:D/ þá þarf bara breita þessu nafni á þessum flokk í 4x4 standart :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #7 on: October 12, 2012, 22:35:40 »
ég er ekki alveg að sjá að menn komi jafn breiðum dekkjum undir fólksbíla eins og mikið breytta jeppa,

Það er slatti af 4x4 fólksbílum þarna úti sem væru örugglega til í að vera með, en varla ef þeir ættu að fara að keppa á móti haugtjúnuðum jeppum á 30-40cm breiðum kubbadekkjum og plat boddíi sem viktar 50kg..

er þetta nokkuð jeppinn sem var að keppa í jeppaflokknum í sumar? og fólksbílar þyrftu að etja kappi við?

Málið er að ég væri til í að mæta á mínum 300+ hestafla audi quattro, en þá myndi ég vilja keppa við samskonar bíla, þ.e. götubíla með boddý, sæti og miðstöð... ég hef takmarkaðan áhuga á að láta guðmávitahvemörghestöflþessijeppiörugglegameðnítrooglímmiða sandblása húddið á Audi'inum mínum...

« Last Edit: October 12, 2012, 22:40:14 by Gulag »
Atli Már Jóhannsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #8 on: October 12, 2012, 23:25:51 »
þú átt séns í svona græju :idea: það er ekki alltaf sá kraftmesti sem vinnur!! sjáðu bara mig nánast alltaf með besta tíma en tapa samt  :mrgreen: og ef það ætti að gera flokka fyrir alla bíla þá værum við en leingur með svona keppni!! þú þarft bara að vinna í þínum málum og þá getur þú sigrað hvern sem er \:D/ ég sé eki að það sé neitt betra að td Sammi spóli yfir þig urð og grjóti það verður alltaf einhver að vera á undan yfir endalínu ekki satt :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #9 on: October 13, 2012, 09:57:16 »
Eru ekki fleiri sem vilja tjá sig um þetta?

Hvar eru allir á 4x4 fólksbílunum?

Ég styð þessa tillögu, þ.e. að bæta við einum fólksbílaflokk í 4x4. Það gæti orðið mjög áhugavert að fylgjast með þeim á sandinum.

Ég sé ekki að það ætti að vera vandamál að bæta einum flokki við.
- Höfum við á Íslandi upplifað það að keppendur þurfi að skrá sig á biðlista? Ég hélt að þessu væri öfugt farið, eða að hér á landi vantar fleiri keppendur.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Einar G

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #10 on: October 13, 2012, 10:18:49 »
Sniðugast væri að taka út jeppa nafnið í báðum 4x4 flokkunum
einfalt og gott
4x4 standard..
4x4 utbunir,allar breytingar leifðar, 4x4 skal vera öxultengt og skóflur eða ausur skylda

Stangt til tekið eru pikkuparnir bannaðir í 4x4 standard jeppar í dag þar sem flestir eru skráðir vörubifreiðar
ekki margir sem eiga skráningar skírteini þar sem kemur fram að bifreið heiti jeppi svo best væri að taka það ut,,,

Kv
Einar G
Einar Gunnlaugsson
HP transmission
Akureyri
6639589

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #11 on: October 13, 2012, 10:28:12 »
Sniðugast væri að taka út jeppa nafnið í báðum 4x4 flokkunum
einfalt og gott
4x4 standard..
4x4 utbunir,allar breytingar leifðar, 4x4 skal vera öxultengt og skóflur eða ausur skylda

Stangt til tekið eru pikkuparnir bannaðir í 4x4 standard jeppar í dag þar sem flestir eru skráðir vörubifreiðar
ekki margir sem eiga skráningar skírteini þar sem kemur fram að bifreið heiti jeppi svo best væri að taka það ut,,,

Kv
Einar G

Uhm.... ok...

Þannig að ef að ég skrái mig til leiks á OO-864.... Þá fer ég í 4x4 Standard... ? Ekki rétt.. og salta ykkur alla með 750whp og 1800+nm?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #12 on: October 13, 2012, 14:15:53 »

[/quote]

Uhm.... ok...

Þannig að ef að ég skrái mig til leiks á OO-864.... Þá fer ég í 4x4 Standard... ? Ekki rétt.. og salta ykkur alla með 750whp og 1800+nm?
[/quote]

já það væri tilvalið að mæta og sýna fram á að þetta afl sé til staðar en ekki bara einhverjir útreikningar.
ef þessar tölur verða raunin ættir þú að eiga góða möguleika
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #13 on: October 13, 2012, 14:46:17 »


Uhm.... ok...

Þannig að ef að ég skrái mig til leiks á OO-864.... Þá fer ég í 4x4 Standard... ? Ekki rétt.. og salta ykkur alla með 750whp og 1800+nm?
[/quote]

já það væri tilvalið að mæta og sýna fram á að þetta afl sé til staðar en ekki bara einhverjir útreikningar.
ef þessar tölur verða raunin ættir þú að eiga góða möguleika
[/quote]

Já, það er auðvitað bara útreikningur....

En ég held að þetta standist nokkurn veginn... allavega ætti ég að vera nálægt því með 80psi boost, spurning bara um að vera með nóg eldsneyti ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #14 on: October 13, 2012, 18:42:50 »
Væri þá ekki eðlilegt að 4x4 standard væru þá standard bílar ?
þ.e. með fullri yfirbyggingu, innréttingu, skoðaðir með ljósum og rúðum og öllu því sem þarf til að aka í umferð..?
Atli Már Jóhannsson

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #15 on: October 13, 2012, 18:49:52 »
Væri þá ekki eðlilegt að 4x4 standard væru þá standard bílar ?
þ.e. með fullri yfirbyggingu, innréttingu, skoðaðir með ljósum og rúðum og öllu því sem þarf til að aka í umferð..?

Eru einhverjar líkur á því að menn séu að fara með þessar götugræjur í sandinn?

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #16 on: October 13, 2012, 18:54:14 »
já það eru nokkrir bílar þarna sem eru kayrðir á götunni og eru skoðaðir og á númerum.
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #17 on: October 13, 2012, 19:54:37 »
Væri þá ekki eðlilegt að 4x4 standard væru þá standard bílar ?
þ.e. með fullri yfirbyggingu, innréttingu, skoðaðir með ljósum og rúðum og öllu því sem þarf til að aka í umferð..?

Eru einhverjar líkur á því að menn séu að fara með þessar götugræjur í sandinn?

 Er það eitthvað verra en allir bílarnir sem eru að keppa í fólksbílaflokki?

 A 429 1969 Mustang sand racing

 Þetta vídjó er tekið í allt flokki, og því er Töngin að baka fjórhjóladrifna túrbó trukkinn.

 
« Last Edit: October 13, 2012, 19:57:20 by maggifinn »

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #18 on: October 15, 2012, 01:27:46 »
umm, fer ég þá í fólksbílaflokk ???

Leyfð heildarþyngd er undir 3500kg í skírteininu, og ég er bara með allt innréttingarklabbið, skoðaður... með ljós og rúður og alltsme að þarf til að aka í umferð ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #19 on: October 15, 2012, 09:26:37 »
nei ekki ef bíllinn hjé þér er fjórhjóladrfinn.
en ef hann er einungis með drif á einum öxli þá ferðu í fólksbílaflokk
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81