Author Topic: spurning um hásingar???  (Read 9989 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #20 on: September 27, 2012, 21:59:26 »
Sælir félagar. :)

Sæll Diddi.

"Truetrack" er bara öðruvísi uppbyggð læsing heldur en "No Spin".
Hún er meira gerð fyrir keyrslu og götuna en "No Spin" læsingin og yngri hönnun en, "No Spin" læsingin er hönnun frá allavega 196?.

"Eaton TrueTrack" lítur svona út sundur tekin:


En "Detroit Locker No Spin" lítur svons út: 

Það eru einmitt stóru tenntuhjólin þarna í miðjunni og til hliðana sem læsast saman og valda þessum höggum sem gera "No spin" læsinguna leiðinlega í akstri.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #21 on: September 27, 2012, 22:14:24 »
meinar þá fær maður sér frekar TruTrack

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #22 on: September 27, 2012, 22:40:11 »
Sælir félagar. :)

Sæll Diddi.

Ég held að þú verðir mun ánægðari að rúnta um á bílnum með "TrueTrack" heldur en NoSpin, plús það að þú sparar töluverðan pening þar sem hún er 200$ ódýrari.

Gangi þér vel.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #23 on: September 28, 2012, 00:08:26 »
Ég er algjörlega sammála Hálfdán, þetta var einmitt það sem að mér langaði að benda á...

litli 10bolta býður bara ekki upp á nógu öflugan kamb og pinjón... og því lægra sem að hlutfallið er því veikara er draslið því miður...

Sé samt alveg fyrir mér að þetta gæti verið skemmtilegt combo... 4.10 hlutfall kannski, og milt dóp á mótorinn ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 2GenCrew

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #24 on: October 09, 2012, 00:55:39 »
Hvaða tilfinningu hafa menn fyrir  10.2 og 10.5 ....10 bolta,,,, er það bara drasl?

Er búinn að nota þær í bílum hjá mér yfir 10 ár og aldrei neitt ves...

átti 12 bolta sem smellti og lét öllum íllum látum í beygjum var með diskum og allles

á soðinn 10 , 05 og það er ömurlegt að keyra  hann í beygjum...

input???????

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #25 on: October 09, 2012, 05:23:59 »
Litli 7.5" 10 boltinn á að duga með 350-400hp vél og sjálfskiptingu á venjulegum dekkjum með ekkert wheel hop.


Með fullri virðingu þá er þetta helvits rusl og á að henda þessu sem fyrst úr , það nennir enginn að vera brjóta þetta allar helgar ef menn eru að taka á þessu , fékk nú alveg nóg að vera brjóta þetta með orginal 305 og sjálfskift

alltaf að setja alvöru dót sem þolir eitthvað strax í staðin fyrir að geta nú ekki tekið almennilega á þessu og vera alltaf að brjóta eitthvað ,

þannig að reyndu bara að finna þér chevy stóru 10 bolta 8,5 eða 12 bolta Gm eða einfaldlega fá þér bara 9" ford
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #26 on: October 09, 2012, 15:56:46 »
ég er ekki að fara að eiðinleggja chevy með því að setja ford í hann :mrgreen:

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: spurning um hásingar???
« Reply #27 on: October 09, 2012, 16:33:14 »
ég er ekki að fara að eiðinleggja chevy með því að setja ford í hann :mrgreen:


Æii góði, ekki byja á þessu Ford hatri þínu aftur  :lol:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #28 on: November 15, 2012, 17:30:07 »
fór og mældi bæði hásinguna sem er undir honum og dana 44 hásinguna mína, dana 44 er 10 cm mjórri en 10 bolta gm. þannig ég var að spá í hvort það væri gáfulegt að henda dana 44 undir hann og þá kæmi ég líka breyðari felgum undir hann að aftan og fá mér svo bara 4:10 hlutföll og svo læsingu? maður er kominn með hausverk af svo mikklum pælingum varðandi þennan bíl :mrgreen:

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #29 on: November 15, 2012, 21:34:15 »
8.9" Ring Gear í Dana44...

Ég meina, why not.... Dana44 var notað í Jaguar E-Type...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #30 on: November 15, 2012, 21:57:43 »
Ég er með Detroit Locker (framleiddur 2005) í 9" hjá mér og hef aldrei heyrt neina smelli eða fundið fyrir höggum eða óþægindum af þessu, frábær búnaður í alla staði
að mínu mati.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: spurning um hásingar???
« Reply #31 on: November 18, 2012, 17:23:03 »
Dana 44 er reyndar 8,5" drif og hefur verið notað í ýmislegt td. corvette og er alveg yfirdrifið nógu sterkt í fólksbíl gott úrval af hlutföllum og lásum.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<