Author Topic: Ford Fox platform spurning: flækjur  (Read 1797 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Ford Fox platform spurning: flækjur
« on: November 27, 2012, 22:15:25 »
Sælir. Er það ekki pottþétt rétt að hægt sé að nota flækur sem ætlaðar eru á fox platform Mustang á fox platform thunderbird?
Er að fara að panta mér flækjur fyrir 85 thunderbird með 302, eru flækjurnar fyrir 85 mustang ekki slétt nákvæmlega þær sömu?
Er að reikna með full length rörum, verð trúlega með manual ventlaboddy, svo það verður engin stýrikapall frá blöndung.

Kv Sævar P
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...