Kvartmílan > Aðstoð
spurning um hásingar???
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Diddi.
"Truetrack" er bara öðruvísi uppbyggð læsing heldur en "No Spin".
Hún er meira gerð fyrir keyrslu og götuna en "No Spin" læsingin og yngri hönnun en, "No Spin" læsingin er hönnun frá allavega 196?.
"Eaton TrueTrack" lítur svona út sundur tekin:
En "Detroit Locker No Spin" lítur svons út:
Það eru einmitt stóru tenntuhjólin þarna í miðjunni og til hliðana sem læsast saman og valda þessum höggum sem gera "No spin" læsinguna leiðinlega í akstri.
Kv.
Hálfdán. :roll:
diddi125:
meinar þá fær maður sér frekar TruTrack
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Diddi.
Ég held að þú verðir mun ánægðari að rúnta um á bílnum með "TrueTrack" heldur en NoSpin, plús það að þú sparar töluverðan pening þar sem hún er 200$ ódýrari.
Gangi þér vel.
Kv.
Hálfdán. :roll:
Hr.Cummins:
Ég er algjörlega sammála Hálfdán, þetta var einmitt það sem að mér langaði að benda á...
litli 10bolta býður bara ekki upp á nógu öflugan kamb og pinjón... og því lægra sem að hlutfallið er því veikara er draslið því miður...
Sé samt alveg fyrir mér að þetta gæti verið skemmtilegt combo... 4.10 hlutfall kannski, og milt dóp á mótorinn ;)
2GenCrew:
Hvaða tilfinningu hafa menn fyrir 10.2 og 10.5 ....10 bolta,,,, er það bara drasl?
Er búinn að nota þær í bílum hjá mér yfir 10 ár og aldrei neitt ves...
átti 12 bolta sem smellti og lét öllum íllum látum í beygjum var með diskum og allles
á soðinn 10 , 05 og það er ömurlegt að keyra hann í beygjum...
input???????
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version