Author Topic: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.  (Read 9598 times)

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« on: April 11, 2012, 16:34:31 »
Sælir,

Það er ekki amalegt að spara sér ca 900kr per líter og vera umhverfisvænn í leiðinni á metanóli frá
Carbon Recycling International http://www.carbonrecycling.is/

Hér er gangsettur kaldur mótorinn á 100% metanóli óblandað og án þess að sjússa hann í gang með bensíni, þetta lofar mjög góðu og bíllinn var látinn malla í 30 mínutur og mótorinn bara hlandvolgur milliheddið helkalt.

 SV1 Methanol.wmv

Kveðja Rúdólf

 :-({|=
« Last Edit: April 11, 2012, 16:36:12 by 65tempest »
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #1 on: April 11, 2012, 16:50:19 »
geðveikt. =D>

hvað þurfti að stilla og gera til að fá svona ljúfan gang.

er hægt að nálgast þetta á tunnum hjá þeim.verð per líter?
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #2 on: April 11, 2012, 21:45:15 »
Snilld.

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
« Last Edit: April 12, 2012, 19:08:39 by Trans Am »
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #4 on: April 13, 2012, 08:55:01 »
Snilld  =D> =D>
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #5 on: April 13, 2012, 09:10:35 »
þetta lofar góðu 1/2 sek niður =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #6 on: April 13, 2012, 09:15:39 »
Þetta er snilld  =D>

Er hægt að nota íslenkst Metanól með nítró ?? þ.a.s. segja í standalone fuel cellu sem er notuð bara fyrir nítróið
hvernig kæmi það út í samanburði við annað


kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #7 on: April 13, 2012, 14:49:24 »
 =D> =D> 8-)
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #8 on: April 13, 2012, 15:34:55 »
 :mrgreen:

Flott - hitnar vélin ekki neitt?  =D>

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #9 on: April 13, 2012, 15:47:58 »
Þetta er snilld  =D>

Er hægt að nota íslenkst Metanól með nítró ?? þ.a.s. segja í standalone fuel cellu sem er notuð bara fyrir nítróið
hvernig kæmi það út í samanburði við annað


kv bæzi

Það ætti að vera mjög hentugt. Eina efasemdaratriðið er hvort metanólið gufar nógu hratt upp þegar það blandast við nítróið sem sýður upp við mjög lágan hita, þú gætir lent í því að stór hluti af metanólinu fari óbrunninn í gegn ef að úðinn er ekki góður. Ég myndi hafa háan þrýsting á dælunni fyrir methanolið til þess að reyna að minnka dropana sem koma út úr spíssinum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #10 on: April 13, 2012, 20:31:17 »
Hver er oktantalan á svona 100% metanóli :?:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #11 on: April 13, 2012, 21:06:16 »
Hver er oktantalan á svona 100% metanóli :?:

Hún er alls ekki há, 109 RON eða þar um bil og eitthvað um 90 MON, sem er í sjálfu sér mjög slappt, litlu betra heldur en 98 oktana bensínið sem fæst úti á stöð.
Þessi mæling gefur hinsvegar ekki góða vísbendingu um eiginleika methanóls sem eldsneytis vegna þess að í oktan prufu vél þar er eldsneytis og loftblandan hituð upp í stjórnað hitastig.
Í raunveruleikanum hinsvegar er gífurlega mikil kæling sem methanólið veitir vegna þess að þú þarft að brenna miklu magni af því og það þarf meiri orku til þess að gufa upp heldur en bensín. Þannig að það virkar eins og oktantalan sé mun hærri þar sem þessi aukna kæling minnkar mjög hættuna á sprengingum (detonation) í brunarýminu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #12 on: April 13, 2012, 23:36:31 »
 :-k
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #13 on: April 14, 2012, 01:00:39 »
:-k

Í stuttu máli, þá virkar methanólið eins og háoktana eldsneyti en bara ef það er notað í nógu miklu magni til þess að njóta þessarar auknu kælingar sem það gefur umfram bensínið.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #15 on: April 14, 2012, 19:58:26 »
Hver er oktantalan á svona 100% metanóli :?:

Hún er alls ekki há, 109 RON eða þar um bil og eitthvað um 90 MON, sem er í sjálfu sér mjög slappt, litlu betra heldur en 98 oktana bensínið sem fæst úti á stöð.
Þessi mæling gefur hinsvegar ekki góða vísbendingu um eiginleika methanóls sem eldsneytis vegna þess að í oktan prufu vél þar er eldsneytis og loftblandan hituð upp í stjórnað hitastig.
Í raunveruleikanum hinsvegar er gífurlega mikil kæling sem methanólið veitir vegna þess að þú þarft að brenna miklu magni af því og það þarf meiri orku til þess að gufa upp heldur en bensín. Þannig að það virkar eins og oktantalan sé mun hærri þar sem þessi aukna kæling minnkar mjög hættuna á sprengingum (detonation) í brunarýminu.

Takk fyrir infóið Baldur. 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #16 on: April 14, 2012, 20:01:10 »
Keyrði meistari Þórður ekki á alkóhóli um árið á dragganum sínum :?:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #17 on: April 14, 2012, 20:16:32 »

http://www.vf.is/Frettir/52516/default.aspx

Djöfulli lúkka bílarnir vel á mynd sem fylgir þessari frétt 8-)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #18 on: April 23, 2012, 08:52:27 »
nú akureyringurinn með í þessu
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Fyrsti kvartmílubíllinn á 100% íslenzku metanóli.
« Reply #19 on: April 23, 2012, 11:19:52 »
"Bílarnir nota háa blöndu metanóls og bensíns til þess að auka spyrnu og kraft bílanna." Frekar vitlaust orðað í fréttinni og einnig er Tempestinn ekki á blöndu heldur 100% hreinu metanóli.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas