3% blanda á engin áhrif að hafa, það er innan bensín staðalsins. Ég hef keyrt 2007 Grand Cherokee V6 á því og fannst bíllinn vera aðeins sprækari en líklegast hefur það verið ímyndun. Þegar N1 seldi þetta í einn mánuð (3% blanda) sem tilraun þá seldu þeir líterinn ca 2-3 krónum ódýrari.
Aðal kostirnir sem ég sé eru að þetta er unnið úr rafmagni og koltvísýring (sem færi annars í andrúmsloftið => umhverfisvænt) og þetta er innlend framleiðsla sem sparar þá um leið gjaldeyri
