Kvartmílan > Alls konar röfl

Nítro tjún pælingar

<< < (2/6) > >>

Einar Birgisson:
Þegar ég fékk hvað mest útúr big-shot kerfinu í Novunni fór ég bara eftir leiðbeiningum NOS um nálastærðir og fuel þrýsting, 5,5 til 6psi og 1000+psi í flöskunni, en það var frekar feitt/safe að sjá á kertum, var með dedicated dælu fyrir fuel og wet stillti fuel pressure (platan tekin af og sett í fötu og fylgst með pressure mælinum) tók út þessar 2 gráður per 50 hö sem NOS talar um, en eins og ég sagði þá er þetta save-mode tune frá NOS.

Krissi Haflida:

--- Quote from: Einar Birgisson on January 20, 2012, 14:05:05 ---Þegar ég fékk hvað mest útúr big-shot kerfinu í Novunni fór ég bara eftir leiðbeiningum NOS um nálastærðir og fuel þrýsting, 5,5 til 6psi og 1000+psi í flöskunni, en það var frekar feitt/safe að sjá á kertum, var með dedicated dælu fyrir fuel og wet stillti fuel pressure (platan tekin af og sett í fötu og fylgst með pressure mælinum) tók út þessar 2 gráður per 50 hö sem NOS talar um, en eins og ég sagði þá er þetta save-mode tune frá NOS.

--- End quote ---

Það er akkurat það sama og ég gerði með camaroin hjá mér var í save mode hehe
Fór bara eftir leiðbeinignum frá nos og virðist það koma vel út hjá mönnum og fara eftir þumalputtanum með kveikjuna pilla 2° af per 50hö
Ætlaði einmitt að forvitnast með þessum þráð hvort menn hafi verið að fara útfyrir öryggisramman :)

Bæzi, Bíllin hjá mér var 3000lbs og NA keyrði ég 10,90 sirka og á gasi fór ég 9,54 á 147mph best
355ci sbc sem var sett up fyrir nos. veit ekki hvða það var mikið HP gain en það hefur ekki ná þessum 250hp sem jett númeið átti að gefa

Væri gaman að sjá fleiri posta frá reynslu boltunum :D




maggifinn:
 Þegar við byrjuðum að keyra gasið sérpöntuðum við minni djetta og keyrðum niður tjúnnið miðað við minni plötu.

Höfum alltaf keyrt gömlu tjúnnin og fundist þau feit. Núna erum við að vinna okkur rólega uppí nýju tjúnnin frá nos.

  erum sirka á miðri leið núna eftir síðasta sumar. þetta er allt í beibískrefum.

 Við notum big shot plötu. 76 gas jet er sá stærsti sem við höfum keyrt hingað til.

bæzi:

--- Quote from: Krissi Haflida on January 20, 2012, 15:06:43 ---
--- Quote from: Einar Birgisson on January 20, 2012, 14:05:05 ---Þegar ég fékk hvað mest útúr big-shot kerfinu í Novunni fór ég bara eftir leiðbeiningum NOS um nálastærðir og fuel þrýsting, 5,5 til 6psi og 1000+psi í flöskunni, en það var frekar feitt/safe að sjá á kertum, var með dedicated dælu fyrir fuel og wet stillti fuel pressure (platan tekin af og sett í fötu og fylgst með pressure mælinum) tók út þessar 2 gráður per 50 hö sem NOS talar um, en eins og ég sagði þá er þetta save-mode tune frá NOS.

--- End quote ---

Það er akkurat það sama og ég gerði með camaroin hjá mér var í save mode hehe
Fór bara eftir leiðbeinignum frá nos og virðist það koma vel út hjá mönnum og fara eftir þumalputtanum með kveikjuna pilla 2° af per 50hö
Ætlaði einmitt að forvitnast með þessum þráð hvort menn hafi verið að fara útfyrir öryggisramman :)

Bæzi, Bíllin hjá mér var 3000lbs og NA keyrði ég 10,90 sirka og á gasi fór ég 9,54 á 147mph best
355ci sbc sem var sett up fyrir nos. veit ekki hvða það var mikið HP gain en það hefur ekki ná þessum 250hp sem jett númeið átti að gefa

Væri gaman að sjá fleiri posta frá reynslu boltunum :D






--- End quote ---

á hvaða endahraða NA varstu að keyra ?

kv Bæzi

Krissi Haflida:
Því miður man ég það bara ekki

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version