Kvartmílan > Alls konar röfl
Nítro tjún pælingar
Krissi Haflida:
Ég er búin að vera að pæla soldið í þessum fræðum upp á síðkastið.
Er búin að lesa allskonar upplýsingar á internetinu, menn með ýmsar
skoðanir um hvernig sé skinsamlegasta aðferðin að meðhöndla þetta stöff.
Langaði að fá að fá komment frá ykkur félögum sem hafið verið að krukka í
nitroinu í gegnum tíðina til að fá enn víðari sín á þessa tjún aðferð.
ætla að henda upp hér smá dæmi og væri gaman að fá komment frá ykkur og fá að sjá hvaða leið menn hafi
verið að fara í þessum efnum.
Segjum að við séum með eina SBC 400ci
23° ál hedd með 2.05 og 1.6 ventla 64cc chamber flæða rúm 300cfm
12.5:1 í þjöppu
kambás er 275° / 282° við 050 liftir 630in/600ex
110 lobe
kveikjutími 36°
850cfm blöndungur.
116 oct bensin
Eitt fogger nitro kerfi eða big shot plata
gefum okkur það að jettin á nos hliðinni sé .032 (fogger) .102 (plata)
hvaða jett mundu þið nota á bensin hliðinni?
Hversu háan bensinþrýsting mundi þið nota?
hvaða flöskuþrýsting?
hversu margar gráður mundu þið taka af kveikjutímanum?
væri gaman að fá einhverjar pælingar með þetta
eva racing:
Hæ.
Ekki er ég nú sérfræðingur í þessari eiturefnadeild...
en ekki eru allir spíssar jafnir
þannig að til að gefa ráð með bensínspíssa á móti nösinu er á annarra ábyrgð.
það litla sem ég var búin að finna út á sínum tíma var að vera með hrri bensínþrýsting en almennt er notað, sérstaklega á plötu.
nösið er með mun hærri þrýsting og svarar miklu fyrr en bensínið. þannig að keyra bensínþrýstinginn upp 12 psi og minnka jettinn sem því nemur.
Nös þrýstingur er nokkuð mellos á 1050 psi.
þumalreglan við kveikjuseinkun er 2 grad við hver 50 hö.
Gagnstætt því sem ég hélt þá fengum við meira páver ef við seinkuðum kveikjunni meira..
vorum með 250 hp plötu og fengum meira afl alveg niðrí 22 gráður.
Það var hægt að fá lista frá NOS um bensínjetta VS bensínþrýsting og það var miðað við fyrrnefnd 1050 psi á gasinu.
Að fara niður fyrir 900 psi er algjört nó nó því það verður þónokkuð þrýstingsfall í flöskunni þegar "gasað" er og einsog allir vita hangir nös ekki fljótandi undir 720 psi. (og við erum jú að nota vökvann ekki "gas")
Ekki er ég viss um að þetta hjálpi neitt, en maður verður að halda lyklaborðinu liðugu....
Kveðja
Valur Vífilss... gashaus (eða átti það að vera "gaslaus"???)
bæzi:
--- Quote from: Krissi Haflida on January 17, 2012, 23:09:14 ---Ég er búin að vera að pæla soldið í þessum fræðum upp á síðkastið.
Er búin að lesa allskonar upplýsingar á internetinu, menn með ýmsar
skoðanir um hvernig sé skinsamlegasta aðferðin að meðhöndla þetta stöff.
Langaði að fá að fá komment frá ykkur félögum sem hafið verið að krukka í
nitroinu í gegnum tíðina til að fá enn víðari sín á þessa tjún aðferð.
ætla að henda upp hér smá dæmi og væri gaman að fá komment frá ykkur og fá að sjá hvaða leið menn hafi
verið að fara í þessum efnum.
Segjum að við séum með eina SBC 400ci
23° ál hedd með 2.05 og 1.6 ventla 64cc chamber flæða rúm 300cfm
12.5:1 í þjöppu
kambás er 275° / 282° við 050 liftir 630in/600ex
110 lobe
kveikjutími 36°
850cfm blöndungur.
116 oct bensin
Eitt fogger nitro kerfi eða big shot plata
gefum okkur það að jettin á nos hliðinni sé .032 (fogger) .102 (plata)
hvaða jett mundu þið nota á bensin hliðinni?
Hversu háan bensinþrýsting mundi þið nota?
hvaða flöskuþrýsting?
hversu margar gráður mundu þið taka af kveikjutímanum?
væri gaman að fá einhverjar pælingar með þetta
--- End quote ---
Sæll Krissi
hér er góður linkur á hvaða F jetta stærðir er mælt með að nota með N jettum, gaman að leika sér með þetta
http://www.robietherobot.com/NitrousJetCalculator.htm
en ekkert setup er eins
ég er búinn að lesa þónokkuð um Nitro notkun og prufaði það svolítið síðasta sumar, ég endaði alltaf með að minnka F jettan til að fá ásættanlega blöndu.
Notaði 1000-1100 psi nitro pressure
ég setti fyrst þá jetta sem voru ráðlagðir og tók kveikju vel til baka fínt að taka 2° per 50 skot + 2-3 °auka til að testa vera save ég notaði ný kerti tók run loggaði með wideband mæli AFR og drap síðan strax á og reif nokkur kerti úr og skoðaði þau. og eins og widebandinn sagði mér var þetta of rík blanda, þannig að ég minnkaði F jettan þangað til bæði AFR og kerti voru orðin fín var í ca 11.5-12.5 það er vel save, þessir hardcore fara í 13 AFR sumir, þegar blandan var orðin góð tók kveikjan við þá bætti ég bara við kveikju þangað til hita markið var kominn ca á þann stað sem ég vildi, en það er sama sagan þar maður reyndi að vera save, enda best að stilla þetta nokkuð rétt og fikta svo upp á braut og fylgjast með endahraðanum.
Einnig get ég prófað að hækka og lækka í fuel pressure ef maður vill stilla blönduna betur um einhverjar kommur.
ég er með plate kitt og var með .078N jett og var ráðlagt að nota .046F jett @58psi nitrous pressure 1050 psi
ég endaði í .035F jett @62psi og fór kveikjuna í 16°-17° á 98 okt með br´8 köld kerti gapped .033 ,
þolir meiri kveikju á sterkari bensini
ég nota 27° NA á 98okt btw
Krissi bara stilla þetta save til að byrja með og testa og lesa kertin það er til fullt af þráðum á netinu um spark pug reading
en ef þú notar .102 jett á plate (400skot) \:D/ , 60psi fuel pressure og 1050 psi NP ættiru að nota .054F samkvæmt linknum svo bara prufa sig áfram
fogger .032N (300skot) @60psi og 1050psi NP þá er það .017F sem mælt er með
gangi þér vel
verður gaman að sjá þetta hjá þér
kv Bæzi
Krissi Haflida:
Þetta er flott gaman að fá þessi input :D
Bæzi ert þú að nota sömu bensindælu við nitrokerfið og er við vélina?
Sé hjá ykkur báðum að þið eruð báðir með mikin bensinþrýsting , ég sjálfur var með 5,5psi á fogger kerfin sem eg hef verið að vinna með
Eins og þetta var sett upp í gamla bílnum mínum, hann var með mjög svipað vélarcombo og ég setti upp hér að ofan
einn fogger. floskuþrýsting reyndi ég að vera með 950-975 sama jett beggja vegna 28N 28F og var ég að taka 14° af 38° og bensin þrysting var ég með
í 5,5 psi. flaskan var komin í sirka 800psi út í enda eftir rönnið. kom þetta ágætlega út frekar ríkt en gekkupp án stórra vandræða.
Ef ég væri að gera þetta í dag þá mundi ég fara með bensin jettan niður í 24F og með sama bensin þrýsting á kerfinu og taka 14°af 35° kveikjutíma
hafa flöskuna í 950psi vinna mig svo útfrá því
bæzi:
--- Quote from: Krissi Haflida on January 20, 2012, 00:28:34 ---Þetta er flott gaman að fá þessi input :D
Bæzi ert þú að nota sömu bensindælu við nitrokerfið og er við vélina?
Sé hjá ykkur báðum að þið eruð báðir með mikin bensinþrýsting , ég sjálfur var með 5,5psi á fogger kerfin sem eg hef verið að vinna með
Eins og þetta var sett upp í gamla bílnum mínum, hann var með mjög svipað vélarcombo og ég setti upp hér að ofan
einn fogger. floskuþrýsting reyndi ég að vera með 950-975 sama jett beggja vegna 28N 28F og var ég að taka 14° af 38° og bensin þrysting var ég með
í 5,5 psi. flaskan var komin í sirka 800psi út í enda eftir rönnið. kom þetta ágætlega út frekar ríkt en gekkupp án stórra vandræða.
Ef ég væri að gera þetta í dag þá mundi ég fara með bensin jettan niður í 24F og með sama bensin þrýsting á kerfinu og taka 14°af 35° kveikjutíma
hafa flöskuna í 950psi vinna mig svo útfrá því
--- End quote ---
sæll já ok, þú ert semsagt að vinna með low pressure fuel pump
samkvæmt reikninum á .028N (250skot) í fogger á 5.5psi fuelpsi og 950psi segja þeir .026F svona til viðmiðunar og þú hefur eflaust átt inni þónokkuð í kveikju hvað varstu að fá út úr þessu ca í rwhp ? á .028 jetts
ég er með standalone bensindælu fyrir nítró high pressure stillanlega er svo með fuel pressure savety switch slær ut i 35-38psi bara passa að það sé alltaf vel í tanknum, lennti í því í KOTS keppnini í runinu á mót frikka þá var að minnka í tanknum hjá mér, komið vel niður fyrir hálfan þá sló kerfinu in ut in ut , svo mikil hreyfing í tanknum að ég sló af vissi ekki hvað var að gerast. ](*,)
Nitro er snilld!!
annars væri gaman að heyra frá reynsluboltunum hvernig þeir gera þetta
kv Bæzi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version