Kvartmílan > Almennt Spjall

OF- 101

<< < (7/9) > >>

Hr.Cummins:
Ég þarf ekkert að botna hann í lága drifinu.... hann er á 4:10 hlutfalli.... :lol:

en ég skil alveg hvað þú ert að fara.... ég er bara hræddur um að ég myndi slátra framdrifinu ef að ég myndi botna hann í lága drifinu ;) með það tog sem að er í gangi í honum núna ;)

maggifinn:
Of keppendur

Örn Ingólfsson náði Íslandsmeistaratitli með 306 stig á Konunni með 515ci bbc og nítró



Finnbjörn Kristjánsson var í öðru sæti í sumar með 295 stig, á kryppuni með 355ci sbc og nítró



Leifur Rósinbergs var þriðji með 291 stig á Pintónum með 400ci sbc og nítró



 Grétar Franksson var fjórði með 241 stig á Norsku Lindu með 358ci ProStockTruck N/A mótor, en hann vantaði eina keppni.



Kristján Stefánsson heiðraði klúbbinn með einni keppni og landaði fyrir vikið 75 stigum með 632ci n/a mótor.
 

 Einsog þið sjáið á stigunum er Opni Flokkurinn hnífjafn og spennandi.

Stebbik:
Já það er gott að geta sagt að maður hafi heiðrað kvartmíluklúbinn með 1. OF, keppni  :roll:  en bara til að minna þig á Magnús þá heiti ég Stefán en ekki Kristján, og geri ég ráð fyrir að þetta hafi verið mín síðasta keppni í OF til Íslandsmeistaratitils :^o

maggifinn:
æjj Afsakaðu þúsund sinnum Stebbi. Þetta hefur eitthvað skolast til hjá mér.

Ég hélt þú hafðir keppt bara eina keppni í sumar í Íslandsmótinu, leitt að fara með fleipur.

 

Lolli DSM:
Já Maggi, eclipseinn er fuck þungur og ótrúlegt að öxlarnir hafi haldið powerinu svona lengi. Áldrifskaftið hjálpar við það og ég hef alltaf spólað í launchinu.

En í 9.6 tímanum var 1/8 tíminn 6.28@114.8mph 60ft 1.53. Bestu 60ft hjá mér er 1.51

Shii hvað ég hlakka til að komast aftur uppá braut að keyra!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version