Kvartmílan > Almennt Spjall
OF- 101
Hr.Cummins:
Ég er klárlega ekki að fara að bora úr "tíkinni"...
En hann verður eflaust e'h léttari með engri innréttingu, bara cage, 2 stólar og harness...
Hr.Cummins:
Pund/cid er 15.0079943740879
Bíll sem keppir í OF flokki sem vigtar 1160 kg og er með 170.4 ci vél skal hafa index tíma 11.74 sec í 1/4 eða 7.52 í 1/8.
ATH: Þessi bíll er of þungur til þess að komast í OF með þessa vél!
Tók hérna sem dæmi E30 hjá Aroni Jarl.... er hann þá ekki í OF flokki ?
11.891 sec @ 115.67 mph - besti tíminn hans sem að ég veit um..
þetta var á 14psi minnir mig, og hann var búinn að hækka sig í 18psi... held ég...
maggifinn:
OF er keppnisflokkur hjá kvartmíluklúbbnum, rétt einsog hver annar keppnisflokkur í Kvartmíluklúbbnum. öll tæki og vélar í keppnisflokknum eru OF apparöt.
Í þeim flokki eru mikið breyttir götubílar, keppnisbílar byggðir á fjöldaframleiddu boddýi og sérsmíðuð spyrnutæki einsog dragsterar og altered grindur. Semsagt verulega opinn flokkur þarsem vélabreitingar eru opnar og margar tegundir keppnistækja keppa við hvert annað.
Þessi flokkur hefur þá sérstöðu umfram aðra í íslenskum spyrnukeppnum að tekið er mið af vigt tækja og rúmtaki véla, til að jafna leikinn.
Rétt einsog 65kílóa strumpurinn er hlutfallslega jafnsterkur og Benni,
er stóra vélin í þunga bílnum jafnfljót og litla vélin í létta bílnum.
Hr.Cummins:
I see... með öðrum orðum.... bracket :?:
Pund/cid er 18.11597976171
Bíll sem keppir í OF flokki sem vigtar 2950 kg og er með 359 ci vél skal hafa index tíma 13.00 sec í 1/4 eða 8.32 í 1/8.
:lol: ákvað að reikna herkúlesinn minn.... er samt ekki að sjá hann fara 13sec... kannski lágar 14 há-ar 13 :)
maggifinn:
Já og nei ,, ekki alveg bracket. Þarna ræður enginn sínum kennitíma, hann er fyrifram gefin útfrá forsendunum úr reiknivélinni.
Sá sem nær sínum OF tíma fær á sig viðhengi sem á að færa tímann sjálfkrafa niður. aðeins einn hefur náð því hér á landi, Kristján Skjóldal.
Þetta keppnisfyrirkomulag gerir flokkinn að endalausum eltingaleik við að toppa sjálfann sig og kombóið hverju sinni. Styrkur miðað við þyngd.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version