Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
mazda 323 4x4 Buggy
meistari:
torfærugrindinn hja mer nær nu ekki 300kg án krams og hasinga ert þu að fara i einhver hlejarstökk a þessu a 300km hraða
einarak:
Var ekki Mazdan bara ágæt einsog hún var? Hvað er þessi buggy mörgum kíloum þyngri en upprunalega mazdan?
biturk:
ekki vera svona heimskur, ef þú ætlar að segja útá eitthvað lestu þá þráðinn fyrst og reindu síðann að tala með öðrum enda en rassgatinu á þér, helduru virkilega að kram í bílnum og blikk sé 900kg?
original er þessi bíll um 1200kg og grindin er um 300 kg......
ég hélt reindar þegar ég skráði mig inn að hér væru bíla áhugamenn sem tæku vel í að það væri verið að smíða og græja tæki á landinu en menn væru ekki að keppast um að tala niður til annara og brjóta niður. Ef þið hafið ekki áhuga á buggy bílum og hafið ekkert gáfulegt að segja sleppið því þá bara, ef þetta er ekki réttur vettvangur til að hafa svona tæki nú þá bið ég bara stjórnendur um að eiða þræðinum því þá hefur hann hvort sem er ekkert að gera hér.
Belair:
láttu ekki nooba póst brjóta vilja þinn til að deila vinnu þinni á þessu Buggy og miða við 2738 Views á 3 mánuðum bentir til að það sé áhugi á þessi verkefni.
einarak:
Ok, sorry vinur, þetta var vanhugsuð athugasemt hjá mér. Þetta er mjög flott hjá þér. Farðu þér bara ekki að voða á þessu. :smt023
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version