Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
mazda 323 4x4 Buggy
biturk:
en..........núna er update, grindin er búin og ég er byrjaður að púsla, styttist í að ég fari út að keira
og þarna er marel viktin sem slippurinn lánaði okkur góðfúslega og þeir fá props fyrir það.....líka fyrir að ætla að lána okkur hana aftur, þarna fer ekkert á milli mála að grindin skítlétt miðað við tveggja sæta buggy :beer
Dakota:
þetta ætti að kallast pípuorgelið miðað við röramagnið í þessu
biturk:
--- Quote from: Dakota on February 24, 2011, 22:14:51 ---þetta ætti að kallast pípuorgelið miðað við röramagnið í þessu
--- End quote ---
ég ætlaði reindar að kalla hann budget buggy þar sem heildarkostnaður af honum stendur í um 30þús krónum :-"
Racer:
mér sýnist að það hefði verið betra að fleygja gömlu rörunum og sjóða allt uppá nýtt þar sem ég rak augun í að það er nú ekki fallegur suðustrengur á nokkrum stöðum á gömlu rörunum.
t.d.
þessi samsketti.
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00624.jpg
er einhver stuðningur þarna í botninum , hægri frá dekkinu? , mér sýnist að rör ná ekki saman heldur eru tvö rör soðin saman utan á L-bitann.
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00636.jpg
sést kannski betur hérna það sem ég er að reyna koma útúr mér , ég tel að þetta á eftir að gefa sig einmitt þarna á milli vélar og farþegarými við harkalega lendingu eða þegar við inngjöf.
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/Buggy/DSC00633.jpg
http://i304.photobucket.com/albums/nn176/biturkg/DSC00449.jpg
annars er þetta þitt líf og ég ætti ekki að vera skipta mér af :neutral:
fordfjarkinn:
HA HA HA HA Biturk Þú ert snillingur. Þetta er frábært Það er altaf gaman að sjá svona framkvæmdargleði. Verst að það skuli ekki vera nein skynsemi í henni. Þetta er skólarbókardæmi um hvernig ekki á að gera hlutina. Vonandi verður næsti bíll meiri svona græja. Þú kemur öruglega til með að smíða annan Þar sem þú er auðsjáanlega orkkubolti.
JáJá fínar töflur sem maður fær hjá lækkninum. Þú ætti enndilega að fá þér nokkrar.
Kv.Teddi Buggy kall.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version