Author Topic: Trans am 1988  (Read 24628 times)

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Trans am 1988
« on: December 01, 2010, 01:43:11 »
  Svona í tilefni þess að það er að verða komið ár síðan að maður eignaðist bíllinn fanst mér tilvalið að búa til þráð um hann.

  Þetta er Semsagt Trans am gta með aumri 305tpi vél en bíllinn var í mjög annarlegu ástandi þegar að ég eignaðist hann, Það tók mig smá tíma að finna mér mig/mag rafsuðu til að geta byrjað á honum en hafðist það svo fyrir rest núna í nóvember og er maður búin að standa sveitur með slípirokkinn og rafsuðun til skiftis.

  Gólfið í bíllnum var allt ónýtt bílstjóra meginn en var þó skára farþega meginn og þurfti ekki að gera eins mikið við það.

  T-topurinn er það illa riðgaður að ég kem til með að þurfa að láta smíða hann upp á nýtt þar sem ég treisti mér ekki alveg í það þós svo að ég get soðið gólfið og það,

  Hólaskálarnar að aftan eru eins og flest annað í bílnum illa farnar af riði og verður lagað það um leið og gólf smíðinn er búinn.

  Það er ekkert púst undir bílnum og þarf því að smíða það, það leikur einhver grunar á að annaðhvort skiftinginn eða drifið sé að verða koið á síðsta séns en ég kem til með að skoða það þegar að body vinnan er búinn.

  Planið er að koma honum í sprautun fyrir/í sumar ef allt gengur upp og kemur hann til með að halda orginal lit, ásamt verður hann á orginla felgunum þó svo að ég komi til með að þurfa að sjæna þær einhvað til þar sem að gilti liturinn er farinn að láta aðeins á sjá.

  Þegar að ég fékk bílinn þá var einhvað vandamál með bensíndæluna og það og virtist hún ekki virka nema að vera beinteingd inn á geymir og eftir langa leit þá fanst sprungið öryggi og var skift um það og eftir það hefur ekki verið neit vesen með dæluna og ríkur bílinn í gang í hvert skifti.
 
Startarinn var orðinn lélegur og var keyftur nýr sem átti að vera niðurgíraður en kom ég hallast mest að því að hann sé það ekki en ég veit að orginal startarinn fer lét með að snúa 305 vélinni og eins 350 en hugsuninn með að kaupa niður gíraðan núna var að draumurinn er nátúrulega að setja tjúnnaða 350tpi vél ofaní hann sem fyrst eða þegar að peningar leyfa og allt bodýið er orðið eins og ég vill hafa hann.

Þetta er semsagt bíllinn og er hann í þessu ásigkomu lagi í dag að utan en því verður kift í lag með sprautuninni.


þetta er Bílstjóra meginn og er þetta allt enþá í vinnslu þar



svona lítur þetta út núna en ég þurfti að smíða nýtt þarna yfir bensín síuna


Þetta er farþega meginn before and after.




Svona leit þetta út í kringum sjálskiftinuna og er ég búin að laga þetta ásamt að sjóða auka stirkingu svo að þetta brotni nú ekki aftur

kem með myndir af því hvernig þetta lítur út í næstu mynda uppdatei gleymdi bara að taka mynd af því þegar að ég var búin að laga það
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #1 on: December 01, 2010, 12:25:21 »
Það var ekkert smá rið í bílnum
Þessi verður flottur ef þetta heldur svona áfram :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #2 on: December 01, 2010, 12:44:32 »
Var mikið ryðið í aftursætinu? :mrgreen:
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Re: Trans am 1988
« Reply #3 on: December 02, 2010, 00:10:36 »
Var mikið ryðið í aftursætinu? :mrgreen:

það hefur sjálfsagt gerst einhverntíman, samt frekar lítið pláss til þess..  :roll:

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #4 on: December 02, 2010, 12:11:01 »
Var mikið ryðið í aftursætinu? :mrgreen:

Dóri þó .... !
Persónulegar athafnir fólks koma svona endurbyggingu lítið við.

Þetta þótti nú einu sinni frekar flottur bíll ... var svona þegar ég átti hann fyrir mörgum árum.
Kristmundur Birgisson

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #5 on: December 03, 2010, 23:36:44 »
hann er alveg rúmlega 8 gata.......  :mrgreen:

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #6 on: December 03, 2010, 23:42:54 »
hann er alveg rúmlega 8 gata.......  :mrgreen:

Já þau urðu nokkuð mörg götinn sem komu í ljós og eiga enþá eftir að koma fleiri í ljós þar sem að ég á eftir að fara yfir hjálaskálarnar
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #7 on: December 04, 2010, 10:16:03 »
Flott að sjá loksins þráð um bílinn hjá þér Bjarni :)
Gisli gisla

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #8 on: December 04, 2010, 21:25:25 »
og hann var meira að segja glansandi fínn ...
Kristmundur Birgisson

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #9 on: December 04, 2010, 22:26:00 »
Já hann verðu vonandi glansandi og fín aftur eftir nokra mánuði  8-)
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Trans am 1988
« Reply #10 on: December 09, 2010, 10:33:06 »
Það er nú gott að það sé verið að lappa upp á þetta grey loksins.
Svo er nú ekki hægt að kall þessa 305 auma því hún vann alveg fáránlega vel á sínum tíma.

Hún gerði nú lítið úr einum ónefndum kappa sem var búinn að eyða mörgum hundrað köllum í 350 Gta inn sinn....Nefnum engin nöfn né bíl  :mrgreen:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #11 on: December 09, 2010, 11:29:56 »
Svo er nú ekki hægt að kall þessa 305 auma því hún vann alveg fáránlega vel á sínum tíma.

Get alveg tekið undir það .... !
Kristmundur Birgisson

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #12 on: December 09, 2010, 11:35:16 »
bróðir mömmu fer til usa á sýnum tíma og verslar þennann Trans og kemur svo með hann heim eftir að hafa verið á honum úti í einhverja mánuði, það var ekki til maður í landinu sem tók ekki runk yfir bílnum  :lol: hann var það flottasta í kef í þá daga.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Trans am 1988
« Reply #13 on: December 09, 2010, 11:44:28 »
Svo er nú ekki hægt að kall þessa 305 auma því hún vann alveg fáránlega vel á sínum tíma.

Get alveg tekið undir það .... !
Enda var hann ekki útlifaður þegar ég átti hann.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #14 on: December 09, 2010, 19:24:29 »
 Það sem ég var að meina með "aum 305" er að hún er alveg kominn á upgerðar tíma núna eflaust
mikið búið að þjösnast á henni seinustu árinn en verður allavegana notast við hana einhvað
áfram, annars var ég að fá flækjur í bíllinn núna í gær og fara þær í einhverntíman á næstuni svo
varu þéttilistarnir loksins að koma þanig að þetta er allt að geta farið að rúlla áfram í verkum. :twisted:
 Ég kem samt til með að þurfa að láta smíða nýtt í t-top umgjörðina þar sem að eins og svo margt annað
í þessum bíll þá er hann líka illa farinn af riði en annars minnkar hægt og rólega "To Do" listinn þó svo það sé langt
enþá í land með hann.
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #15 on: December 13, 2010, 21:29:15 »
Restinn af myndunnum af viðgerðini innan í bílnum



Frammí bílstjórameginn


Nýju sætisfestingar bíð að sjóða þær niður á sinn stað.


Ég ákvað að útbúa smá auka stirkingu þarna þar sem að platan var öll brotinn en var sem soðinn
niðir og svo styrkinginn set á og soðin föst yfir til að tryggja að þetta brotni ekki upp aftur.


Og svona lítur hann svo út í dag.


Teppið fer í djúphreinsun á morgun og fer í um helgina þegar að það verður alveg þurt og fínt og í beinu framhaldi fer innrétinginn í hann.

Ég Keyfti mér svo flækjur og spacera um daginn hjá Bílabúð Benna og svo komu þéttilistarnir í t-topinn sama dag.


 
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #16 on: December 13, 2010, 21:36:09 »
Ég held að það sé ekki gott að vera með plastið á botninum undir teppinu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Trans am 1988
« Reply #17 on: December 13, 2010, 21:42:15 »
Ætla rétt að vona að þú ætlir að taka þetta plast áður enn teppið fer í  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #18 on: December 13, 2010, 21:44:56 »
Jújú það fer það er bara þarna á meðan að teppið er ekki komið í hann
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Trans am 1988
« Reply #19 on: December 20, 2010, 20:36:25 »
Þá er teppið og inréttinginn komin í bílinn.


Skelti 16" felgunum undir ásamt spacerum á aftur felgurnar.



Við bræðurnir fórum svo að gramsa í auka vélini sem ég fékk með bílnum og kom þá í ljós að það er 350tpi (cn 14093638) motor en fyrri eigandi sagði hana vera 305
og er th700r4 skifting við hana sem kemur þá til mað að fara ofaní bílinn einhvern tíman þegar að það verður búið að yfir fara mótor og skiftingu og jafnvel
tjunna hann einhvað smá en er samt ekki búin að skoða það neit að einhveri alvöru það kemur bara í ljós hvað verður gert þegar að boddý vinnan verður
búinn.

Hjólaskálar og t-topur er næsta verka á "to-do" listanum en ég kem til með að fá fagman í að laga t-topinn svo það verði almenilegt og treisti ég mér ekki í svoleiðis stór smíði en þegar að þetta er allt búið verður farið í að græja hann fyrir sprautunn
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6