Svona í tilefni þess að það er að verða komið ár síðan að maður eignaðist bíllinn fanst mér tilvalið að búa til þráð um hann.
Þetta er Semsagt Trans am gta með aumri 305tpi vél en bíllinn var í mjög annarlegu ástandi þegar að ég eignaðist hann, Það tók mig smá tíma að finna mér mig/mag rafsuðu til að geta byrjað á honum en hafðist það svo fyrir rest núna í nóvember og er maður búin að standa sveitur með slípirokkinn og rafsuðun til skiftis.
Gólfið í bíllnum var allt ónýtt bílstjóra meginn en var þó skára farþega meginn og þurfti ekki að gera eins mikið við það.
T-topurinn er það illa riðgaður að ég kem til með að þurfa að láta smíða hann upp á nýtt þar sem ég treisti mér ekki alveg í það þós svo að ég get soðið gólfið og það,
Hólaskálarnar að aftan eru eins og flest annað í bílnum illa farnar af riði og verður lagað það um leið og gólf smíðinn er búinn.
Það er ekkert púst undir bílnum og þarf því að smíða það, það leikur einhver grunar á að annaðhvort skiftinginn eða drifið sé að verða koið á síðsta séns en ég kem til með að skoða það þegar að body vinnan er búinn.
Planið er að koma honum í sprautun fyrir/í sumar ef allt gengur upp og kemur hann til með að halda orginal lit, ásamt verður hann á orginla felgunum þó svo að ég komi til með að þurfa að sjæna þær einhvað til þar sem að gilti liturinn er farinn að láta aðeins á sjá.
Þegar að ég fékk bílinn þá var einhvað vandamál með bensíndæluna og það og virtist hún ekki virka nema að vera beinteingd inn á geymir og eftir langa leit þá fanst sprungið öryggi og var skift um það og eftir það hefur ekki verið neit vesen með dæluna og ríkur bílinn í gang í hvert skifti.
Startarinn var orðinn lélegur og var keyftur nýr sem átti að vera niðurgíraður en kom ég hallast mest að því að hann sé það ekki en ég veit að orginal startarinn fer lét með að snúa 305 vélinni og eins 350 en hugsuninn með að kaupa niður gíraðan núna var að draumurinn er nátúrulega að setja tjúnnaða 350tpi vél ofaní hann sem fyrst eða þegar að peningar leyfa og allt bodýið er orðið eins og ég vill hafa hann.
Þetta er semsagt bíllinn og er hann í þessu ásigkomu lagi í dag að utan en því verður kift í lag með sprautuninni.
þetta er Bílstjóra meginn og er þetta allt enþá í vinnslu þar
svona lítur þetta út núna en ég þurfti að smíða nýtt þarna yfir bensín síuna
Þetta er farþega meginn before and after.
Svona leit þetta út í kringum sjálskiftinuna og er ég búin að laga þetta ásamt að sjóða auka stirkingu svo að þetta brotni nú ekki aftur
kem með myndir af því hvernig þetta lítur út í næstu mynda uppdatei gleymdi bara að taka mynd af því þegar að ég var búin að laga það