Jæja þá er ég að verða búin að riðbæta báðar hjólaskálarnar að aftan og litu þær töluvert betur út en þær að fram þó svo að aftur skálarnar litu ekkert sérstaklega
vel út, en það verður tölu verð vinna í að skera og smíða í hjólaskálarnar að framan þar sem að þær eru mjög svo illa á sig komnar af riði.
Það kom svo í ljós að einhver snillingur hefður ákveðið að redda felguboltunum þanig að þeir voru soðnir fastir við bremsudiskana sem ég hef bara aldrey séð áður
en það er allt í lagi þar sem að ég æti að fá á næstu vikum pakka frá sumitracing sem hinihalda meðal annars nýtt bremsu system að framan þar að segja diska, klossa og dælur.
Miðju stikkið í T-topinn er loksinsin komið til landsins og sækji ég það í fyrra málið þanig að ég get farið að fara með bílinn á verkstæði og láta smíða nýjan top á hann.
Það var tekin samt almenilegur prufu rúntur á honum um daginn þegar að við vorum búnir að fá bremsunar til að virka einhvað að viti og kom þá í ljós að skiftinginn er bara gott
sem búin hann keyrir alveg en um leið og honum er gefið einhvað inn þá byrjar skiftinginn bara að snuða, en ég á 700r4 skiftingu á hinum mótornum hjá mér sem ég ættla til öryggis að láta
yfirfara og styrkja áður en ég set hana í bíllinn.
Þanig að það kemur alltaf einhvað upp á en það gerir þetta bara skemmti legra en manni langar að hafa hann kláran fyrir sprautun í sumar sem væri bara draumur en ég ættla samt ekki að vera of vongóður um það og sjá bara hvað tíminn vinnst mikið.
Kem með myndr af þessu sem búið er að ské um leið og ég finn usb snúruna fyrir myndavélina.
en læt eina mynd sem var tekin um daginn fylgja með