Author Topic: Corvette C5 "BÆZI" - Til sölu -  (Read 76054 times)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Corvette C5 "BÆZI" - Til sölu -
« on: November 16, 2010, 15:16:57 »
Þessi Klikkaði bíll er því miður til sölu : http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=40&cid=233353&sid=520787&schid=8e13453e-d259-4612-8561-759e348c763b&schpage=2

Hef nú aldrei gert þráð um bílana mína, en ákv. að gera það núna  =D>

Chervolet Corvette C5 Convertible 2003 model ( 50 ára afmælisútgáfa )
ekinn 40þ.mílur T56 MN6 kassi - stock 3.42 drif








Besti 1/4 tími  11.16@126 http://www.youtube.com/watch?v=W4VpkDuKPPI
Besti 1/8 tími  7.17@97







meira update seinna

kv Bæzi
« Last Edit: August 11, 2016, 14:59:54 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #1 on: November 16, 2010, 16:28:56 »
Flottur!

Góð byrjun .....

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #2 on: November 16, 2010, 16:29:05 »
Sick vetta og flokkast sennilega ágætlega sem "sleeper"  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #3 on: November 16, 2010, 17:46:11 »
Töff græja... Hvað áttu best í 60ft. Bæzi?? Vanntar meira af svona þráðum um bíla sem eru í notkun og er verið að reisa í stað þessara fornleifauppgreftrapósta.

Kiddi
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #4 on: November 16, 2010, 17:47:37 »
PS. Sagan segir að Bæzi ætli að gasa hressilega á næsta sísoni og kveðja gamla mannin á gulu vettunni :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #5 on: November 16, 2010, 18:19:43 »
Keypti mér byggðann LS-2 (ál-blokk)402ci shortblokk að utan vorið 2009

Innvols...
Eagle 4.00" Crank 4340 forged steel
Eagle H-beam 6.125" stangir
Wiseco forged stimplar

En þökk sé Mail-order tune frá USA . þá hef ég ekki verið heppin með hann þetta árið

Byrjaði á í Mai 2010 að ég braut 1 stimpil, sprunga í öðrum og 2 marðir allt vegna forkveikingu of fljót kveikja  :twisted:
og missti þar að leiðandi af fyrstu keppni til Íslandsmeistara  [-(






Ákvað að skipta bara um 4 stimpla án þess að taka mótorinn úr og ná Göturspyrnuni á Akureyri sem ég og gerði og sigraði minn flokk þar. :lol:
Og keypti mér HP tuners forrit svo ég gæti séð um að tune-a sjálfur.....










Svo núna í Ágúst rétt fyrir seinustu keppni til íslandsmeistara fór bíllinn á stangarlegu,


og tók ég þá mótor alveg úr  :oops:





kemur þá í ljós að það er sprunga í sveifarás sem hafði kvarnast uppú og auðvitað stútaði það stangar-leguni á 8cyl



En það kom ýmisslegt annað í ljós, cylendrarnir voru allir haug rispaðir og stimplar illa farnir

ATH !! úr mótor ekinn max 4000milur


Svo tók ég eftir því í þjöppumælingu að það þjappaði illa á þeim 4 cylendrum sem hafði ekki verið skipt um stimpla í um vorið og ástæðan var að efstu stimpilhringirnir voru illa barðir, komnir pollar í þá allt eftir forkveikinguna þarna fyrr um árið, það útskýrir allt þetta "blow by"  :-(




Næsta skref var að láta meta blokkina, svo bara panta......  =D>

Fékk Claimaðann Eagle sveifarásinn, þurfti ekki að senda hann út!!!  myndirnar voru nóg  #-o
Keypti Nýja stimpla, þurfti að bora/hona það mikið úr blokkini til að ná rispunum úr. (Kistufell sá um það)
fór ekki nema í .005" stærri (náðist að hreinsa allt úr við það), vildi alls ekki þynna slífarnar meira

kepti set af custom smíðuðum TSP Wiseco 4.010" -10cc forged og steel top ring 2nd ring napier
2 nýjar stangir (skemmdust undan legunum)
svo Nýjar legur í allt draslið!!!!




Svo var bara að byrja raða saman




kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #6 on: November 16, 2010, 19:31:29 »
djöfull ertu buin að vera óhepinn. Allt þetta búið að ské og samt ekki buin að sprauta Gasi inn :) Vonum að þetta gangi allt eins og klukka næsta sumar ..
Ég vona að ég lendi ekki í svona veseni í nýju Short blockini.
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #7 on: November 16, 2010, 19:34:17 »

PS. Sagan segir að Bæzi ætli að gasa hressilega á næsta sísoni og kveðja gamla mannin á gulu vettunni :)

Sæll Kiddi og þið strákar....

þakka commentinn

Held að sú gula eigi nú eftir að vera erfið.... enda þvílíkt apparat þarna á ferð......  =D>
það vantar bara að koma aflinu niður eins og svo margir góðir bílar hér á klakanum, spái góðum tímum hjá Ingó næsta vor.

btw. bestu 60ft mín eru 1.60 , nema ég fail-skipti í því runni hefði sennilega verið nær 1st 10 sec tímanum mínum þar....

var að keyra mest í 1.63-1.67

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #8 on: November 16, 2010, 23:37:01 »
Samsetning Nóv 2010


LS2 404ci álblokk


allt hreint og fínt


Pre assembly :höfuðlegu og stangarlegu clerance mældur


Tourq-plata sem Grétar Franks smíðaði fyrir mig hert niður




Stimpill hringir Gappaðir..... í valið fitt  :mrgreen: með spes græju frá meistara Rúdólf.


síðan lokaþrif og undirbúa  final assembly..... =D>

BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #9 on: November 16, 2010, 23:47:14 »



allt smurt, Eagle 4.0" sveifarás komið fyrir og höfuðlegubakkar hertir niður



Wiseco 4.010" bore -10cc dish stimpar + Eagle H-beam stangir 6.125"

Stimpill hringir komnir á  :lol:






Stimplar og stangir komnar og  Shortblockin klár LS2 404ci.....


BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #10 on: November 16, 2010, 23:56:39 »
TSP TX Giant knastinum mínum komið fyrir
248/254 . 615"622" 114LSA (110ICT)









Tímakeðja stillt inn



svo stoppað í bili (16.11.2010)

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #11 on: November 17, 2010, 00:15:30 »
 =D>
Verður bara gaman að sjá hvað þetta gerir næsta sumar.
Vönduð og flott vinnubrögð Bæzi !

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #12 on: November 17, 2010, 00:17:27 »
Popp og kók! :excited:

Offline Bjarni S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #13 on: November 17, 2010, 13:59:47 »
Þvílíkt góður þráður :D og Vettan er ávalt sjúklega flott  8-)
Chevrolet Caprice Classic 1981

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #14 on: November 17, 2010, 17:19:15 »
Þetta er svaka flott og það verður gaman að sjá hvernig árangurinn verður næsta sumar hjá þér!
Vonandi að óheppnin sé búin hjá þér  :D

Mér finnst líka mjög gaman að sjá þegar menn eru tilbúnir að taka svona myndaseríur af öllu saman og deila með öðrum!  :smt023
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #15 on: November 17, 2010, 21:41:40 »
Djöfull er þetta vinaleg mynd =D>  svona á að gera þetta, ekkert væl bara laga það sem klikkar, og gleyma ekki mottói bíla mannsins... ef draslið springur þá er það bara ástæða til að gera einhvað stærra :twisted:






Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #16 on: November 17, 2010, 21:57:11 »
já sæll!! Þvílíkt góður þráður  :D
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #17 on: November 18, 2010, 00:28:46 »
ef draslið springur þá er það bara ástæða til að gera einhvað stærra :twisted:

Amen...  :lol: :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #18 on: November 18, 2010, 20:00:33 »
Mister Corvette  8-)

Fjandi falleg vetta og brútal  :D
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #19 on: November 19, 2010, 17:14:54 »
hvaða hedd + spec ertu að fara í eða varstu að keyra á?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857