Menn hafa samt alveg tekið 550hp (crank) run á dyno á 6.0 Powerstroke með SCT LiveWire og custom mappi...
En það er líka bara 1 run, og þá fá menn Check Engine ljósið og villuboð uppá "Fuel Rail Pressure: Value Too Low"
Við vitum báðir að þetta þýðir að það er ekki nóg eldsneyti frá tank að spíssum, veit ekki alveg hvort að þetta er HPOP eða fæðidælan sem að er að svelta en OEM spíssarnir í 6.0 eru að duga skuggalega að mínu mati, en þeir eru samt ekki "góðir" fyrir nema um 420-430whp...
Ég setti upp custom tjún í 6.0 Powerstroke fyrir félaga minn, hann er með SCT LiveWire... ég breytti í raun bara fuel table og reyndi að græja þetta fyrir fljótara spool-up og um leið brjálað afl...
Ég notaðist við Spartan Tune í grunninn er hreinskrifaði það aðeins og þetta sótvirkar hjá honum, en hann fær einmitt CEL útaf Fuel Rail Pressure og svo gerði ég ekki ráð fyrir að hann væri með 2005 bíl án MAF (Speed Density/MAP) svo að hann fær líka CEL útaf MAF skynjara...
Ég tek run við hann fljótlega ef hann þorir, en þá verð ég bara með Single Super40... 62mm inducer á henni... kemur merkilega á óvart
Hlakka samt til að mæta í vor og sjá hvaða tímum ég næ í raun og veru... vonandi sendi ég enga hluti á flug og subba ekki of mikið út á brautinni