Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Fyrstu Bílasýningar KK
Moli:
--- Quote from: Actrosinn on October 28, 2010, 18:27:53 ---Sælir félagar
Árið 1986 var sýningin í Kolaportinu. Ég átti þá græna Pontiac Ventura og var með hana á þeirri sýningu. Minnir að Benni
(10.98) hafi verið með bláu 69' Chevilluna sína við hliðin á mér.
Kv. Stefán Björnsson.
--- End quote ---
Sæll Stefán,
Hér er mynd af Venturunni á annari sýningu en 1985, veistu Stefán, hvaða sýning þetta er? :-k
Á næstu mynd sést '68 Camaroinn (sem Ómar Norðdhal átti) á bak við hann sést glitta í Venturuna og bláu '69 Chevelluna sem Benni átti, en þessi er úr Kolaportinu 4-8 Apríl 1985. Stóð aftan á myndum sem ég skannaði. :wink:
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Maggi.
Myndin af Ventra bílnum er úr Gúmmivinnustofuhúsinu 1984, það sést meðal annars í 1954 lettann með lækkaða toppinn þarna fyrir aftan þá í eigu Boga.
Camaro-inn er í Kolaportinu mjög sennilega 1986.
Kv.
Hálfdán. :roll:
Moli:
--- Quote from: 429Cobra on October 28, 2010, 20:15:00 ---Sælir félagar. :)
Sæll Maggi.
Myndin af Ventra bílnum er úr Gúmmivinnustofuhúsinu 1984, það sést meðal annars í 1954 lettann með lækkaða toppinn þarna fyrir aftan þá í eigu Boga.
Camaro-inn er í Kolaportinu mjög sennilega 1986.
Kv.
Hálfdán. :roll:
--- End quote ---
Sæll Hálfdán, 8-)
Sýningin í Gúmmívinnustofunni var 1983, og Camaroinn er frá sýningunni 1985 í Kolportinu, þetta stóð aftan á myndunum sem ég skannaði frá þér. :wink:
Gummari:
það má sjá í afturendann á DD fastbacknum fyrir aftan camaro líka áttu góða mynd af honum ?
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Sæll Gummari.
Ég veit ekki hvaða bíll það er sem þú kallar "DD fastbackinn", en bíllinn sem þarna sést í afturendann á er V-1971 og er Mach-1 1971 með 351 Cleveland mótor og þáverandi eigandi var Muggur Pálsson í Vestmannaeyjum en hann sprautaði einmitt bílinn svona.
Hér er nýrri mynd af honum.
Kv.
Hálfdán. :roll:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version