Author Topic: Mercury Cougar.  (Read 15516 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Mercury Cougar.
« on: October 19, 2010, 16:06:49 »
Sælir félagar. :)

Mig langaði að spyrja ykkur um Mercury Cougar 1967-1973.

Það var töluvert mikið af þessum bílum til hér einu sinni, enn í dag er mjög lítið um þá eftir því sem ég get best séð.
Cougar-inn var í raun "luxus týpa" af Mustang og þeir voru byggðir á sama botni og voru fáanlegir með sömu vélar allt frá 289cid til 429cid BOSS, og "Eliminator" Cougar jafngillti Mach-1/Boss Mustang í búnaði.
Það má segja að 1973 hafi leiðir skilið meðMustang og Cougar þegar Cougar-inn var settur á sama botn og Thunderbird/Torino/LTD en Mustang var á sínu síðasta ári áður en hann var minkaður vegna bensínkreppunnar.
Hægt er að segja að Cougar hafi aldrei fengið þennan vinsældarstimpil á sig eins og Mustang en þetta voru ekki síðri bíla hvorki í útliti né hvað akstur og afl varðar.

En það væri gaman að sjá einhverjar myndir af Cougar bílum og þá gamlar og líka að vita hvort að menn vita eitthvað um örlög þessara annars skemmtilegu bíla.


1967


1968


1969


1970


1971


1972


1973



Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #1 on: October 19, 2010, 19:44:12 »
man eftir einum fyrir stuttu sem er fjandi líkur þessum 1969 í útliti við gamla iðnskólan í rvk og við félagar störðum lengi á cougar og grínuðumst að þetta væri ansi fallegur afturendi á þessari cougar (eldri kvennsu)  :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #2 on: October 19, 2010, 20:40:53 »
Sælir félagar. :)

Hummmmmm, já það er spurning með afturenda á ....................................................

En það hefur verið þurkuð út myndin sem ég fékk lánaða á netinu og ég ætla að setja aðra inn hérna:



En þessar tvær eru af 1968 bílum GTE útfærslu sem var hægt að fá 1967 og 1968.
1967 var hægt að fá GTE Cougar-inn með 427cid Ford vélinni, en sú vél var til dæmis aldrei fáanleg i Mustang. :!:

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #3 on: October 19, 2010, 21:40:54 »
Veit um þó nokkur dæmi þegar menn rifu vélarnar úr cougar bílum og notuðu í eitthvað annað.....td breytta bronco bíla.  Svo stóðu þeir á beit vélalausir þangað til þeim var hent.  Svo er það nú þannig með Íslendinga að þeir hafa nú fórnað gullmola fyrir druslu.....svolítið sér íslenskt án þess að ég vilji móðga neinn.. :^o

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #4 on: October 20, 2010, 19:58:25 »
Sælir félagar. :)

Það er synd að Cougar-inn skyldi verða fyrir því að vera rifinn niður í jeppaæðinu sem rann síðan af fólki og bensínvélarnar sem voru rifnar úr fólksbílunum viku fyrir illa liktandi "jarðolíubrennurum" (dísil).

Hérna eru myndir af þeim fjórum Cougar bílum sem eru á götunum.









Endilega komið með fleiri myndir af Cougar ef þið liggið einhverstaðar á þeim.

Kv.
Hálfdán. :roll:
« Last Edit: October 20, 2010, 20:00:59 by 429Cobra »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #5 on: October 20, 2010, 20:47:38 »
það er einn grænn með svörtum vynil topp ca 69 á ak sem ég sá um daginn fyrir aftan eitthvað fyrirtæki rétt hjá hafnarsvæðinu(í hvervinu þar),
á ekki mynd en ef einhver veit eitthvað um þann bíl væri gaman að vita meira.
Hann er eflaust buinn að standa mjög lengi, var á 5 arma cragar felgum og hefur án efa verið mjög töff á sínum tíma.
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mercury Cougar.
« Reply #6 on: October 20, 2010, 22:19:57 »
það er einn grænn með svörtum vynil topp ca 69 á ak sem ég sá um daginn fyrir aftan eitthvað fyrirtæki rétt hjá hafnarsvæðinu(í hvervinu þar),
á ekki mynd en ef einhver veit eitthvað um þann bíl væri gaman að vita meira.
Hann er eflaust buinn að standa mjög lengi, var á 5 arma cragar felgum og hefur án efa verið mjög töff á sínum tíma.

Það ku vera þessi '69 bíll.

Set svo inn fleiri Cougar myndir á næstunni.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #7 on: October 20, 2010, 22:21:40 »
það vantar ELIMINATOR bílinn sem ég setti saman í vetur ásamt mági mínum og hann endaði með að versla á þennan lista  8-)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mercury Cougar.
« Reply #8 on: October 20, 2010, 22:33:24 »
það vantar ELIMINATOR bílinn sem ég setti saman í vetur ásamt mági mínum og hann endaði með að versla á þennan lista  8-)

Jájá... og '69 bílinn á Húsavík.

Svo er nú til eitthvað af þessum bílum í misjöfnu standi, en þetta eru þeir sem hafa verið í umferð.  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #9 on: October 20, 2010, 23:59:00 »
Sælir félagar. :)

Sæll Gummari.

Nei ég gleymdi ekki þeim orange, átti bara ekki mynd. :mrgreen:

Já og það sama má segja um bílinn á Húsavík sem er að ég held í eigu föður hans Steina á "Geitungnum" og er það þá ekki hann sem á líka 1969 XR/7 bílinn sem var búrn-drapplitur með dökkbrúna leðurinnréttingu og 351W.
Það var fyrrverandi nágranni minn og kunningi sem að seldi þennan bíl einmitt til Húsavíkur 1982-4, eftir að hafa átt hann í stuttan tíma!
Síðan man ég ekki hver setti inn mynd af svörtum 1969 Cougar með tvískipta topplúgu og 351W sem er í geymslunum á Esjumel (ekki Fornbílaklúbbs),  og þar rétt hjá í kúluhúsi er síðan einn hvítur með 351W
Einn 1968 svartur með 302cid er í Borgarfirðinum.
Síðan er það náttúrulega 1968 390 GT bíllinn. :wink:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #10 on: October 21, 2010, 00:34:40 »
Með bílinn á húsavík að þá er hann ekki í eigu föður steina á geitungnum, Maðurinn sem á hann heitir Árni Pétur og faðir hans Árni Logi meindýraeyðir átti hann á undan honum
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #11 on: October 21, 2010, 00:44:45 »
Árni Pétur á Húsavík átti drapplitaðan Cougar upp úr ´80. Veit ekki hvað varð af honum.
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #12 on: October 21, 2010, 02:58:06 »
Sæll Hálfdán, var ekki Barði með þennan gylta 70 "laugarás bílinn" sem var hjá Sigtrygg ?
Hann var sandblásinn í firðinum, held að það sé sami bíllinn.

Svo heyrði maður að það ætti að fara í hann SCJ 428 úr gömlu tönginni.

kv jói

Jóhann Sæmundsson.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #13 on: October 21, 2010, 04:00:45 »
Sælir félagar. :)

Er þetta þá sem sagt vitleysa sem menn hafa verið að segja um pabba hans Steina að hann ætti einhvern grænan Cougar í "mint" standi. :?:

Og með drapplita Cougar-inn þá er það örugglega bíllinn sem ég var að skrifa um hér að ofan, og hann tengist bílnum sem að Jói er að tala um, sem sagt gyllta 1970 bílnum sem var í Laugarásnum.
Bæði gyllti og drappliti Cougarinn voru fluttir inn af eigendum "Íslensk Ameríska" á sínum tíma og sá gyllti var víst frúarbíllinn en hann var með öllu sem hægt var að fá í svona bíl, leðri, rafmagni í öllum hliðarrúðum og fleira já og báðir voru XR/7.
Báðir voru original með 351W 2V, en ég hef sjaldan keyrt ljúfari bíl en gyllta 1970 bílinn.
Barði er með gyllta bílinn og mér skilst að hann eigi að gera upp, en ég hef ekki heyrt um að 428CJ mótorinn eigi að fara í hann.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mercury Cougar.
« Reply #14 on: October 21, 2010, 12:52:45 »
Sæll Hálfdán, var ekki Barði með þennan gylta 70 "laugarás bílinn" sem var hjá Sigtrygg ?
Hann var sandblásinn í firðinum, held að það sé sami bíllinn.

Svo heyrði maður að það ætti að fara í hann SCJ 428 úr gömlu tönginni.

kv jói



Sæll Jói,

Barði er með gyllta bílinn og stendur hann í garðinum hjá honum.
428CJ mótorinn sem var í '69 Mustangnum hjá Birni Emilss. er í '70 Mustang sem er inni í skúr hjá honum og á mótorinn að vera áfram í honum.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #15 on: October 21, 2010, 16:12:56 »
Svo er líka gæni bíllinn í kópavoginum  Y-1968
Helgi Guðlaugsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mercury Cougar.
« Reply #16 on: October 21, 2010, 17:17:14 »
Svo er líka gæni bíllinn í kópavoginum  Y-1968

Einmitt, er það ekki sá sem stendur alltaf á veturna í Fornbílaklúbbsgeymslunum.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #17 on: November 08, 2010, 12:35:43 »
er með 1983 mercury cougar á skaganum
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Caprice2d

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #18 on: February 18, 2011, 13:41:18 »
Hér er einn sem ég á í Noregi. :D
1970 Cougar Houndstooth 351-4v Cleveland

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Mercury Cougar.
« Reply #19 on: February 18, 2011, 16:24:45 »
flottur  8-)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK