Kvartmílan > Mótorhjól
FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
1340:
Hrærið bara nógu mikið í þessu ](*,) og hafið einn flokk..... þá kemur enginn
Ég er ekki sammála að setja 1000 og 1300+ saman og Gen 1 Busan hefur lítið í 1000 hjólinn og ekki er það hvetjandi.
Þórir.:
http://dixonarchive.com/hayabusa/performance.htm
http://www.motorcyclistonline.com/roadtests/122_0307_2003_suzuki_gsx_r1000/index.html
það er ekki rétt að gen. 1 busan hafi ekki sjens í 1000 hjolin (GSX-R1000) munurinn er svo til enginn, allavega samkvæmt þessu
Unnar Már Magnússon:
--- Quote from: 1340 on September 30, 2010, 17:24:07 ---Hrærið bara nógu mikið í þessu ](*,) og hafið einn flokk..... þá kemur enginn
Ég er ekki sammála að setja 1000 og 1300+ saman og Gen 1 Busan hefur lítið í 1000 hjólinn og ekki er það hvetjandi.
--- End quote ---
Ég veit ekki hvað þú hefur fyrir þér í þessu? Í fyrsta skipti sem að ég spyrnti busu var alveg stock hjól, óstrappað, ólækkað og ólengt. Suzuki GSXR1300 1999 ég fór á því í fyrstu keppni og hafði aldrei ekið slíku hjóli áður. Því var ekið upp á braut fyrir mig. 10.13 Þetta var á þeim tíma Íslandsmet og er betri tími en flest 1000cc hjólin voru að gera í sumar. Árið eftir var búið að setja Powercommander í hjólið og fullt Yoshimura pústkerfi. Það var ekki lækkað og Það var einnig óstrappað vegna þess að þegar ég prufaði að strappa það þá náði ég engu gripi vegna lélegs dekks og tók strappana af. 9:89 og nýtt íslandsmet. Ekki segja mér að Gen 1 Busa virki ekki.
Þar fyrir utan sá ég ekki margar Gen 1 busur mæta í keppni í sumar. Þetta virðist vera sama sagan hvar sem er spurt þeir sem eru á 1300-1400 hjólunum hræðast 1000cc hjólin og svo öfugt. Viljið þið ekki bara fá flokk fyrir ykkar nöfn og fá bikarana í pósti?
Finnst þér þú vera verðugur Íslandsmeistari eftir sumarið?
1340:
Hver er/var að tala um Íslandsmeistara ??? ég á þó hjól til að keppa á !!! en það verður fróðlegt að sjá hver útkoman verður í þessu !!!
lobo:
Fór Doddi ekki undir 10 sek í sumar á busuni ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version