Kvartmílan > Mótorhjól
FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
Jón Bjarni:
Þessir flokkar sem við keyrum í dag eru ekki allveg nógu aðlaðandi að mínu mati og einnig vantar betri flokk fyrir byrjendur.
Þannig að það á að stofna eina sér reglunefnd fyrir mótorhjólin til að vinna í þesum málum og vonandi klára að gera nýtt flokka kerfi fyrir áramót.
En til að við getum haft sem flesta sátta, þá legg ég til að það verði haldinn fundur með sem flestum sem keppa, hafa áhuga á að keppa, eða vilja bara hafa sitt að segja um þessar breytingar, geti það.
Þennnan fund væri bezt að hafa sem fyrst til að hægt verði að skipa þessa 5 í reglunefnd og byrja þessa vinnu.
Er eitthver tími sem er betri en annar eða á ég bara að ákveða eitthvern tíma?
KV
Jón Bjarni
Unnar Már Magnússon:
Ég er tilbúinn að gefa kost á mér í þetta verkefni og væri ég til í að hitta þá sem vilja að þessu koma helgina 18-19 sept.
X-RAY:
ég er á lausu 23 - 26 sept og 7 - 10 okt :D
Unnar Már Magnússon:
--- Quote from: X-RAY on September 12, 2010, 11:16:21 ---ég er á lausu 23 - 26 sept og 7 - 10 okt :D
--- End quote ---
Báðar þessar helgar eru líka fínar fyrir mig.
Jón Bjarni:
23-26 hljómar vel
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version