Author Topic: ranchero og el camino  (Read 11493 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #20 on: August 22, 2010, 23:16:40 »
Ekki má gleyma þessum stórglæsilega '71 bíl.

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline gulliess

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #21 on: August 23, 2010, 00:22:54 »
Það er bíllinn sem Gulli á.

Þessi hér..


veistu hvort hann sé falur??

Veit það ekki.

Ég og félagi minn erum komnir með þennan hann er orðin svona frekar lúinn en samt alveg bjarganlegur en verður byrjað á honnum eftir að félagi minn verður búin að breyta einu jeppa sem hann er með  :)

jæja töff!, farinn að sakna þess að sjá þessa kagga hérna á götunni

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #22 on: November 01, 2010, 09:50:14 »
það er einn 1967 elcamino til sölu í mosfells dalnum er ekki viss hvað bærinn heitir
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ranchero og el camino
« Reply #23 on: November 01, 2010, 11:04:32 »
það er einn 1967 elcamino til sölu í mosfells dalnum er ekki viss hvað bærinn heitir

nei.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #24 on: November 01, 2010, 13:08:10 »
Ekki má gleyma þessum stórglæsilega '71 bíl.



ohhh þessi er nú einn sá allraflottasti hér á skerinu og ílla ljúfur í akstri  =D>
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #25 on: November 01, 2010, 15:17:16 »
það er einn 1967 elcamino til sölu í mosfells dalnum er ekki viss hvað bærinn heitir

nei.

Mér var boðinn 67 el camino síðasta vetur, teingdapabbi félaga míns á hann en meira veit ég ekki um málið.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is