Author Topic: mercury Marquis "67  (Read 3191 times)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
mercury Marquis "67
« on: October 29, 2010, 11:48:06 »

Sælir spjallverjar.

Var að rifja upp með eldri bróður mínum þá bíla sem voru til í borgarfirðinum fyrir um 35 árum síðan.
Þar var einn sem var dálýtið sérstakur að mér finnst
en það var "67 mercury Marquis 2ja dyra sem að skólabróðir hans átti á þessum tíma.
þessi prammi var með 428 í húddinu og orkan í dýrinu var víst hrikaleg :shock:
Ekki er vitað um afdrif hans en bróðir minn heldur að hann hafi endað á Ísafirði
Mercinn var vínrauður með vinyltopp.


http://www.youtube.com/watch?v=DR4K_Ktj-skog

Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: mercury Marquis "67
« Reply #1 on: October 29, 2010, 19:37:39 »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: mercury Marquis "67
« Reply #2 on: October 31, 2010, 15:49:40 »
Ég keypti þennann bíl í Sölunefdinni 1975 hann var þá gulur með svartan vinyl,leður innrétting hann var með 428 cu vél,sem ég gerði upp,Örvar Sigurðsson pantaði í velina fyrir mig,það vari gaman að fá að vita kvort hann væri til ennþá en því miður fór hann ekki í góða hendur í Borgarnesi.
Guðmundur Bjarnason.
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: mercury Marquis "67
« Reply #3 on: October 31, 2010, 16:36:37 »
Ok þú kaupir hann þar en hvenar endaði hann í Borgarfirðinum :???:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: mercury Marquis "67
« Reply #4 on: October 31, 2010, 17:03:01 »
Það hefur verið 76/77,vélin er til ennþá, skoðaði hana í fyrra.
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: mercury Marquis "67
« Reply #5 on: October 31, 2010, 17:07:29 »
Er það þá Gunnlaugur Bjarna sem kaupir hann af þér?
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: mercury Marquis "67
« Reply #6 on: October 31, 2010, 17:19:04 »
Sá sem kaupir hann af mér seldi þessum í Borgarnesi mjög fljótlega,ég hef nótuna frá Nefndinni ennþá ég kaupi bílinn 18/19 1974.ég á varahluti úr bílnum ennþá.
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4