Author Topic: ranchero og el camino  (Read 12051 times)

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
ranchero og el camino
« on: August 14, 2010, 20:09:16 »
Er eitthvað til af þessum bílum hér?  8-)





Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #1 on: August 14, 2010, 20:33:54 »
raggi í jeppa partasölunni á völlunum á einn í portinu hjá sér það þarf að bjarga honum El Camino
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #2 on: August 14, 2010, 21:01:05 »
Sá þennan á Ystafelli í sumar.
Arnar.  Camaro

Offline Ólafur Hallgr

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #3 on: August 14, 2010, 21:18:20 »
Ég sá rauðan ranchero í dag á Hellu.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ranchero og el camino
« Reply #4 on: August 14, 2010, 22:19:45 »
raggi í jeppa partasölunni á völlunum á einn í portinu hjá sér það þarf að bjarga honum El Camino

Er það bíllinn sem Steini í Svissinum var með, seinna Gulli á Fellabæ, eða jafnvel 4x4 bíllinn á jeppagrindinni, eða kannski einhver allt annar?  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Hinrikp

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #5 on: August 14, 2010, 22:40:13 »
Sýndist sjá einn hvítann á milli Hveragerðis og Þorlákshafnar, veit ekkert hvað staðurinn heitir. Sýndist þetta vera El Camino er bara ekki viss.
Hinrik Pétursson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #6 on: August 14, 2010, 23:41:44 »
brúni 4x4
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #7 on: August 14, 2010, 23:42:42 »
raggi í jeppa partasölunni á völlunum á einn í portinu hjá sér það þarf að bjarga honum El Camino

Er það bíllinn sem Steini í Svissinum var með, seinna Gulli á Fellabæ, eða jafnvel 4x4 bíllinn á jeppagrindinni, eða kannski einhver allt annar?  8-)

4x4 bíllinn á jeppagrindinni, en er hann ekki orðinn of dapur greyið til að vera bjarganlegur?

Sýndist sjá einn hvítann á milli Hveragerðis og Þorlákshafnar, veit ekkert hvað staðurinn heitir. Sýndist þetta vera El Camino er bara ekki viss.

Það er ekki El Camino, man ekki hvað hann heitir en var auglýstur til sölu ekki fyrir svo löngu. Hvort það var ekki pontiac??

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ranchero og el camino
« Reply #8 on: August 15, 2010, 08:44:21 »
Ég sá rauðan ranchero í dag á Hellu.

Það mun vera þessi, '73 Ranchero GT, upphaflega með 351 "Cobra Jet", 5. stafur í VIN# er "Q"  8-)


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ranchero og el camino
« Reply #9 on: August 15, 2010, 08:45:38 »
Sýndist sjá einn hvítann á milli Hveragerðis og Þorlákshafnar, veit ekkert hvað staðurinn heitir. Sýndist þetta vera El Camino er bara ekki viss.

Það er '61 Pontiac Catalina.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #10 on: August 15, 2010, 09:19:31 »
Vitiði hvaða árgerð rancheroinn á ystafelli er?
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ranchero og el camino
« Reply #11 on: August 15, 2010, 10:00:55 »
Vitiði hvaða árgerð rancheroinn á ystafelli er?

1970 eða 1971
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #12 on: August 15, 2010, 10:32:01 »
Djö væri ég til í svona "68 El camino :smt118
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #13 on: August 16, 2010, 18:55:07 »
þessi upphækkaði sem stendur í portinu hjá ragga er beyond repair..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ranchero og el camino
« Reply #14 on: August 16, 2010, 19:22:43 »
þessi upphækkaði sem stendur í portinu hjá ragga er beyond repair..

.... og meira segja vel rúmlega það fyrir um 7 árum þegar ég skoðaði hann og tók þessa mynd.



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline gulliess

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #15 on: August 22, 2010, 04:35:41 »
HELD að það sé einn rauður El camino á egilstöðum þar sem allir gömlu bílarnir eru saman komnir í hrúum.. sá eitt sinn mynd af rauðum þar

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ranchero og el camino
« Reply #16 on: August 22, 2010, 13:33:59 »
Það er bíllinn sem Gulli á.

Þessi hér..
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline gulliess

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #17 on: August 22, 2010, 14:45:54 »
Það er bíllinn sem Gulli á.

Þessi hér..


veistu hvort hann sé falur??

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ranchero og el camino
« Reply #18 on: August 22, 2010, 15:38:28 »
Það er bíllinn sem Gulli á.

Þessi hér..


veistu hvort hann sé falur??

Veit það ekki.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: ranchero og el camino
« Reply #19 on: August 22, 2010, 22:51:09 »
Það er bíllinn sem Gulli á.

Þessi hér..


veistu hvort hann sé falur??

Veit það ekki.

Ég og félagi minn erum komnir með þennan hann er orðin svona frekar lúinn en samt alveg bjarganlegur en verður byrjað á honnum eftir að félagi minn verður búin að breyta einu jeppa sem hann er með  :)
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti