Author Topic: Bensín - 99 V-Power  (Read 11286 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Bensín - 99 V-Power
« on: April 18, 2010, 01:58:07 »
Ég hef notað V-Power bensín frá Skeljungi á minn bíl frá upphafi.

Ég ætlaði að fylla tankinn í dag þegar að ég uppgötvaði að það er ekki lengur til og ekki væntanlegt!!!

Hvað er til ráða og hvað kemst næst þessu bensíni?


Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #1 on: April 18, 2010, 05:33:37 »
98 oktan er næsti bær við, mörgum finnst það betra meira að segja, færð það hjá N1 og olís
Gísli Sigurðsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #2 on: April 18, 2010, 11:09:48 »
Hvur fjandinn,ég sem ætlaði að fara að prufa það.Ég hef verið að nota 98okt hjá N1.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #3 on: April 18, 2010, 12:14:59 »
Það væri gaman að fá V-Powerið oktanmælt. Ætli það hafi verið gert hérlendis?
Ég finn mun á 98oct bensíninu og V-power bensíninu frá Skeljungi. Forsprengir frekar á V-Power, vinnur ekki eins vel á snúningi.

Bíllinn er dapur á 95oct en mjög góður 100oct blýbensíni. Vélin sem um ræðir er 390 FE Ford.

Er ekki bara að prófa 98oct og sjá hvort þú finnir einhvern mun?

Kv. Boggi
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #4 on: April 18, 2010, 12:24:01 »
Það væri gaman að fá V-Powerið oktanmælt. Ætli það hafi verið gert hérlendis?
Ég finn mun á 98oct bensíninu og V-power bensíninu frá Skeljungi. Forsprengir frekar á V-Power, vinnur ekki eins vel á snúningi.

Bíllinn er dapur á 95oct en mjög góður 100oct blýbensíni. Vélin sem um ræðir er 390 FE Ford.

Er ekki bara að prófa 98oct og sjá hvort þú finnir einhvern mun?

Kv. Boggi

já þú segir nokkuð....

hef alltaf notað Vpower aldrei 98 okt....

ætla að prófa það núna  :roll:
kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #5 on: April 18, 2010, 12:29:23 »
Jú, það er ekki annað í stöðunni  :-(

Annað hvort er Skeljungur ekki nægilega burðugt til að halda birgðir af þessu bensíni eða hitt að yfirvöld eru ekki að gefa gjaldeyrisheimildir fyrir svona LÚXUS!
Ef svo er þá spyr maður sig hvort að 98 okt. birgðirnar þrjóti einnig???

Ég prófa 98 okt. a.m.k. á meðan það er til.

Tjúnnin sem ég nota m.v. 93 okt. bensín í USA - sú tala er fundin með því að taka MON-gildi og RON-gildi bensínsins og deila með tveimur. Skv. upplýsingaskjali sem ég fann um V-Power þá var þetta gildi nálægt 93 okt.  Gott væri að fá uppl. um RON og MON í 98 okt. bensíni því sem fæst á Olís og N1 (get ekki fundið þetta á vefjum þeirra)

Ef þetta eru horfurnar þ.e. LÚXUS bensínið fæst ekki flutt inn þá spyr ég mig hvað verður um kappaksturíþróttirnar í sumar!   :cry:

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #6 on: April 18, 2010, 12:50:17 »
Jú, það er ekki annað í stöðunni  :-(

Annað hvort er Skeljungur ekki nægilega burðugt til að halda birgðir af þessu bensíni eða hitt að yfirvöld eru ekki að gefa gjaldeyrisheimildir fyrir svona LÚXUS!
Ef svo er þá spyr maður sig hvort að 98 okt. birgðirnar þrjóti einnig???

Ég prófa 98 okt. a.m.k. á meðan það er til.

Tjúnnin sem ég nota m.v. 93 okt. bensín í USA - sú tala er fundin með því að taka MON-gildi og RON-gildi bensínsins og deila með tveimur. Skv. upplýsingaskjali sem ég fann um V-Power þá var þetta gildi nálægt 93 okt.  Gott væri að fá uppl. um RON og MON í 98 okt. bensíni því sem fæst á Olís og N1 (get ekki fundið þetta á vefjum þeirra)

Ef þetta eru horfurnar þ.e. LÚXUS bensínið fæst ekki flutt inn þá spyr ég mig hvað verður um kappaksturíþróttirnar í sumar!   :cry:


Það á að vera til um 9-10þ ltr af V power a shell uppa á höfða f. neðan ölgerðina, talaði við stelpurnar þar og þær sögðu að það væri að koma nýtt bensin 98 okt...  :?: frá Shell

veit ekki meir....
Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #7 on: April 18, 2010, 13:01:33 »
Það á að vera til um 9-10þ ltr af V power a shell uppa á höfða f. neðan ölgerðina, talaði við stelpurnar þar og þær sögðu að það væri að koma nýtt bensin 98 okt...  :?: frá Shell

veit ekki meir....
Bæzi

Það má víst ekki birgja sig upp af bensíni er það?

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #8 on: April 18, 2010, 14:05:39 »
Sælir
 það hefur verið svo lítil sala á v-pover undanfarinn ár að ég get ekki ímyndað mér að það sé gott
bensín.  Ég hætti að nota þetta 2002 og fór að nota 98 okt af því að það var mikið meiri sala á því. Svo að maður væri ekki að kaupa einhvað drasl. Í fyrra(09) dyno testaði ég 600cc hjól sem var á 95 okt  skilaði 118 hp svo var sett á það v-power og það skilaði 113 hp sem sagt tapaði 5 hp við v-power (hjólið er með þjöppu 14.4:1)
Og það staðfesti það sem að margir höfðu sagt við mig og þar á meðal Bjarni og Gunnar sem eru að selja race bensínið.

Kv.Diddi

Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #9 on: April 18, 2010, 14:20:40 »
Þá er greinilega best að halda sig við 98okt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #10 on: April 18, 2010, 14:26:20 »
Sælir
 það hefur verið svo lítil sala á v-pover undanfarinn ár að ég get ekki ímyndað mér að það sé gott
bensín.  Ég hætti að nota þetta 2002 og fór að nota 98 okt af því að það var mikið meiri sala á því. Svo að maður væri ekki að kaupa einhvað drasl. Í fyrra(09) dyno testaði ég 600cc hjól sem var á 95 okt  skilaði 118 hp svo var sett á það v-power og það skilaði 113 hp sem sagt tapaði 5 hp við v-power (hjólið er með þjöppu 14.4:1)
Og það staðfesti það sem að margir höfðu sagt við mig og þar á meðal Bjarni og Gunnar sem eru að selja race bensínið.

Kv.Diddi



já þetta er athyglisvert Diddi ....

98okt á eftir...

hvar er N1 með 98 ekki á öllum stöðum er það?

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #11 on: April 18, 2010, 15:05:51 »
olís við skeifu hefur 98 okt þegar ég var þarna fyrir nokkrum vikum.
annars hefur eða hafði n1 98 okt á þessum stöðvum: Ártúnshöfða-Hringbraut-Lækjargata (hfj)

mig hefur alltaf grunað að vpower hérna heima er ekki 99 okt heldur 95 með okt. booster og hreinsiefnum.

ég vil E85 hingað ;)
« Last Edit: April 18, 2010, 15:07:57 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #12 on: April 18, 2010, 21:04:20 »
ég fann mikin mun á imprezu gt og srt4 neon á 95 og svo vpower
ívar markússon
www.camaro.is

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #13 on: April 18, 2010, 21:12:23 »
Ég var alltaf að keyra á 98 frá N1 en var að lenda í því að það var ekki sama hvar það var keypt.
T.d. var bíllinn að forsprengja hjá mér ef ég keypti 98 hjá N1 á stöðinni í Hf.

Síðan skipti ég yfir í V-power og það hefur aldrei klikkað.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #14 on: April 18, 2010, 23:19:52 »
usss þið eru heppnir að geta bara farið á dælu og tekið bensín sem er hærra en 95 okt , vildi að að það væri svona þjónusta hér líka
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #15 on: April 19, 2010, 09:25:06 »
Ég kannaði þetta á sínum tíma með V-Power bensínið. Skv. upplýsingum sem ég fékk frá UK, á þetta að vera mjög gott bensín og þar á bæ lofsamað. Sérstaklega var það talið gott á bílanna mína, eða Audi TT og Cosworth´inn. Ég kannaði einnig hvort oktantalan væri rétt og þessi góðu aukaefni sem eiga að vera í þessu bensíni og var það allt í lagi, en þetta var fyrir 2-3 árum. Ég hef bara keypt þetta bensín og hefur það reynst mér vel en það má vel vera að annað bensín sé jafngott eða jafnvel betra? Þá kaupi ég það bara. En setup´ið fyrir Cossie er 98 okt. En það er einkennilegt að þeir skuli hætta með V-Powerið m.v. markaðstarfið hjá þeim, en kannski er salan hér ekki næganlega mikil.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #16 on: April 20, 2010, 11:23:55 »
N1 selur 98 oktana bensín á eftirfarandi þjónustustöðvum og stendur ekki til að hætta því:

Ártúnshöfði
Ægisíða
Stóragerði
Gagnvegur
Fossvogur
Lækjargata
Háholt
Hringbraut
Aðalstöðin Keflavík
Hyrnan Borgarnesi
Einar Kristjánsson

Offline SnorriRaudi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #17 on: April 25, 2010, 21:16:03 »
Svo var náttúrulega 100 okt til á dælu uppá höfða hjá Olís, þori ekki að fara með það hvort það er enn til, er fluttur úr bænum.

Reyndar frekar dýr dropinn, en var aðgengilegt á dælu þar og með sjálfsala.
"Ökutæki eru framleiddi í Ameríku og varast ber eftirlíkingar þeirra"

Snorri Þór Gunnarsson

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #18 on: April 25, 2010, 21:35:44 »
Svo var náttúrulega 100 okt til á dælu uppá höfða hjá Olís, þori ekki að fara með það hvort það er enn til, er fluttur úr bænum.

Reyndar frekar dýr dropinn, en var aðgengilegt á dælu þar og með sjálfsala.

það er nú eitthvað umdeilt með það bensín hvort það sé blý í því eða ekki.....
sumir vilja halda því fram að það sé blýlaust, en ég hef aldrei fengið neina staðfestingu á því.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Bensín - 99 V-Power
« Reply #19 on: April 25, 2010, 22:33:02 »
Það er alveg klárlega blý í því. Púströrið verður fallega ljósgrátt að innan.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.