Author Topic: Reynsla manna með "lausa" túrbínu  (Read 2224 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Reynsla manna með "lausa" túrbínu
« on: June 24, 2010, 15:02:57 »
Sælir,

Ég setti túrbínu sem stallar í 2500 í Transaminn, ég var búinn að heyra að ef hún væri "laus" þá myndi skiptingin líklegast skipta sér mjög hratt upp.  Það kom á daginn, ég var kominn í fjórða þrep með lockupi á 60 km hraða (og vélin að lulla á rúmum 1000 snúningum).

Þetta fór svolítið í taugarnar á mér þar sem að hann var alltaf að sleppa lockupinu og taka það aftur og ég ætlaði ekkert að fara keyra neitt mikið hraðar.  Er þetta svona almennt hjá mönnum og ef það er svo, er ég sá eini sem þetta fer í taugarnar á?  ](*,)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race