Author Topic: Lokun á spjallinu  (Read 41943 times)

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #100 on: March 02, 2010, 17:50:32 »
Þessi spjallsíða hefur verið í gegnum tíðina tæki fyrir klúbbinn til að auglýsa alla þá viðburði sem hafa verið í gangi hverju sinni.
Fólk fer inn á þessa síðu til að sjá hvað er í gangi hverju sinni, ásamt því að taka kannski þátt í spjallinu hérna inni. En með því að hafa spjallið opið öllum eru fleiri sem hafa ástæðu til að fara inná síðuna og sjá þar af leiðandi tilkynningar um keppnir og aðra viðburði á vegum klúbbsins. Síðan koma þessir einstaklingar margir hverjir og borga sig inn!

Eins eru margir núverandi meðlimir sem byrjuðu á því að skrá sig inná spjallið á sínum tíma, og eftir að hafa fylgst með því sem hér fer fram(og á brautinni) skráð sig í klúbbinn og borgað meðlimagjaldið.

Það er náttúrulega hægt að auglýsa alla viðburði helling í fjölmiðlum($$$$$), en ég vil meina að það sé ekki síður árangursríkt að auglýsa hér á síðunni(kostar ekki neitt). Ef henni verður lokað fyrir almenning, þá verður svo gott sem engin umferð inná aðalsíðuna af utanfélagsmönnum og þar af leiðandi komast þær auglýsingar EKKI til skila.

Klúbburinn þarf á áhorfendum að halda, og það verður aldrei nokkurn tíma svo gott að allir sem komi að horfa á keppnir gerist meðlimir í klúbbnum.

Það er bara svo einfalt, að spjallsíðan er lang besta leiðin til að ná í nýja meðlimi, t.d. þá sem eru u.þ.b. að skríða á bílprófsaldurinn og gætu komið að vinna fyrir klúbbinn og síðar að keppa!


Ég vil biðja stjórnina að endurskoða þessa ákvörðun, svo fólki finnist það ekki vera óvelkomið að ganga í Kvartmíluklúbbinn!!
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #101 on: March 02, 2010, 17:56:16 »
Hear hear
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #102 on: March 02, 2010, 18:09:54 »
Sælir,

Hér eru menn að lýsa því hvað þetta sé frábært spjall og hvað áhugi þeirra á kvartmílu sé mikill en í sömu setningu skrifa að þeir tími ekki 538kr (lítill bjór) á mánuði í félagsgjöld í til styrktar Kvartmíluklúbbsins!

Hér eru líka keppendur og íslandsmeistarar ,sem búa hér fyrir sunnann, að lýsa því yfir að þeir séu í Bílaklúbbi Akureyrar,sem er allt í góðu,nema það að ástæðan er sú að þeir tíma ekki 2000kr sem það kostar meira að vera í Kvartmíluklúbbnum sem skaffar þeim kvartmílubrautina sem þeir keppa á með öllu sem því fylgir !

Nú til þeirra sem búa erlendis þá er gengi krónu aldeilis ykkar megin og það ætti ekki að ganga að ykkur dauðum að styrkja Kvartmíluklúbbinn um 538 ísl. kr. á mánuði.

Gerið ykkur grein fyrir því að allur þessi peningur rennur óskipt í aðstöðu ykkar sem keppið og horfið á kvartmílu,nýtt malbik,tímaskilti,félagsheimili svo vonandi sem fyrst áhorfendapallar og svo framvegis.

Það er öllum frjálst að fara á aðrar spjallrásir,Einar K. Möller er til dæmis búinn að bjóða ykkur á sitt ágæta spjall www.dragracing.is gratis.

Þó vonum við að við sjáum ykkur kvartmílu áhugamenn og konur sem flesta hér áfram sem meðlimi Kvartmíluklúbbsins,sem njóta ýmissa fríðinda fyrir utan að fá frítt inn sem áhorfendur á keppnir og annað,stuðla að bættu svæði fyrir kvartmílu á Íslandi ofl.

Allir viðburðir munu verða uppfærðir á forsíðu og og undir fréttir og tilkynningar sem allir munu geta lesið.

Með bestu kveðju og góðar stundir.







« Last Edit: March 02, 2010, 18:11:39 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #103 on: March 02, 2010, 18:43:15 »
það er nú verið að smíða braut fyrir norðan, þeim vantar ekki síður aur
Einar Kristjánsson

Offline Pétur Snær

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #104 on: March 02, 2010, 18:48:32 »
Það er margt á þessu spjalli sem snýr ekki endilega beint að kvartmílu. Til dæmis "bílarnir og græjurnar" og "leit af bílum og eigendum þeirra"

Þessir flokkar eru skemmtilegir og höfða til hins almenna bílaáhugamanns. Get ekki séð hvers vegna það má ekki vera opið almenningi???
Pétur Snær Jónsson

S: 866-6837

petur.snaer@gmail.com

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #105 on: March 02, 2010, 18:49:48 »
Hvað ætlar stjórnin þá að gera við auglýsinga tekjurnar sem rúlla hér fyrir ofan þegar enginn er til að lesa þær?
Ef ég væri með auglýsingu hérna þá myndi mér ekki detta í hug að borga áfram þegar enginn er til að skoða.

Það að hreinlega HEIMTA að fólk borgi bara af því að það hefur áhuga á mótorsporti / kvartmílu bara af því að þetta er "smá aur" er grátleg frekja.
Og verulega léleg tilraun til tekjuöflunar þegar ALLIR geta bara skráð sig á næsta spjall hvort eð er.

Það kæmi ekki annað fyrir enn að ég færi að borga í einhvern klúbb sem ég hygg svo ekki nýta mér á einhvern hátt. Og mér er sko sama þótt að gengið sé lágt, mínir peningar eru krónur samt sem áður.

Tilgangur með svona spjöllum er alltaf að draga fólk inní umræðuna og taka svo þátt með meðlimagjöldum.
Það er sko akkúrat ekkert af upplýsingum á þessu spjalli sem er gjaldsins vert að borga.

With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #106 on: March 02, 2010, 18:56:53 »
Sko með fullri virðingu fyrir ykkur öllum en þá er þetta mikið að miðast við að fólk búi bara í bænum , ég bý út á landi og hef mikinn áhuga á kvartmílu og langar nú að reyna mæta á 1 keppni í sumar , en ég er samt ekkert að græða á því að gerast meðlimur, þó svo að ég mundi borga félagsgjöld og gerast meðlimur ,

hvað heldur kvartmíluklúbbúrinn margar bílasýningar á ári svona ca tvær til þrjár og það kostar kannski segjum 1200 sem gera 3600 og svo mæti ég á eina keppni sem verður ekki aflýst vegna veðurs sem er kannski 1000 kall og þá erum við komnir í 4600  

(maður skíst ekkert í bæinn til að fara bara á keppnirnar yfitleit í öðrum tilgangi og svo er það bara STÓR PLÚS ef það verður haldin keppi og svo erum við á íslandi og verðrið er alveg eins og það er ,ég meina maður tekur ekkert sénsin á því að kíkja og svo er keppni aflýst og hva þá ??? heim aftur fyrir ekki neitt fyrir utan það að að fá frí úr vinnu og plús allan bensín kostnað við að keyra lámark 1000 km  )

ég meina fyrir mig er það ódýrara að borga þetta ekki  en samt sem áður að styrkja klúbbinn um 4600 þar að segja ef maður kemst á þessa við búrði hj
á ykkur (gróflega reiknað) ,

það eru þó nokkuð margir í mínum spörum á þessu spjalli , og ég skil þá mjög vel eins og ég að við viljum ekki borga félagsgjöld sem við erum í raun að græða lítið á , borgum þá frekar okkar aðgangseyri frekar en að eyða í hitt og getum þá skoðað þetta spjall til að sjá myndir og sjá hvað menn eru að gera við bílana hjá sér á þessu spjalli

þannig að mér finnst það frekar skítt að fara borga þennan 7000kall bara fyrir að nota þetta spjall ef ég kemst ekki á nein viðburð hjá klúbbnum

og fyrir ykkur sem eru að keppa í kvartmílu sýnist mér að þið notið þennan tálk (Harðkjarnagengið (hardcorecrew)) afskaplega lítið allavegana er afskaplega ´lítil hreyfing þar eða mér finnst það en hver og einn dæmir það fyrir sig
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #107 on: March 02, 2010, 19:03:46 »
Ég hef unnið fyrir klúbbinn og líka komið með bíla á sýningar hjá klúbbnum.

En ég borga ekki félagsgjöld af því að ég er ekki að keppa.

Þegar spjallið lokar getur maður ekki fylgst með hvenær maður á að mæta á keppnir og mun ég því ekki geta hjálpað til við þær.

Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir mig.  Þetta er búinn að vera góður tími.

Halldór Jóhannsson
Halldór Jóhannsson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #108 on: March 02, 2010, 19:22:33 »
Fín ákvörðun, styð KK heilshugar í málinu. Ég held að sannir kvartmíluáhugamenn verði einfaldlega að hósta upp þessum 7000 kr. til að styrkja klúbbinn og fá ókeypis aðgang að öllum keppnum klúbbsins, bílasýningu, aðgengi að glæsilegu félagsheimili og öllu sem því tilheyrir. Ef menn hafa engann áhuga á keppnum eða bílasýningu ofl. sem KK stendur fyrir hvað eru menn þá að gera á þessu spjalli ?  Þeir sem t.d. eru búnir að pósta 3800 póstum og bógstaflega lifa hér á spjallinu og pósta um leið og þeir vakna á morgnanna hljóta að vilja að leggja eitthvað af mörkum til KK.


kv.
Ari Jóhannsson
Afhverju mega þeir ekki bara borga sig inn á keppnir og sýningar ef þeim langar að fara á það  :roll:
Er það ekki líka styrkur fyrir klúbbinn?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #109 on: March 02, 2010, 19:37:24 »
Ég sé nú ekkert að því að spjallið sé bara fyrir félagsmenn . Þið sem viljið vera að tjá ykkur á spjalli KK eiga náttúrulega að vera borgandi félagar. Sem meðlimur í Fornbílaklubbnum fæ ég alltaf sent lykilorð með fréttabréfi til að nota þann vef. Það  sem við þurfum að gera líka er að einhverjir vælukjóar  geti ekki verið með skítkast sem þeir eru ekki menn til standa við séu að tjá sig.Mín vegna er mér allveg sama þótt ég geti ekki fylgst með sódómutransamdraslinu því ég er viss um að með þessu hverfur svoleiðis umræða sem kemur íllu orði á KK spjallið.

Spjallverjar og allir sem hafa áhuga á kvartmílu borgið árgjaldið og eflum KK til góðraverka.

mbk Harry

Sæll Harry,

Ég myndi ekki alveg líkja Fornbílavefnum saman við vef KK þar sem þú þarft aðeins lykilorð til að skoða myndir og félagaskrá en ekki inn á spjallið, það er opið öllum eins og hjá öllum bílaklúbbum. En hvernig kemur umræða eins og um þennan blessaða Pontiac slæmu orði á KK? Ég er ekki alveg að skilja.  :-s



"...Þessi blessaða spjallsíða mun seint teljast sem einhver peningamaskína og hefur alltaf verið slæm kynning fyrir klúbbinn þ.s. utanklúbbsmenn þrasa út í klúbbinn og meðlimi hans...."


Þeir gera það nú hvort sem er það sé á þessu spjalli eða ekki, er þá ekki betra að hafa það hér komi til þess, og geta þá svarað fyrir sig eða tekið það út? Svo eru meðlimir KK ekkert heilagir, þeir geta alveg stofnað til rifrildis á spjallinu eins og aðrir.  :roll:

Ég hef alltaf staðið og stutt við bak KK og borgað félagsgjöldin síðan 2001 minnir mig, og mun áfram gera það þó ég sé ósammála þessari vanhugsuðu ákvörðun. Það var nú spjallið sem kom mér á legginn og kynnti mér að alvöru fyrir klúbbnum, mig langar samt til að hvetja alla til að greiða félagsgjöldin hvort sem spjallið lokar á aðra en félagsmenn eða ekki, þetta er lítill klúbbur sem lifir á því sem meðlimir hans setja í hann og hann þarf alla þá peninga sem lagt er í hann og meira til.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #110 on: March 02, 2010, 19:48:57 »
Vil á komandi tímamótum þakka öllum sem ég hef skrifast á við á þessu spjalli fyrir fræðsluna, skemmtunina og þrasið. 

Sjálfur tek ég þessari lokun sem hverju öðru hundsbiti.  Verra er að í mörg ár hef ég unnið mikið með unglingsstrákum sem, sumir hverjir, eru með bíladellu en eiga nokkur ár í teinið.  Ég hef oft bent þeim á þennan vef og þeir hafa svo vafrað um hann stóreygir.  Sumir hafa svo farið um langan veg, stundum á puttanum, til að sjá keppnir.  Fyrir þennan hóp er þessi misráðna lokun slæm tíðindi og mun auðvitað koma niður á nýliðun í KK.  Þeirra vegna vona ég að þið hafið kjark og vit til að hætta við að loka síðunni. 

En áður en lokað verður endanlega á mig vona ég þó að Ingólfur hinn nýji formaður KK svari einfaldri staðreyndaspurningu sem ég sendi honum fyrir rúmri viku síðan á prívatpósti. 

Að lokum þetta:  Verði mér bannaður aðgangur að skrifum mínum hér verða ritstjórar spjallsins að eyða öllum póstum mínum.   Þetta er ekki ósk heldur krafa.

Góðar stundir
Ragnar

66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #111 on: March 02, 2010, 20:21:52 »
Sælir,

Hér eru menn að lýsa því hvað þetta sé frábært spjall og hvað áhugi þeirra á kvartmílu sé mikill en í sömu setningu skrifa að þeir tími ekki 538kr (lítill bjór) á mánuði í félagsgjöld í til styrktar Kvartmíluklúbbsins!

Hér eru líka keppendur og íslandsmeistarar ,sem búa hér fyrir sunnann, að lýsa því yfir að þeir séu í Bílaklúbbi Akureyrar,sem er allt í góðu,nema það að ástæðan er sú að þeir tíma ekki 2000kr sem það kostar meira að vera í Kvartmíluklúbbnum sem skaffar þeim kvartmílubrautina sem þeir keppa á með öllu sem því fylgir !

Nú til þeirra sem búa erlendis þá er gengi krónu aldeilis ykkar megin og það ætti ekki að ganga að ykkur dauðum að styrkja Kvartmíluklúbbinn um 538 ísl. kr. á mánuði.

Gerið ykkur grein fyrir því að allur þessi peningur rennur óskipt í aðstöðu ykkar sem keppið og horfið á kvartmílu,nýtt malbik,tímaskilti,félagsheimili svo vonandi sem fyrst áhorfendapallar og svo framvegis.

Það er öllum frjálst að fara á aðrar spjallrásir,Einar K. Möller er til dæmis búinn að bjóða ykkur á sitt ágæta spjall www.dragracing.is gratis.

Þó vonum við að við sjáum ykkur kvartmílu áhugamenn og konur sem flesta hér áfram sem meðlimi Kvartmíluklúbbsins,sem njóta ýmissa fríðinda fyrir utan að fá frítt inn sem áhorfendur á keppnir og annað,stuðla að bættu svæði fyrir kvartmílu á Íslandi ofl.

Allir viðburðir munu verða uppfærðir á forsíðu og og undir fréttir og tilkynningar sem allir munu geta lesið.

Með bestu kveðju og góðar stundir.


Hvernig ert það verður þetta sviðað og hefur verið síðustu ár þar að seygja þá er að koma auglýsingar á föstudögum og stundum seint að það sé keppni á laugardag

Og ekki hefur alltaf verið á þessari forsíðu auglýsing um að það sé æfing.

Ef þetta á að vera svona þá verður þetta að vera miklu betra á þessaru blessaðri forsíðu

Annars veit fólk bara ekkert hvað er að gerast uppá þessari blessaðri braut (okkar) eða ykkar :-#

Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #112 on: March 02, 2010, 20:42:34 »
Vil bara þakka fyrir mig og vona að ég sjái ykkur á öðrum spjallsíðum.
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #113 on: March 02, 2010, 20:46:01 »
Þið ætlið semsagt að drulla upp á bak með þetta eins og Þráinn B í morgunn á Bylgjuni
Snorri V Kristinsson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #114 on: March 02, 2010, 20:51:16 »
Sælir,

Hér eru menn að lýsa því hvað þetta sé frábært spjall og hvað áhugi þeirra á kvartmílu sé mikill en í sömu setningu skrifa að þeir tími ekki 538kr (lítill bjór) á mánuði í félagsgjöld í til styrktar Kvartmíluklúbbsins!

Hér eru líka keppendur og íslandsmeistarar ,sem búa hér fyrir sunnann, að lýsa því yfir að þeir séu í Bílaklúbbi Akureyrar,sem er allt í góðu,nema það að ástæðan er sú að þeir tíma ekki 2000kr sem það kostar meira að vera í Kvartmíluklúbbnum sem skaffar þeim kvartmílubrautina sem þeir keppa á með öllu sem því fylgir !

Nú til þeirra sem búa erlendis þá er gengi krónu aldeilis ykkar megin og það ætti ekki að ganga að ykkur dauðum að styrkja Kvartmíluklúbbinn um 538 ísl. kr. á mánuði.

Gerið ykkur grein fyrir því að allur þessi peningur rennur óskipt í aðstöðu ykkar sem keppið og horfið á kvartmílu,nýtt malbik,tímaskilti,félagsheimili svo vonandi sem fyrst áhorfendapallar og svo framvegis.

Það er öllum frjálst að fara á aðrar spjallrásir,Einar K. Möller er til dæmis búinn að bjóða ykkur á sitt ágæta spjall www.dragracing.is gratis.

Þó vonum við að við sjáum ykkur kvartmílu áhugamenn og konur sem flesta hér áfram sem meðlimi Kvartmíluklúbbsins,sem njóta ýmissa fríðinda fyrir utan að fá frítt inn sem áhorfendur á keppnir og annað,stuðla að bættu svæði fyrir kvartmílu á Íslandi ofl.

Allir viðburðir munu verða uppfærðir á forsíðu og og undir fréttir og tilkynningar sem allir munu geta lesið.

Með bestu kveðju og góðar stundir.


Hvernig ert það verður þetta sviðað og hefur verið síðustu ár þar að seygja þá er að koma auglýsingar á föstudögum og stundum seint að það sé keppni á laugardag

Og ekki hefur alltaf verið á þessari forsíðu auglýsing um að það sé æfing.

Ef þetta á að vera svona þá verður þetta að vera miklu betra á þessaru blessaðri forsíðu

Annars veit fólk bara ekkert hvað er að gerast uppá þessari blessaðri braut (okkar) eða ykkar :-#


Sæll,

Það verður stefnan að auglýsa keppnir tímalega hér á forsíðu og í fréttum og tilkynningum og einnig munu allar keppnir vera auglýstar
 í hálfsíðu auglýsingum í Fréttablaðinu.
Við stefnum að því að hafa brautina opna með æfingum,test'ntune og svo framvegis alla laugardaga þegar veður leyfir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #115 on: March 02, 2010, 20:52:52 »
Þið ætlið semsagt að drulla upp á bak með þetta eins og Þráinn B í morgunn á Bylgjuni
Sæll SnorriVK,

Já,það er stefnt að því.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #116 on: March 02, 2010, 20:54:53 »
Sælir félagar. :)

Bara það eitt sem að Ragnar (1966 Charger) benti á hér að ofan, finnst mér vera næg ástæða til að hafa spjallið eins og það er og sleppa að loka því.
Ef að þetta spjall getur aðstoðað einhverja þá finnst mér það vera skylda okkar að halda því óbreyttu.

Þetta er sennilega hlutur sem að fáir hafa spáð í, ég veit að ég hafði ekki gert það fyrr en ég sá það hér að ofan!

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #117 on: March 02, 2010, 20:58:29 »
Þið ætlið semsagt að drulla upp á bak með þetta eins og Þráinn B í morgunn á Bylgjuni
Sæll SnorriVK,

Já,það er stefnt að því.

Góðir stjórnendur þola að það sé sett út á þá.

Halldór Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #118 on: March 02, 2010, 21:00:52 »
Það eru engin tár hér,bara smá kaldhæðni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #119 on: March 02, 2010, 21:06:04 »
ég þakka allavega þessu spjalli kærlega fyrir liðin ár, ég er búinn að vera hér virkur bróðurpart áratugs og vil meina að það eigi góðann þátt í minni sjúklegu bílaáráttu.
ég mun að öllum líkindum ekki borga mig inn á vefinn að svo stöddu, þar sem að ég bý fyrir norðan og sé fram á að koma ekki til með að komast á keppni fyrir sunnan a.m.k næstu 5 árin.

Með þökk fyrir liðið, Sævar Páll ( fyrum Comet GT)

                                                                        p.s Merkilegt að af tæpum 120 póstum to date eru ekki nema 10% sem eru hlynntir þessu...
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...