Author Topic: Lokun á spjallinu  (Read 41913 times)

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Lokun á spjallinu
« on: March 01, 2010, 01:30:42 »
Eru menn allveg að tapa sér í peninga græðgi? eða á bara algjörlega að breyta þessu í drauga spjall? hvað er málið? ](*,)
« Last Edit: March 03, 2010, 09:19:54 by Trans Am »
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #1 on: March 01, 2010, 01:37:13 »
Já,þetta verður ansi spennandi að sjá :lol:

Menn færa sig bara yfir á annað spjallborð væntanlega.
Árni J.Elfar.

Offline KiddiGretarzz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #2 on: March 01, 2010, 02:01:20 »
já hver andskotinn, eru Steingrímur J. og Jóhanna Sig. komin með puttana í kvartmíluspjallið líka ?
Kristján Grétarsson S: 862-2992

cecar

  • Guest
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #3 on: March 01, 2010, 02:04:32 »
Huhh.. Um hvað eruð þið að tala ??? Endilega fræðið fáviskan mig....

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #4 on: March 01, 2010, 02:08:27 »
Það er að mörgu leyti skiljanlegt en eftir 1 april geta einungis skráðir meðlimir í kvartmíluklubbnum sem hafa borgað félagsgjöldin stundað kvartmíluspjallið það verður lokað öllum öðrum
Arnar H Óskarsson

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #5 on: March 01, 2010, 02:15:24 »
já manni sýnist vera komin einhver kreppu stjórn hérna...
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

cecar

  • Guest
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #6 on: March 01, 2010, 02:28:28 »
Já svoleiðis, leitt að heira þar sem mér finnst svo gaman af þessu spjalli en er ekki að keppa eitt né neitt heldur bara að spjalla hér  :)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #7 on: March 01, 2010, 08:27:29 »
 [-X [-X [-X [-X [-X [-X [-X [-X [-X [-X [-X [-X ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)


allavegja bjóða ársspjallgjald 2000kr  :mrgreen:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #8 on: March 01, 2010, 08:58:47 »
Þetta er að mínu mati alveg forskrúfuð hugmynd sem mun alveg örugglega koma á 200 mílna hraða í bakið á þeim einstaklingum sem ákváðu þetta.

http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?p=16850#16850
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #9 on: March 01, 2010, 09:04:31 »
haha, þetta er brilliant hugmynd, það er póstað svona 10 póstum á dag hérna á þetta og þar af sennilega 8 af þeim eftir utanklúbbsmenn, Afhverju er þessu spjalli ekki bara alveg lokað?

btw. F4x4 reyndu þetta á sínum tíma líka, það gekk svo rosalega vel að nú er spjallið þeirra opið öllum.


Það er nú reyndar merkilegt að það sé ekki hreinlega búið að eyða þessum þræði nú þegar...  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #10 on: March 01, 2010, 09:13:10 »
... já og um að gera að loka á eina kynnnigarefnið fyrir Klúbbinn sem almenningur getur nálgast, þetta skilar sér örugglega sem $$ í kassan... eða hitt þó.  Good job, good job  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #11 on: March 01, 2010, 09:19:54 »
Er þetta ekki bara aprílgabb eins og sagt er. Ekki hef ég neinn póst fengið.

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #12 on: March 01, 2010, 09:20:12 »
Mér sýnist nú á öllu að utanklúbbs menn megi alveg lesa spjallið, og geti þar að leiðandi orðið sér út um upplýsingar um spjallið, núna þarf bara að hafa virkan upplýsingafulltrúa klúbbsins.
Mér finnst þessi lokun á spjallinu hið besta mál og kemur kannski í veg fyrir það að menn séu vælandi um eitthverjar gamlar bíl druslur sem er búið að farga og grafa leifarnar útá túni á seyðisfirði. 

K.v.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #13 on: March 01, 2010, 09:45:28 »
Mér sýnist nú á öllu að utanklúbbs menn megi alveg lesa spjallið, og geti þar að leiðandi orðið sér út um upplýsingar um spjallið, núna þarf bara að hafa virkan upplýsingafulltrúa klúbbsins.
Mér finnst þessi lokun á spjallinu hið besta mál og kemur kannski í veg fyrir það að menn séu vælandi um eitthverjar gamlar bíl druslur sem er búið að farga og grafa leifarnar útá túni á seyðisfirði. 

K.v.

Fréttir og Tilkynningar verða öllum læsilegar segir í póstinum, þá verður vænanlega allt hitt lokað
Einar Kristjánsson

AlliBird

  • Guest
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #14 on: March 01, 2010, 09:52:41 »
Ég er hræddur um að það verði ansi einmanalegt á Kvartmíluspjallinu ef það verður lokað á utanfélagsmenn.

Ég hélt að þetta væri almennt fyrir áhugamenn um kvartmílu og bíla.

Það verður líka erfitt að ná þessu upp aftur ef stjórnrndur hætta svo við og vilja opna það aftur, menn verða þá komnir annað og búnir að finna sér nýja spjallfélaga.

Synd að eyðileggja þetta annars ágæta spjallborð.

AlliBird

  • Guest
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #15 on: March 01, 2010, 09:58:45 »
Mér sýnist nú á öllu að utanklúbbs menn megi alveg lesa spjallið, og geti þar að leiðandi orðið sér út um upplýsingar um spjallið, núna þarf bara að hafa virkan upplýsingafulltrúa klúbbsins.
Mér finnst þessi lokun á spjallinu hið besta mál og kemur kannski í veg fyrir það að menn séu vælandi um eitthverjar gamlar bíl druslur sem er búið að farga og grafa leifarnar útá túni á seyðisfirði. 

K.v.
Hver hefur áhuga á að heimsækja á spjallborð sem er ekki hægt að tjá sig á ?
Og hvernig er það að trufla þig þótt einhver spyrji um einhvern bíl á einhverju túni ?
Geturðu ekki bara sleppt því að lesa slíka þræði ?

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #16 on: March 01, 2010, 09:59:57 »
Ég hélt einmitt að það þyrfti að vera einhver umferð um þetta spjall svo að það sé réttlætanlegt að selja auglýsingarpláss á henni  :-s

Sé ekki að það muni fjölga svo mikið í meðlimahópnum að það réttlæti það að drepa þetta spjall, né brúi hugsanlega innkomu af spjallinu (ekki að ég viti hvort það sé að skila neinu, en það mætti vinni í að laga það)

Spjallið er aðal verkfæri klúbbsins til almannatengsla og ef fólk getur bara komið hingað til að fylgjast með nokkrum útvöldnum þrasa þá mætti eflaust loka því strax  :roll:

Þetta hefur verið reynt annarstaðar eins og EinarAk benti á, því ekki að taka mið af því áður en það er vaðið áfram í einhverja vitleysu.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #17 on: March 01, 2010, 10:31:13 »
Mér sýnist nú á öllu að utanklúbbs menn megi alveg lesa spjallið, og geti þar að leiðandi orðið sér út um upplýsingar um spjallið, núna þarf bara að hafa virkan upplýsingafulltrúa klúbbsins.
Mér finnst þessi lokun á spjallinu hið besta mál og kemur kannski í veg fyrir það að menn séu vælandi um eitthverjar gamlar bíl druslur sem er búið að farga og grafa leifarnar útá túni á seyðisfirði. 
K.v.

Heyrðu stubbur... Pókémon hringdi, honum vantar leikfélaga í sandkassan. Geturðu ekki bara verið þar með slefið og skófluna ef þessir þræðir fara svona í taugarnar á þér?  :roll:

Annars veit stjórn alveg hvað mér finnst um að loka þessu spjalli, það eru aðallega tveir þar sem hafa langað að loka þessu spjalli í langan tíma og hafa bent á neikvæðar umræður um KK. Er þó ekki skárra að fá gagnrýni og getað svarað fyrir hana á sínu eigin spjalli en að fá neikvæðar umræður á öðrum stöðum og getað ekki svarað fyrir sig?  ](*,) Menn verða að geta tekið gagnrýni og svarað þá fyrir sig ef þeim finnst raglega að sér vegið. Ég er búinn að vera meðlimur í KK síðan 2001 eða 2002 og mun ég ekkert hætta því þó þessi ákvörðun verði tekinn. Ef að það er verið að hugsa að ná meiri aur í félagsgjöldin er ég þó viss um að þetta er ekki rétta leiðin. Ég veit ekki hvort að stjórn gerir sér grein fyrir þessu, en þetta spjall er spjall gríðarlega víða lesið og flettingar miklar, einmitt út af þráðum sem ekki tengjast KK á beinan hátt, og aðeins lítill hluti þeirra sem skoða og lesa það tjá sig hérna, og að loka á það nema fyrir greidda meðlimi finnst mér hreint út sagt ekki góð hugmynd, með hagsmuni KK að leiðarljósi. Með þessum gjörningi mun umferð um vef KK sem og umræður og flettingar minnka gríðarlega og fólk færa sig annað. Vefur KK er aðallykill KK til almennings þar sem aðeins um 5-10 manns mæta á félagsfundi, og fyrir mitt leyti, sem og annara sem nota þetta spjall mjög mikið myndi ég t.d. þá íhuga að opna spjallsvæði þar sem öllum væri frjálst að tala um það sem hefur verið gert hér á spjallborðum KK nánast frá stofnum þess.  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #18 on: March 01, 2010, 11:06:59 »
 stjórn Rúdólf og Ingó góðir saman  :lol: nú fer eitthvað að gerast :-"
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

AlliBird

  • Guest
Re: Lokun á spjallinu
« Reply #19 on: March 01, 2010, 11:24:12 »

Og hvenær á að læsa ?