Poll

Kostning um stjórn á aðalfundi

Kostning um stjórn á aðalfundi
3 (75%)
Kostning um stjórn á aðalfundi
1 (25%)

Total Members Voted: 4

Author Topic: Kostning um stjórn á aðalfundi  (Read 11789 times)

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Kostning um stjórn á aðalfundi
« on: January 15, 2010, 19:44:45 »
Sælir félagar

Nú fer senn að líða að aðalfundi, og liggur það ljóst fyrir að kjósa þurfi um hluta af sitjandi stjórn. Hef ég heyrt að þeir aðilar sem kjósa þarf um hyggist ekki gefa kost á sér áfram. Mín vangaveltur eru þær, hverjir hyggjast bjóða sig fram. Mér persónulega finnst ekkert óeðlilegt við það sem félagsmaður klúbbsins, að maður fá að vita hverjir það eru sem hyggjast gefa kost á sér í stjórnarstörf fyrir aðalfund, ekki að það verði gert opinbert á sjálfum aðalfundinum eins og verði hefur undan farinn ár. Einnig þætti mér eðlilegt að menn myndu jafnavel gera grein fyrir sínum áformum ( t.d á spjallinu ),  þannig að menn getir vegið það og metið fyrir fund hvaða valkostur þeir telji bestan.


Bara mínar vangaveltur kveðja Elmar Þór
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #1 on: January 15, 2010, 21:12:23 »
já en Elmar, það tekur sörpræsfaktorinn alveg niður fyrir blauta tusku, hvaða fönn er í því?

 Það myndi líka útheimta uppbyggilega og þroskaða umræðu hér á spjallinu, og hvaða líkur eru eiginlega á því?


Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #2 on: January 15, 2010, 22:25:47 »
Ég ætla mér að sitja út þetta ár í gjaldkerastólnum enda er þessi staða ekki laus fyrr en 2011.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #3 on: January 16, 2010, 12:06:06 »
Já Mér finnst að ef menn ætla að bjóða sig fram að þeir ættu að láta vita af því hér á spjallinu.

það á að kjósa um núna: Formann, ritara, meðstjóranda og varamenn
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #4 on: January 16, 2010, 15:13:00 »
Þetta er það sem ég er að tala um, að láta vita hérna á spjallinu eða með öðrum hætti, þægilegast væri að gera þetta á spjallinu, enginn kostnaður og ekki neitt og flest allir hafa aðgang að því :) Menn verða að koma með einhver gilliboð hehehehehe liggja inn fyrir athvæðunum :)
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #5 on: January 16, 2010, 22:47:59 »
Klárlega eiga menn að kynna sín áform ef þeir ætla fram á annað borð =D>.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #6 on: January 18, 2010, 23:49:51 »
Ég er með tillögu, mér fyndist mjög skynsamlegt ef við myndum breyta smá. Klúbburinn myndi bara auglýsa mjög snemma í janúar eftir mönnum sem hefðu áhuga á að bjóða sig fram í þau embætti sem ætti að kjósa um. Menn myndi bara senda formanni eða þeim aðila sem sæi um þetta, póst, þess efnis að þeir ætluðu að bjóða sig fram. Á þessu ættu að vera tímamörk. T.d hefðu menn frest til Janúar loka til þess að tilkynna klúbbnum það að þær ætluðu að bjóða sig fram. Að fresti loknum lægi það fyrir hverjir hefðu áhuga á að bjóða sig fram og gæti klúbburinn setta þennan lista inn á spjallið og hvers sem er skoðað listan. Í framhaldi að því þá gæti þeir sem skráðu sig á listan skrifað stutta pistla á spjallið þar sem þeir kynntu sig og það sem þeir hyggðust gera á meðan þeir sætu sitt tímabil.

Bara vangaveltur, eflaust einhverjir vankanntar á þessari tillögu, eða kannski ekki, ég og þið hinir komust ekki að því nema að ræða þetta, skiptast á skoðunum og spjallið er nokkuð góður vettvangur til þess.

Kveðja Elmar
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #7 on: January 19, 2010, 09:35:45 »
 =D> =D> =D> =D> =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #8 on: January 19, 2010, 09:52:44 »
Mér líst mjög vel á þessa tillögu hjá þér Elmar.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #9 on: January 19, 2010, 11:04:10 »
verst er að menn eru tregir að bjóða sig fram og oftast detta í gírinn á aðalfundi þegar enginn annar bíður sig fram
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #10 on: January 19, 2010, 11:52:47 »
Ég ætla að bjóða mig fram í formansembættið og er með nokkra ágæta menn með mér í hinar stöðurnar.

kv Ingó. :)
Ingólfur Arnarson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #11 on: January 19, 2010, 12:12:26 »
 =D> =D>
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #12 on: January 19, 2010, 12:44:52 »
Ég ætla að bjóða mig fram í formansembættið og er með nokkra ágæta menn með mér í hinar stöðurnar.

kv Ingó. :)
=D> \:D/ =D> \:D/ =D>
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #13 on: January 19, 2010, 14:28:23 »
Ég kem ekki á fund en ég mun kjósa þig í anda... =D>
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #14 on: January 19, 2010, 16:13:38 »
Er ekki hægt að greiða utankjörstaða atkvæði ????
Líst vel á Ingó í þetta verkefni.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #15 on: January 19, 2010, 16:48:49 »
Hæ.
 Ekki slæmt framboð komið þarna..  er þá ekki að koma framboðsræða.????
  Svona Ingó ekki feiminn...
Hvaða menn eru inn með þér.??
Kv. Valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #16 on: January 19, 2010, 16:51:53 »
Já og stefnuskrá  :lol:
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #17 on: January 19, 2010, 17:19:33 »
Ég ætla að bjóða mig fram í formansembættið og er með nokkra ágæta menn með mér í hinar stöðurnar.

kv Ingó. :)

ánægður með þig!  =D>
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #18 on: January 19, 2010, 19:46:26 »
ég kýs þann sem býðst til að slá skjaldborg um meðlimi klúbbsins!!!  :mrgreen:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #19 on: January 21, 2010, 19:13:10 »
Hvað finnst mönnum um það að hætta þessum handauppréttingum við kostningu á aðalfundi, hafa þetta skriflega kostningu? :)

Elmar
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95