Poll

Kostning um stjórn á aðalfundi

Kostning um stjórn á aðalfundi
3 (75%)
Kostning um stjórn á aðalfundi
1 (25%)

Total Members Voted: 4

Author Topic: Kostning um stjórn á aðalfundi  (Read 10791 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #20 on: January 21, 2010, 19:23:44 »
Hvað finnst mönnum um það að hætta þessum handauppréttingum við kostningu á aðalfundi, hafa þetta skriflega kostningu? :)

Elmar

afhverju?

eru menn eitthvað hræddir við að sýna hvern þeir kjósa?
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #21 on: January 21, 2010, 19:35:27 »
Hvað finnst mönnum um það að hætta þessum handauppréttingum við kostningu á aðalfundi, hafa þetta skriflega kostningu? :)

Elmar

afhverju?

eru menn eitthvað hræddir við að sýna hvern þeir kjósa?

Já ég gæti trúað að það sé einhverjir sem eru þannig!
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #22 on: January 21, 2010, 20:05:00 »
Það var nú kosið hér einu sinni með því að skrifa á miða sem var svo safnað saman og talið, mér finnst það bara ekkert athugavert við það að gera þetta aftur.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #23 on: January 21, 2010, 20:06:01 »
ég er á því að það sé ekki gott þetta með að rétta upp hönd það verður alltaf til þess að fólk sem veit svosem ekkert um hvað er verið að kjósa td einhverjar reglubreitingar í flokkum sem viðkomandi er ekkert í og veit ekki um hvað málið snýrst en réttir bara upp hönd vegna þess að félagi hans gerir það #-o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #24 on: January 22, 2010, 10:43:08 »
Er þetta grín? :D Ég sem hélt að það væru sjálfstæðir Íslendingar í KK sem þora að lát í ljós skoðanir!! ](*,)
  Rúdólf ætlar að gefa kost á sér í sæti meðstjórnanda og Frikki í starf ritara. =D>

Kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #25 on: January 22, 2010, 16:15:14 »
Rúdólf ætlar að gefa kost á sér í sæti meðstjórnanda og Frikki í starf ritara.

  =D>

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #26 on: January 25, 2010, 17:44:49 »
mér líst vel á þetta....
en er alveg sammála því að það ætti ekki að kjósa með því að rétta upp hendi.  Ég er óhræddur við að láta mína skoðun í ljós, en einhverjir gætu látið þetta hafa áhrif á sig.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #27 on: February 02, 2010, 23:57:24 »
FORMANNSFRAMBOÐ.
Ég undirritaður AUÐUNN HERLUFSEN gef hér með kost á mér til að gegna formannstöðu fyrir hönd KK fyrir komandi misseri. Ástæðan fyrir minu framboði er sú meðal annars að það hafa margir í okkar ágæta klúbb eindregið skorað á mig að gefa kost á mér í það verkefni.
Hvað mig varðar þá er klúbburinn mér afar kær og hef ég verið í honum síðan 1978 þannig að ég er búinn að sjá sitt lítið af hverju ,bæði góða og slæma hluti en aldrei misst trúna á klúbbnum þrátt fyrir mörg afar mögur ár.
Mínar áherslur eru skýrar og ætla ég að gera grein fyrir þeim hér eins vel og mögulegt er svo allir skilji.
NÚMER EITT.klára gardrill , útbúa sandspyrnubraut. Það er verkefni sem er aðkallandi mjög ,góð tekjulind og kominn tími til að hefja sandinn aftur til vegs og virðingar .
ANNAÐ. Útbúa og selja auglýsingaskilti á brautina. Ég ásamt ÓLAFI í krónunni höfum með okkar samböndum í gegnum vinnuna lagt drög að því, og erum við búnir að tala við marga aðila sem ætla að auglýsa hjá okkur.
3. Allt eða nánast allt sem  sjoppan þarf á að halda verður útvegað í gegnum okkar sambönd og eru teikn um að það verði nánast allt frítt .
4. ÖLL fjármál klúbbsins verði hjá löggiltum endurskoðanda og ef eitthvað á eða þarf að gera þá verður allt uppi á
borðum og allt skráð þannig að það fer ekki á milli mála hvað peningarnir hafa farið í hverju sinni.
5 . Halda áfram með svæðið þar sem framkvæmdir hvað það varðar hafa legið því miður niðri alltof lengi.   
KV. AUÐUNN HERLUFSEN.
« Last Edit: February 03, 2010, 09:53:17 by Shafiroff »

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #28 on: February 03, 2010, 00:05:01 »
FRAMBOÐ MEÐSTJÓRNANDA.
ÉG undirritaður ætla að koma framboði meðstjórnanda á framfæri. Maðurinn heitir ÓLAFUR ÞORHALLSON kallaður BUSY, hann hefur verið að keppa á rauðum OPEL, mikill áhugamaður og dugnaðarforkur. Einnig  þekktur sem ÓLI í KRÓNUNNI.
VIRÐINGARFYLLST,
AUÐUNN HERLUFSEN.
« Last Edit: February 03, 2010, 16:13:03 by Shafiroff »

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #29 on: February 03, 2010, 07:09:05 »
Ég ætla að bjóða mig fram í formansembættið og er með nokkra ágæta menn með mér í hinar stöðurnar.

kv Ingó. :)


 =D>

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #30 on: February 03, 2010, 22:51:07 »
FORMANNSFRAMBOÐ.
Ég undirritaður AUÐUNN HERLUFSEN gef hér með kost á mér til að gegna formannstöðu fyrir hönd KK fyrir komandi misseri. Ástæðan fyrir minu framboði er sú meðal annars að það hafa margir í okkar ágæta klúbb eindregið skorað á mig að gefa kost á mér í það verkefni.
Hvað mig varðar þá er klúbburinn mér afar kær og hef ég verið í honum síðan 1978 þannig að ég er búinn að sjá sitt lítið af hverju ,bæði góða og slæma hluti en aldrei misst trúna á klúbbnum þrátt fyrir mörg afar mögur ár.
Mínar áherslur eru skýrar og ætla ég að gera grein fyrir þeim hér eins vel og mögulegt er svo allir skilji.
NÚMER EITT.klára gardrill , útbúa sandspyrnubraut. Það er verkefni sem er aðkallandi mjög ,góð tekjulind og kominn tími til að hefja sandinn aftur til vegs og virðingar .
ANNAÐ. Útbúa og selja auglýsingaskilti á brautina. Ég ásamt ÓLAFI í krónunni höfum með okkar samböndum í gegnum vinnuna lagt drög að því, og erum við búnir að tala við marga aðila sem ætla að auglýsa hjá okkur.
3. Allt eða nánast allt sem  sjoppan þarf á að halda verður útvegað í gegnum okkar sambönd og eru teikn um að það verði nánast allt frítt .
4. ÖLL fjármál klúbbsins verði hjá löggiltum endurskoðanda og ef eitthvað á eða þarf að gera þá verður allt uppi á
borðum og allt skráð þannig að það fer ekki á milli mála hvað peningarnir hafa farið í hverju sinni.
5 . Halda áfram með svæðið þar sem framkvæmdir hvað það varðar hafa legið því miður niðri alltof lengi.   
KV. AUÐUNN HERLUFSEN.


 =D>
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #31 on: February 03, 2010, 22:51:31 »
FRAMBOÐ MEÐSTJÓRNANDA.
ÉG undirritaður ætla að koma framboði meðstjórnanda á framfæri. Maðurinn heitir ÓLAFUR ÞORHALLSON kallaður BUSY, hann hefur verið að keppa á rauðum OPEL, mikill áhugamaður og dugnaðarforkur. Einnig  þekktur sem ÓLI í KRÓNUNNI.
VIRÐINGARFYLLST,
AUÐUNN HERLUFSEN.

 =D>
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #32 on: February 04, 2010, 10:12:11 »
FORMANNSFRAMBOÐ.
Ég undirritaður AUÐUNN HERLUFSEN gef hér með kost á mér til að gegna formannstöðu fyrir hönd KK fyrir komandi misseri. Ástæðan fyrir minu framboði er sú meðal annars að það hafa margir í okkar ágæta klúbb eindregið skorað á mig að gefa kost á mér í það verkefni.
Hvað mig varðar þá er klúbburinn mér afar kær og hef ég verið í honum síðan 1978 þannig að ég er búinn að sjá sitt lítið af hverju ,bæði góða og slæma hluti en aldrei misst trúna á klúbbnum þrátt fyrir mörg afar mögur ár.
Mínar áherslur eru skýrar og ætla ég að gera grein fyrir þeim hér eins vel og mögulegt er svo allir skilji.
NÚMER EITT.klára gardrill , útbúa sandspyrnubraut. Það er verkefni sem er aðkallandi mjög ,góð tekjulind og kominn tími til að hefja sandinn aftur til vegs og virðingar .
ANNAÐ. Útbúa og selja auglýsingaskilti á brautina. Ég ásamt ÓLAFI í krónunni höfum með okkar samböndum í gegnum vinnuna lagt drög að því, og erum við búnir að tala við marga aðila sem ætla að auglýsa hjá okkur.
3. Allt eða nánast allt sem  sjoppan þarf á að halda verður útvegað í gegnum okkar sambönd og eru teikn um að það verði nánast allt frítt .
4. ÖLL fjármál klúbbsins verði hjá löggiltum endurskoðanda og ef eitthvað á eða þarf að gera þá verður allt uppi á
borðum og allt skráð þannig að það fer ekki á milli mála hvað peningarnir hafa farið í hverju sinni.
5 . Halda áfram með svæðið þar sem framkvæmdir hvað það varðar hafa legið því miður niðri alltof lengi.   
KV. AUÐUNN HERLUFSEN.


mætti ég spyrja hvernig þið hyggist ætla að fara að því?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #33 on: February 04, 2010, 14:28:05 »
SÆLL JÓAKIM.Það er hluti af auglisýngapakkanum ,ágætt að þú spurðir en þetta verður allt útskýrt nánar þegar þar að kemur.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #34 on: February 06, 2010, 11:12:54 »
er ekki 5. liður svolítið einkennilegur???
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #35 on: February 06, 2010, 14:53:59 »
er ekki 5. liður svolítið einkennilegur???

Hvað er svona einkennilegt við 5. lið ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #36 on: February 06, 2010, 15:21:23 »
er ekki 5. liður svolítið einkennilegur???

Hvað er svona einkennilegt við 5. lið ?

Það að Auðunn nefni að það hafi verið lítil uppbygging við svæðið sl. ár, veit ekki betur til þess en að það hafi aldrei gerst eins mikið í kring um svæðið en á sl. 5 árum eða svo.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #37 on: February 06, 2010, 15:58:46 »
er ekki 5. liður svolítið einkennilegur???

Hvað er svona einkennilegt við 5. lið ?

Aðallega mótsögnin, eins og Maggi bendir á, þá er búið að gera fullt uppfrá á þessum árum síðan ég byrjaði að mæta þarna. Og þykir mér það miður ef það er ekki metið sem uppbygging og framför frá því sem áður var. Ég lagði mínar hendur á plóginn við margar þeirra framkvæmda sem farið hefur verið í á undanförnum árum, og með þessu er eiginlega verið að gefa í skyn að allir hafi setið heima með hendur í skauti. Ekki byggði pallurinn sig sjálfur, þvísíður óx guard rail-ið upp úr vegöxlinni og svona mætti áfram telja. Mér finnst þetta hálfgerð óvirðing við þá óeigingjörnu einstaklinga sem lögðu til vinnu í þágu klúbbsins að segja að framkvæmdir hafi legið niðri.
En þetta er að sjálfsögðu bara mín skoðun.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #38 on: February 06, 2010, 17:54:36 »
SÆLIR FÉLAGAR.
JÁ kannski smá misskilningur hér á ferðinni. Það sem ég á reyndar við er það ,að síðasta ár er nánast OFF.
Fyrir það fyrsta þá voru  ákveðnir hlutir í pípunum sem átti að klára í fyrra en því miður þá gerðist ekkert .
1 . Gardrill jafna út jarðveginn norðan megin við brautina kofera hólinn með jarðveg og sá eða tyrfa skiptir ekki öllu.
Reyndar var farið í malbiksframkvæmdir en það kostaði allan peninginn og gott betur.
Talandi um sólpall og allt það sem tíundað hefur verið þá var ég með í því öllu ásamt nokkrum góðum mönnum sem ég man alveg hverjir eru svo það sé alveg á hreinu.
Nei strákar mínir það var aldrei meiningin að gera lítið úr ykkar hlut og ef það hefur hljómað þannig þá bið ég ykkur afsökunar á því .
VIRÐINGARFYLLST AUÐUNN HERLUFSEN

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #39 on: February 07, 2010, 09:12:09 »
Góðan daginn. Það er greinilega að koma að aðalfundi,menn byrjaðir að tala um reglur og breytingar. Það er ánægjulegt að sjá að það er nóg af mönnum sem bjóðast til verka fyrir KK. Ég  hef aldrei skilið þetta að mönnum finnist að þeir þurfi að vera í stjórn til að koma og starfa fyrir KK og hinum finnst að stjórnin eigi að gera allt. Stjórnin á að hafa stjórn á hlutunum og koma fram fyrir hönd KK og sjá til þess að þetta og hitt sé gert, ss fá menn í verkin.Eins og þessu er háttað núna bjóðast menn í stjórn og eru á kafi í vnnu og brenna út og hætta og þar fer mikil þekking.

Það sem þarf að gera er að kjósa stjórn KK og stjórnin býr til : Keppnisstjórn - sjoppustjórn - framkvæmdarnefnd - húsnefnd - og SKEMMTINEFND.   Það þarf sem sagt að virkja fleiri til starfa. Ég er til í að vera í OLD BOYS sem býr til gott bakland fyrir KK  :-k

mbk Harry Þór

1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph