Poll

Kostning um stjórn á aðalfundi

Kostning um stjórn á aðalfundi
3 (75%)
Kostning um stjórn á aðalfundi
1 (25%)

Total Members Voted: 4

Author Topic: Kostning um stjórn á aðalfundi  (Read 10790 times)

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #40 on: February 07, 2010, 12:38:32 »
Góðan daginn. Það er greinilega að koma að aðalfundi,menn byrjaðir að tala um reglur og breytingar. Það er ánægjulegt að sjá að það er nóg af mönnum sem bjóðast til verka fyrir KK. Ég  hef aldrei skilið þetta að mönnum finnist að þeir þurfi að vera í stjórn til að koma og starfa fyrir KK og hinum finnst að stjórnin eigi að gera allt. Stjórnin á að hafa stjórn á hlutunum og koma fram fyrir hönd KK og sjá til þess að þetta og hitt sé gert, ss fá menn í verkin.Eins og þessu er háttað núna bjóðast menn í stjórn og eru á kafi í vnnu og brenna út og hætta og þar fer mikil þekking.

Það sem þarf að gera er að kjósa stjórn KK og stjórnin býr til : Keppnisstjórn - sjoppustjórn - framkvæmdarnefnd - húsnefnd - og SKEMMTINEFND.   Það þarf sem sagt að virkja fleiri til starfa. Ég er til í að vera í OLD BOYS sem býr til gott bakland fyrir KK  :-k

mbk Harry Þór



Alveg er ég sammála þessu.
Halldór Jóhannsson

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #41 on: February 07, 2010, 13:51:04 »
líst vel á hugmyndina hjá harry :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Kostning um stjórn á aðalfundi
« Reply #42 on: February 07, 2010, 14:02:56 »
Góðan daginn. Það er greinilega að koma að aðalfundi,menn byrjaðir að tala um reglur og breytingar. Það er ánægjulegt að sjá að það er nóg af mönnum sem bjóðast til verka fyrir KK. Ég  hef aldrei skilið þetta að mönnum finnist að þeir þurfi að vera í stjórn til að koma og starfa fyrir KK og hinum finnst að stjórnin eigi að gera allt. Stjórnin á að hafa stjórn á hlutunum og koma fram fyrir hönd KK og sjá til þess að þetta og hitt sé gert, ss fá menn í verkin.Eins og þessu er háttað núna bjóðast menn í stjórn og eru á kafi í vnnu og brenna út og hætta og þar fer mikil þekking.

Það sem þarf að gera er að kjósa stjórn KK og stjórnin býr til : Keppnisstjórn - sjoppustjórn - framkvæmdarnefnd - húsnefnd - og SKEMMTINEFND.   Það þarf sem sagt að virkja fleiri til starfa. Ég er til í að vera í OLD BOYS sem býr til gott bakland fyrir KK  :-k

mbk Harry Þór

Sæll Hatty.

Ég tek undir þetta sjónarmið hjá þér. Það er mjög mikilvakt hjá stjórn KK að virkja sem flesta félaga til verk og það er tímabært að lyfta KK á hærra plan og ég tel það tækifæri vera í dag. Grunnurinn er kominn í formi aðstöðu og úthlutuðu svæði.

Kv Ingó.


« Last Edit: February 07, 2010, 16:16:59 by Jón Bjarni »
Ingólfur Arnarson