Author Topic: Rally Sport Camaro..  (Read 13867 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #20 on: December 08, 2009, 22:40:15 »
...og þó, líklega ekki, bíllinn á efri myndinni er með spoiler, heilan stuðara, og með önnur merki á frambrettunum.  :-k

Held að þetta sé ekki sami bíll man ekki eftir þessum bíl með þessum litla spoler
annars man ég ekki eftir neinum með litla spoler-num

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #21 on: December 08, 2009, 23:24:09 »
mér minnir að .að standi z28 í flautu  en er ekki einhverjar tölur úr vin númeri sem maður getur séð þetta :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #22 on: December 08, 2009, 23:58:16 »
mér minnir að .að standi z28 í flautu  en er ekki einhverjar tölur úr vin númeri sem maður getur séð þetta :?:
RPO listinn besta leiði en miða við vin 1Q87H2N161861 L65 165hp California 350.
k er ss og L Z eða svo segir allt á netinu
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #23 on: December 09, 2009, 00:07:39 »
ég skoða þetta á morgum ertu þá að meina lista fyrir ofan hliðar rúðu  :?:hann er hjá mér :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #24 on: December 09, 2009, 00:26:49 »
kannist þið við þennan, það fylgdu honum ný orginan GM afturbretti. Merkilegt nokk en það síðasta sem losnaði við voru umrædd bretti, ég losnaði við í einhverjum hallæris viðskiftum, lét þau fylgja með sem gulrót. Einhverjum árum seinna sá ég brettin upp á vegg hjá Hjalla í bílakringlunni.   
Herbert Hjörleifsson

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #25 on: December 09, 2009, 00:43:50 »
kannist þið við þennan, það fylgdu honum ný orginan GM afturbretti. Merkilegt nokk en það síðasta sem losnaði við voru umrædd bretti, ég losnaði við í einhverjum hallæris viðskiftum, lét þau fylgja með sem gulrót. Einhverjum árum seinna sá ég brettin upp á vegg hjá Hjalla í bílakringlunni.   

Er þetta ekki 71 bíllinn sem Firehawk hér á spjallinu var með og var seldur suður í hafnarfjörð ca2007

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #26 on: December 09, 2009, 08:46:32 »
kannist þið við þennan, það fylgdu honum ný orginan GM afturbretti. Merkilegt nokk en það síðasta sem losnaði við voru umrædd bretti, ég losnaði við í einhverjum hallæris viðskiftum, lét þau fylgja með sem gulrót. Einhverjum árum seinna sá ég brettin upp á vegg hjá Hjalla í bílakringlunni.   

Er þetta ekki 71 bíllinn sem Firehawk hér á spjallinu var með og var seldur suður í hafnarfjörð ca2007

hver í Hf á þennan bíl?
Kristmundur Birgisson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #27 on: December 09, 2009, 08:48:23 »
Er þetta ekki 71 bíllinn sem Firehawk hér á spjallinu var með og var seldur suður í hafnarfjörð ca2007

Nei, þetta er ekki hann. En þessi afturbretti sem talað var um fóru á bílinn hjá Gunna múr.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #28 on: December 09, 2009, 08:50:24 »
Gaman að sjá þessa umræðu, það er flott að sjá hvað er verið að vinna í mörgum bílum.
 
Ég alltaf verið með fetis fyrir þessum árgerðum af Camaro. Maður er ennþá því marki brenndur að hafa haft ÖS Camaro-inn fyrir augunum þegar kallinn hann pabbi var með Örvar og fleiri snillingum í iðnaðarhúsnæði fyrir rúmum 30 árum síðan á Smiðjuveginum.

Ég man vel eftir þessum hvíti Camaro sem Moli sett myndirnar af, hann stóð upp á Langholtsvegi í kringum ´78 við timburhúsið sem gangbrautarvörðurinn stóð alltaf við.
Ég held að hann hafi ekki verið neitt merkileg týpa af Camaro en ég man að hann var samt frekar flottur með L88 húdd og á flottum Cragar felgum allavega þarna í kringum ´78.

En hvaða Camaro er þetta sem stendur við hliðina á Shelby-inum ? Ég kem honum ekki fyrir mig.

Eru hvergi til myndir af því þegar átti að breyta Camaro-inum sem Biggi Bjalla var með í Kvartmílubíl ala. Prostock ? Þegar hann og Gummi Kjartans voru út á flugvallavegi með húsnæði, sem seinna brann. Ég man allavega eftir honum þar þegar Biggi var byrjaður að breyta honum þegar ég var að sniglast með pabba þar.

Ps. Guðmundur, varst þú og félagi þinn ekki alltaf að sniglast í kringum Gumma Kjartans og Bigga Bjöllu í gamla daga ?

Hérna kemur svo ein mynd í restina af ÖS Camaro-inum þegar hann fór af landi brott með flugi, alveg eins og hann kom til landsins  :cry:

« Last Edit: December 09, 2009, 08:53:39 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #29 on: December 09, 2009, 09:01:53 »
Hérna koma 2 í viðbót af ÖS Camaro-inum.

Þarna eru allir 3 eigundurnir af bílnum, Örvar, Ingi og Harry
« Last Edit: December 09, 2009, 09:05:54 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #30 on: December 09, 2009, 09:28:28 »
geðveikur bill =D> en er ekki einhver sem á svona cróm lista á sílsa eins og á þessum mér langar í svoleiðs :?: :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #31 on: December 09, 2009, 10:24:21 »
Kristján, miðað við framhlutann á þínum er hann RS ; tvö stuðarahorn, framstætt grill og kringlótt stefnuljós, semsagt annar framhluti en á venjulegum og mun flottari.
Ég fletti upp í Camaro bók og þar segir að RS (RPO Z22) hafi verið með þessum framhluta og samlitum húnum (væntanlega í miðjunni) og faldar þurrkur (hidden wipers) + krómlistapakka með lista aftan á húddbrún, á hliðarþak-hurðar-brúnum og í kringum afturljós, Kristján það væri gaman ef þú tékkaðir á þessu.
Reyndar var hægt að fá þennan krómpakka (Style trim group RPO Z21) stakann og gætu einhverjir hérlendir Camaro haft hann.
Svo var vinsælt í denn að breyta venjulegum Camaro í "RS" með því að saga miðjuna úr heila stuðaranum en það sem vantaði upp á kjaftaði frá.

P.S. hér er mynd af RS/SS bíl en þessi er með þeim fallegri af 70-73 bílum að mínu mati

Árið 1972 hætti Z21 að vera inn í Z22 þannig að Stjána bíll þarf ekki endilega að vera með Z21 þó að hann væri Z22.

'71 bíllinn sem ég átti var með Z21.

Jóhann Sigurvinsson
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #32 on: December 09, 2009, 17:03:52 »
jæja tók myndir af númerum sem ég fann á honum en verksmiðjunúmer er 1087H2N161861 svo er bara sjá hvað þetta seigir okkur :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #33 on: December 09, 2009, 17:43:06 »
jæja tók myndir af númerum sem ég fann á honum en verksmiðjunúmer er 1087H2N161861 svo er bara sjá hvað þetta seigir okkur :D

72 Chevrolet Camaro 8cyl
2 door coupe
Settur saman í Norwood Ohio
Raðnúmer 2225527
Innrétting hvít, standard
Litur Midnight Bronze
Smíðaður 28. eða 29. Feb 1972
Stólar að framan en ekki bekkur

Verksmiðjunúmerið er væntanlega
1Q87H2N161861
Sem þýðir 350 vél

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #34 on: December 09, 2009, 18:12:26 »
Quote from: Guðmundur Björnsson
Ekki er það þessi :?: ef ekki hvað bíll er þetta??   

Gummi, þessi hvíti sem þú settir inn myndina hér að ofan, er það ekki þessi?




Eigendaferill AZ-273
23.11.1994 Karl Ásberg Steinsson    Sogavegur 136    
15.09.1992    Óðinn Sigurðsson    Drápuhlíð 17    
11.06.1992    Sigríður Steinunn Þrastardóttir    Sílakvísl 11    
14.05.1992    Sigurður K Guðmundsson    Vatnsholt 1    
29.07.1991    Sigurður Ingi Sigurðsson    Hamarskot    
24.05.1991    Steinarr Finnbogason    Danmörk    
20.11.1989    Ríkarður Þór Benedikz    Bretland    
16.02.1987    Magnús Ingberg Jónsson    Spóarimi 14    
20.05.1986 Rögnvaldur Jóhannesson    Kjarrhólar 10    
20.05.1986 Einar Finnur Valdimarsson    Laxatunga 189    
14.09.1983    Eyþór Guðnason    Hólmatún 54    
23.06.1983    Jósep Svanur Jóhannesson    Fífurimi 1    
20.04.1982    Óðinn Valdimarsson    Galtalind 17    
27.08.1981    Hermann Guðjónsson    Kópavogsbraut 84    
04.02.1981 Guðmundur Örn Guðmundsson    Fagraberg 16    
22.06.1979    Kristján Valgeirsson    Danmörk    
28.07.1978    Inga Erna Hermannsdóttir    Dalsbyggð 11    
01.11.1977    PÉTUR ÞÓR MAGNÚSSON    EINILUNDUR 1

Númeraferill
18.05.1992    AZ273    Almenn merki
15.06.1987    X2723    Gamlar plötur
26.04.1982    R35071    Gamlar plötur
11.09.1981    R1510    Gamlar plötur
07.10.1980    G15154    Gamlar plötur
28.07.1978    R61018    Gamlar plötur
01.11.1977    G6252    Gamlar plötur   

miðað við eigandaferilinn þá er þetta bíllinn sem var gerður upp á þórshöfn fyrir ca 15 árum síðan og fór svo í klessu mjög fljótlega eftir árekstur við SUZUKI FOX... gulli hrafnkels reif hann svo minnir mig.
Þorsteinn Vilberg Þórisson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #35 on: December 09, 2009, 18:24:52 »
nú jæja hann er þá bara Camaro 72 ekki RS :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #36 on: December 09, 2009, 19:25:27 »
nú jæja hann er þá bara Camaro 72 ekki RS :D

Þarf ekki að vera, það kemur ekki fram í VIN# eða cowl tag hvort hann sé RS eða ekki.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #37 on: December 09, 2009, 21:26:59 »
Var ekki alltaf deluxe innrétting í RS ?
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #38 on: December 09, 2009, 22:34:49 »
Það er skrýtið og svekkjandi að GM hafði sitt hverja aðferðirnar á milli ára við að merkja aukalega á hvalbaksplötuna, eitt árið var kannski mestallt merkt (t. d. 1967) og svo árið eftir (1968) var ekkert aukalega merkt.
Það var t. d. ekki hægt að sjá í VIN eða hvalbaksplötunni hvort bíllinn væri small block eða big block, bara V8 eða L6.
Þannig að til að sjá og sanna hvaða gerð og aukahlutir voru upprunalega í eldri Camaro þurfti að hafa nótuna frá umboðinu (window sticker), eða "protect-o-plate" eða "build sheet" sem var falin á ýmsum stöðum í bílnum.
Valmöguleikar í innréttingum voru aldrei hengdar við einhverjar gerðir (RS, SS eða z-28), þær voru valmöguleiki í hvaða camaro sem var og bekkur fram í var bara boðinn í fyrstu kynsl.
Gunnar Ævarsson

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #39 on: December 09, 2009, 22:40:45 »
Sæll Kristján Skjóldal. Ég á orginal Motion sílsalistana  :roll:  sem eru rándýrir en þú getur fengið þá fyrir ekkert. Þetta er flottur bíll og flott vinna hjá Grétari og Jóni og Þórhalli snilling sem lagði ofboðslega vinnu í þennan bíl.

mbk harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph