Author Topic: síða til að fletta upp númerinu sem er á blokkini chevy motorum  (Read 4581 times)

ArnarG

  • Guest
mig bráðvantar að vita hvað siðan heitir til að fletta upp numerinu sem er á blokkini á chevy motornum minum :D endilega senda mer skilaboð ef þu veist þetta ! :D

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: síða til að fletta upp númerinu sem er á blokkini chevy motorum
« Reply #1 on: December 10, 2009, 02:52:55 »
mig bráðvantar að vita hvað siðan heitir til að fletta upp numerinu sem er á blokkini á chevy motornum minum :D endilega senda mer skilaboð ef þu veist þetta ! :D

Þú ert með gamla 3970010 block! sem getur þítt allt þetta->302/327/350/ eða 383 stroker Combo!

Skoðaðu númerið á sveifarásnum þá kemstu að hvað þú ert með í höndunum þ.a.s ef það er ekki búið að stróka þetta upp í 383?,Block 3970010 var bæði framleidd 2 og 4 bolta!.

Síðan sem þú leitar að heitir Mortec!

ArnarG

  • Guest
Re: síða til að fletta upp númerinu sem er á blokkini chevy motorum
« Reply #2 on: December 10, 2009, 03:18:37 »
mig bráðvantar að vita hvað siðan heitir til að fletta upp numerinu sem er á blokkini á chevy motornum minum :D endilega senda mer skilaboð ef þu veist þetta ! :D

Þú ert með gamla 3970010 block! sem getur þítt allt þetta->302/327/350/ eða 383 stroker Combo!

Skoðaðu númerið á sveifarásnum þá kemstu að hvað þú ert með í höndunum þ.a.s ef það er ekki búið að stróka þetta upp í 383?,Block 3970010 var bæði framleidd 2 og 4 bolta!.

Síðan sem þú leitar að heitir Mortec!

ég er með 4bolta 307 og svo er ég með 2bolt 305 en mig langar að vita ur hverju þessi 305 motor kemur :D

ArnarG

  • Guest
Re: síða til að fletta upp númerinu sem er á blokkini chevy motorum
« Reply #3 on: December 10, 2009, 03:44:18 »
mig bráðvantar að vita hvað siðan heitir til að fletta upp numerinu sem er á blokkini á chevy motornum minum :D endilega senda mer skilaboð ef þu veist þetta ! :D

gefur mortec upp allar gerðir af motorum fra chevy ??? ég leitaði af 307 69 4 bolta og eg finn það ekki inna mortec :S

eg hef heirt það að 307 4bolta sé mjög sjalgæft að finna en eg bjóst nú ekki við þess ef eg er ekki að misskilja

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: síða til að fletta upp númerinu sem er á blokkini chevy motorum
« Reply #4 on: December 10, 2009, 09:14:03 »
Ég hef aldrei heyrt um 4 bolta 307, 307 mótorinn var aðeins framleiddur sem standard 2 bolta mótor og 2 hólfa þannig að þetta hlýtur að vera sjaldgæfur 327 eða algengur 350 sem þú ert með en þeir voru framl. 4 bolta t. d. í 74 árg. af Stóra Blaser án þess að vera performance mótor.
4 bolta chevy kemur ekki fyrr en 1969 og um mitt það ár tók 307 við af 2 hólfa 327 sem standard mótor í Chevy bílum.
Þú getur prufað þessa síðu ; chevy-camaro.com
« Last Edit: December 10, 2009, 09:39:20 by GunniCamaro »
Gunnar Ævarsson

ArnarG

  • Guest
Re: síða til að fletta upp númerinu sem er á blokkini chevy motorum
« Reply #5 on: December 10, 2009, 13:37:50 »
Ég hef aldrei heyrt um 4 bolta 307, 307 mótorinn var aðeins framleiddur sem standard 2 bolta mótor og 2 hólfa þannig að þetta hlýtur að vera sjaldgæfur 327 eða algengur 350 sem þú ert með en þeir voru framl. 4 bolta t. d. í 74 árg. af Stóra Blaser án þess að vera performance mótor.
4 bolta chevy kemur ekki fyrr en 1969 og um mitt það ár tók 307 við af 2 hólfa 327 sem standard mótor í Chevy bílum.
Þú getur prufað þessa síðu ; chevy-camaro.com

ég veit allasöguna á bakvið þennan motor sem eg er með i höndunum (held ég) :D hann kemur úr chevellu 69 steisjon fjólublárri sem gústi glæpur átti á inum tima og for siðan i camaro og svo i minn :D

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: síða til að fletta upp númerinu sem er á blokkini chevy motorum
« Reply #6 on: December 10, 2009, 14:34:16 »
3970010     '68-76     350 4-bolt (en eins og áður sagði getur verið 302/327/350)

Mjög góð blokk.

Það er ekki til neitt sem heitir 307cid 4-Bolta
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: síða til að fletta upp númerinu sem er á blokkini chevy motorum
« Reply #7 on: December 10, 2009, 20:15:30 »
Ég hef aldrei heyrt um 4 bolta 307, 307 mótorinn var aðeins framleiddur sem standard 2 bolta mótor og 2 hólfa þannig að þetta hlýtur að vera sjaldgæfur 327 eða algengur 350 sem þú ert með en þeir voru framl. 4 bolta t. d. í 74 árg. af Stóra Blaser án þess að vera performance mótor.
4 bolta chevy kemur ekki fyrr en 1969 og um mitt það ár tók 307 við af 2 hólfa 327 sem standard mótor í Chevy bílum.
Þú getur prufað þessa síðu ; chevy-camaro.com

ég veit allasöguna á bakvið þennan motor sem eg er með i höndunum (held ég) :D hann kemur úr chevellu 69 steisjon fjólublárri sem gústi glæpur átti á inum tima og for siðan i camaro og svo i minn :D

Svona til að rugla þig aðeins meira :) Ég keipti fyrir stuttu 307 vél af Árna Daniel (Road Runner) sú vél átti líka að hafa komið úr 69 staision chevelluni hans Gústa en það þarf ekkert endilega að vera satt frakar enn nokkuð annað um þá vél sem drengurinn fullyrti :^o en sú vél var 2 bolta og var 69árg 3914638


Arnar.  Camaro

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: síða til að fletta upp númerinu sem er á blokkini chevy motorum
« Reply #9 on: December 11, 2009, 06:40:38 »
Ég hef aldrei heyrt um 4 bolta 307, 307 mótorinn var aðeins framleiddur sem standard 2 bolta mótor og 2 hólfa þannig að þetta hlýtur að vera sjaldgæfur 327 eða algengur 350 sem þú ert með en þeir voru framl. 4 bolta t. d. í 74 árg. af Stóra Blaser án þess að vera performance mótor.
4 bolta chevy kemur ekki fyrr en 1969 og um mitt það ár tók 307 við af 2 hólfa 327 sem standard mótor í Chevy bílum.
Þú getur prufað þessa síðu ; chevy-camaro.com

ég veit allasöguna á bakvið þennan motor sem eg er með i höndunum (held ég) :D hann kemur úr chevellu 69 steisjon fjólublárri sem gústi glæpur átti á inum tima og for siðan i camaro og svo i minn :D

Svona til að rugla þig aðeins meira :) Ég keipti fyrir stuttu 307 vél af Árna Daniel (Road Runner) sú vél átti líka að hafa komið úr 69 staision chevelluni hans Gústa en það þarf ekkert endilega að vera satt frakar enn nokkuð annað um þá vél sem drengurinn fullyrti :^o en sú vél var 2 bolta og var 69árg 3914638




Er þessi Chevelle ekki með "68 framenda :???:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P