Author Topic: hvítur malibu í hraunbæ  (Read 10888 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
hvítur malibu í hraunbæ
« on: October 01, 2009, 21:58:17 »
veit einhver hver á þennan malibu sem stendur í hraunbæ?
og veit einhver hvort þessi bíll sé til sölu eða er þetta sé project hjá eigandanum?
mig vantar svona bíl í parta :neutral:

svolítið stór mynd þannig að ég set bara linkinn inná
http://i35.tinypic.com/72akvs.jpg

kv.
Andrés

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #1 on: October 02, 2009, 09:45:56 »
Efast um að þú getir notað mikið úr þessum í parta, fáist hann keyptur, þetta er bíllinn sem stóð lengi í Kópavoginum og er búinn að standa lengi þarna í Hraunbænum, mjög illa farinn úr ryði.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #2 on: October 02, 2009, 12:14:45 »
Efast um að þú getir notað mikið úr þessum í parta, fáist hann keyptur, þetta er bíllinn sem stóð lengi í Kópavoginum og er búinn að standa lengi þarna í Hraunbænum, mjög illa farinn úr ryði.

kópavoginum sagðiru, gæti þá verið að þetta sé þessi bíll?
« Last Edit: October 02, 2009, 12:17:10 by Andrés G »

Offline Lexi Þ.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 98
  • Chevy Monte Carlo 1980
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #3 on: October 02, 2009, 12:25:52 »
þú færð þennan bíl alldrei keiptann fyrir allt heimsins fé ](*,)
Alexander Leó Þórsson
Oldsmobile 1987 Cutlass Cruiser Til sölu!
Chevy Monte Carlo 1980 T-Topp 350Sbc   rúntarinn/sparibíllinn
Mazda 3 2007  daily drive

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #4 on: October 02, 2009, 12:35:32 »
Efast um að þú getir notað mikið úr þessum í parta, fáist hann keyptur, þetta er bíllinn sem stóð lengi í Kópavoginum og er búinn að standa lengi þarna í Hraunbænum, mjög illa farinn úr ryði.

kópavoginum sagðiru, gæti þá verið að þetta sé þessi bíll?


Já, nánast pottþéttur að þetta sé sá.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #5 on: October 02, 2009, 15:26:21 »
Andrés keyptu bara þennan drappaða sem hefur verið til sölu á einhver 700-800þ ......er á bílasölur.is og á fornbílavefnum........getur ekki komið þér upp ódýrarari 2dyra Malibu......vera með einn hálf ónýtan og kaupa svo annan og svo kannski þann þriðja í varahluti.....verður bara einfaldlega miklu dýrara [-X.....enn bara svona mín skoðun :wink:

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #6 on: October 02, 2009, 17:53:28 »
Andrés keyptu bara þennan drappaða sem hefur verið til sölu á einhver 700-800þ ......er á bílasölur.is og á fornbílavefnum........getur ekki komið þér upp ódýrarari 2dyra Malibu......vera með einn hálf ónýtan og kaupa svo annan og svo kannski þann þriðja í varahluti.....verður bara einfaldlega miklu dýrara [-X.....enn bara svona mín skoðun :wink:

ég á nú ekki alveg 700k-800k þannig að það er eiginlega úr myndinni hjá mér, samt er það flottur bíll. 8-)
og ég skil nú ekki þegar það er verið að kalla bílinn minn ónýtan/hálfónýtan, hann er alls ekki eins slæmur og hann lítur út fyrir að vera og það er alls ekki það mikið mál að gera við hann. annars þá var nú búið að bjóða bróðir mínum grænan malibu í parta, ég verð að fara að kíkja á það... :)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #7 on: October 02, 2009, 18:41:21 »
Hvaða parta vantar þig eiginlega?


mig vantar demparana, og flest í bremsurnar fyrir utan bremsudiska, er nokkuð viss um að bremsurnar séu eins á 3 gen. F-body bílunum þannig að það ætti ekki að vera mikið mál að eignast þetta. svo er þetta auðvitað allt eins á G-body bílunum :)
annars þá er bara gott að eiga partabíl ef það kemur eitthvað fyrir :)

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #8 on: October 02, 2009, 21:20:48 »
mig vantar demparana, og flest í bremsurnar fyrir utan bremsudiska, er nokkuð viss um að bremsurnar séu eins á 3 gen. F-body bílunum þannig að það ætti ekki að vera mikið mál að eignast þetta. svo er þetta auðvitað allt eins á G-body bílunum :)
annars þá er bara gott að eiga partabíl ef það kemur eitthvað fyrir :)


demparar....... bremsur.......  - ertu alveg viss um að þú viljir setja "notaða" bremsu og fjöðrunarhluti í bíl sem þú ert að gera upp ?
Kristmundur Birgisson

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #9 on: October 02, 2009, 22:06:57 »
Basic regla með varahluti MAÐUR NOTAR EKKI NOTAÐA VARAHLUTI Í BREMSUR persónulegt öryggi manna er meira virði en svo að maður kaupi það ódýrt.
Þetta er eithvað sem er betra að vera vitur fyrirfram, það er ekki gott líf að lifa ef maður lendir í bílslysi þar sem maður endar kanski dauður eða lamaður fyrir neðan háls og hugsar með sér ég hefði átt að kaupa nýtt í bremsurnar í staðin fyrir þetta notaða.
Arnar H Óskarsson

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #10 on: October 03, 2009, 05:33:01 »
maðurinn sem á þennan var lagður inná kópavogshæli útaf þvi ad hann ætlaði ad gera við hann spurðu um hann í anderinu hann heitir gísli
petur pétursson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #11 on: October 03, 2009, 13:05:04 »
maðurinn sem á þennan var lagður inná kópavogshæli útaf þvi ad hann ætlaði ad gera við hann spurðu um hann í anderinu hann heitir gísli
:^o  :?:
útaf því að hann ætlaði að gera við bílinn?  :lol: var þetta svona óyfirstíganlegt að hann fór yfir um eða fannst einhverjum hann vera svo veruleikafyrrtur að ætla að gera þetta upp að hann hringdi á mennina í hvítu sloppunum?
Valur Pálsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #12 on: October 03, 2009, 13:21:29 »
Ég er svo gjörsamlega sammála KRISSA og wannabeGM, Þú einfaldlega notar ekki gamla og notaða parta þegar þú ert að gera upp bíl sem þú vilt að sé í lagi og þá sérstaklega ekki parta sem snerta aðra í umferðinni  :wink:
Það er líka bara einfaldara að kaupa þetta nýtt og oft á tíðum ekkert mikið dýrara þegar upp er staðið  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #13 on: October 03, 2009, 19:47:45 »
demparar og bremsur erður auðvitað keypt nýtt, ætla ekki að taka sénsinn á þessu notaða þar sem maður veit ekki hvernig ástandið á þeim er.
en hvernig bremsur og dempara mæliði með fyrir gaur með ekkert alltof mikinn pening milli handanna? :)
ég hef verið að pæla í monroe dempurum en ég hef ekkert ákveðið... :)
fæ mér samt líklega koni dempara, líst mjög vel á þá

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #14 on: October 03, 2009, 22:52:41 »
Vildi nú bara segja að Koni er ekki ódýrt fyrir þig ef þú átt lítinn pening.KYB eða Gabriel kanski :?:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #15 on: October 03, 2009, 23:22:53 »
Vildi nú bara segja að Koni er ekki ódýrt fyrir þig ef þú átt lítinn pening.KYB eða Gabriel kanski :?:

já veit það svosem, ætli maður byrji ekki bara að spara. :)
svo verður verslað í bremsurnar hjá summit.
nú væri góður tími til að vinna milljón í happaþrennu! :D

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #16 on: October 04, 2009, 20:03:14 »
Það er alveg möguleiki á því að þú getir fundið dempara hjá Fornbílaklúbbnum  :wink:

http://fornbill.is/tilsolu/demparar.html
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #17 on: October 04, 2009, 20:18:00 »
Það er alveg möguleiki á því að þú getir fundið dempara hjá Fornbílaklúbbnum  :wink:

http://fornbill.is/tilsolu/demparar.html

takk fyrir ábendinguna. :wink: :)
ég ætla samt að safna mér pening fyrir Koni dempurum, N1 selur þá held ég alveg örugglega.
ætla að reyna að finna ónataða hluti í bremsurnar hér á landi

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #18 on: October 05, 2009, 18:38:15 »
þú færð þennan bíl alldrei keiptann fyrir allt heimsins fé ](*,)


hefur þú spurt eigandann?

annars þá fór ég í hraunbæ áðan og skoðaði hann, þetta er fínn bíll í parta sýnist mér, ekkert rosalega ryðgaður fyrir utan mikið ryð á toppnum eftir vínyltoppinn.
hann hefur verið útbúinn eins og minn tveir rauðir leðurstólar frammí og sjálfskiptur í gólfi. reyndar lítið eftir af innréttingunni samt núna.
nú er bara að hafa samband við eigandann... :)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #19 on: October 07, 2009, 20:05:49 »
Ég get nú sagt ykkur það og staðfest að þið fáið ekki bílinn keyptann..