Author Topic: hvítur malibu í hraunbæ  (Read 10869 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #20 on: October 07, 2009, 20:43:08 »
hvernig er það fáum við þig keyptan?  :mrgreen:

lélegt ég veit
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #21 on: October 11, 2009, 18:00:10 »
Jæja kagginn var settur í gang og tekið smá run á honum.. Suuusssss það er svakaleg orka í þessu... hef grun að það leynist eitthvað gourme í iðrum þessa vélar sem í honum er..

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #22 on: October 11, 2009, 18:57:47 »
Jæja kagginn var settur í gang og tekið smá run á honum.. Suuusssss það er svakaleg orka í þessu... hef grun að það leynist eitthvað gourme í iðrum þessa vélar sem í honum er..

hvernig vél er í honum, 305, 350?
ætlar eigandinn ekki að laga hann til og gera hann flottan? 8-)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #23 on: October 11, 2009, 19:22:14 »
Var þessi ekki á bílakerru í Hafnarfirði um daginn?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #24 on: October 11, 2009, 19:55:01 »
jú fór með hann þar framhjá.. var að vekja of mikla athygli á sér í árbæ. Var nú víst maður að reyna að stela ónýta leðursætinu úr honum.

En engin ákvörðun hefur verið tekið um framhald hans..

Offline Lexi Þ.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 98
  • Chevy Monte Carlo 1980
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #25 on: October 12, 2009, 20:17:40 »
þú færð þennan bíl alldrei keiptann fyrir allt heimsins fé ](*,)


hefur þú spurt eigandann?

annars þá fór ég í hraunbæ áðan og skoðaði hann, þetta er fínn bíll í parta sýnist mér, ekkert rosalega ryðgaður fyrir utan mikið ryð á toppnum eftir vínyltoppinn.
hann hefur verið útbúinn eins og minn tveir rauðir leðurstólar frammí og sjálfskiptur í gólfi. reyndar lítið eftir af innréttingunni samt núna.
nú er bara að hafa samband við eigandann... :)
Nei ég hef ekki talað við eigandann.
en hinsvegar veit ég það að þú færð þennan bíl alldrei keiptann  ](*,)
það eru nokkrir búnir að reina sem ég veit um! trúðu mér   :???:
Alexander Leó Þórsson
Oldsmobile 1987 Cutlass Cruiser Til sölu!
Chevy Monte Carlo 1980 T-Topp 350Sbc   rúntarinn/sparibíllinn
Mazda 3 2007  daily drive

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #26 on: October 13, 2009, 17:24:15 »
þú færð þennan bíl alldrei keiptann fyrir allt heimsins fé ](*,)


hefur þú spurt eigandann?

annars þá fór ég í hraunbæ áðan og skoðaði hann, þetta er fínn bíll í parta sýnist mér, ekkert rosalega ryðgaður fyrir utan mikið ryð á toppnum eftir vínyltoppinn.
hann hefur verið útbúinn eins og minn tveir rauðir leðurstólar frammí og sjálfskiptur í gólfi. reyndar lítið eftir af innréttingunni samt núna.
nú er bara að hafa samband við eigandann... :)
Nei ég hef ekki talað við eigandann.
en hinsvegar veit ég það að þú færð þennan bíl alldrei keiptann  ](*,)
það eru nokkrir búnir að reina sem ég veit um! trúðu mér   :???
:


lesiði nú þráðinn....Ástþór "bluetrash" á bílinn þannig að hann virðist nú hafa getað keypt hann af þessum fyrri eiganda! En Ástþór sagði reyndar að hann væri ekki að fara að selja hann...lesa fyrst tala svo!!
Valur Pálsson

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #27 on: October 13, 2009, 17:31:46 »
heheheee, ég var einmitt að pæla hvort mönnum væri alvara með þetta.. Hvort þeir væru ekki að lesa yfir þráðinn áður en þeir póstuðu..

En get alveg sagt ykkur að þessi bíll er alls ekki eins slæmur og menn halda. Það er búið að ryðbæta húddið alveg sem og hurðarnar lík.. Er reyndar MJÖG leiðinlega staðsett ryð í afturenda skeljarinnar en það verður bara unnið úr því þegar þar kemur.. á eftir að klára tvo bíla áður en farið verður í þennan...

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #28 on: October 13, 2009, 17:47:58 »
heheheee, ég var einmitt að pæla hvort mönnum væri alvara með þetta.. Hvort þeir væru ekki að lesa yfir þráðinn áður en þeir póstuðu..

En get alveg sagt ykkur að þessi bíll er alls ekki eins slæmur og menn halda. Það er búið að ryðbæta húddið alveg sem og hurðarnar lík.. Er reyndar MJÖG leiðinlega staðsett ryð í afturenda skeljarinnar en það verður bara unnið úr því þegar þar kemur.. á eftir að klára tvo bíla áður en farið verður í þennan...

flott, verður gaman að sjá þennan á götunni, bara flott mál af að laga hann! :)
hann er alls ekki eins slæmur og ég hélt áður en ég skoðaði hann


en ef þú gefst upp er ég alltaf til staðar! :mrgreen: 8-)
« Last Edit: October 13, 2009, 17:49:29 by Andrés G »

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #29 on: October 13, 2009, 18:50:39 »
Hefur nokkur flett upp eigandaferlinum á þessum, gamli átti svona bíl um 1980
Biggi
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #30 on: October 13, 2009, 19:03:16 »
Hefur nokkur flett upp eigandaferlinum á þessum, gamli átti svona bíl um 1980
Biggi

Sæll Biggi, hérna er ferillinn, bíllinn er árgerð '78.

Eigendaferill

02.03.2006    Guðmundur Snær Guðmundsson    Hraunbær 162    
05.05.2002    Gunnar Ingiberg Guðmundsson    Krummahólar 6    
05.07.2001    Þorbjörn Ingi Steinsson    Álfaskeið 86    
11.05.1999    Guðrún Sverrisdóttir    Espigerði 10    
27.06.1997    Síon,félag    Pósthólf 1698    
18.05.1993    Svava Kristín Ingólfsdóttir    Bjargarstígur 16    
09.05.1992    Steinar Harðarson    Blikahólar 4    
22.01.1989    Málfríður Sigurðardóttir    Grashagi 6    
30.12.1988    Heimir Hafsteinsson    Freyvangur 14    
30.12.1988    Kartöfluverksmiðja Þykkvabæj hf    Austurhrauni 5    
19.04.1978    Guðni Jónsson    Breiðalda 9    
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #31 on: October 13, 2009, 19:50:46 »
hmmm nokkrir búnir að hafa þennan í höndunum..

En sérðu original tölur fyrir bílinn einhverstaðar.. Þá er ég að tala hvaða vélarstærð hann kom með og svo framvegis..

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: hvítur malibu í hraunbæ
« Reply #32 on: October 13, 2009, 20:12:15 »
Þetta er ekki bíllinn hans pabba, hann var alveg eins og þessi, hvítur með rauðu, 305CID og handónýt 200 skipting.
Takk fyrir uppflettinguna Maggi
Biggi

Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!