Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Efast um að þú getir notað mikið úr þessum í parta, fáist hann keyptur, þetta er bíllinn sem stóð lengi í Kópavoginum og er búinn að standa lengi þarna í Hraunbænum, mjög illa farinn úr ryði.
Quote from: Moli on October 02, 2009, 09:45:56Efast um að þú getir notað mikið úr þessum í parta, fáist hann keyptur, þetta er bíllinn sem stóð lengi í Kópavoginum og er búinn að standa lengi þarna í Hraunbænum, mjög illa farinn úr ryði.kópavoginum sagðiru, gæti þá verið að þetta sé þessi bíll?
Andrés keyptu bara þennan drappaða sem hefur verið til sölu á einhver 700-800þ ......er á bílasölur.is og á fornbílavefnum........getur ekki komið þér upp ódýrarari 2dyra Malibu......vera með einn hálf ónýtan og kaupa svo annan og svo kannski þann þriðja í varahluti.....verður bara einfaldlega miklu dýrara .....enn bara svona mín skoðun
Hvaða parta vantar þig eiginlega?
mig vantar demparana, og flest í bremsurnar fyrir utan bremsudiska, er nokkuð viss um að bremsurnar séu eins á 3 gen. F-body bílunum þannig að það ætti ekki að vera mikið mál að eignast þetta. svo er þetta auðvitað allt eins á G-body bílunum annars þá er bara gott að eiga partabíl ef það kemur eitthvað fyrir
maðurinn sem á þennan var lagður inná kópavogshæli útaf þvi ad hann ætlaði ad gera við hann spurðu um hann í anderinu hann heitir gísli
Vildi nú bara segja að Koni er ekki ódýrt fyrir þig ef þú átt lítinn pening.KYB eða Gabriel kanski
Það er alveg möguleiki á því að þú getir fundið dempara hjá Fornbílaklúbbnum http://fornbill.is/tilsolu/demparar.html
þú færð þennan bíl alldrei keiptann fyrir allt heimsins fé