Author Topic: Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms  (Read 3458 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms
« on: August 17, 2009, 07:46:32 »
Þeir sem að vildu myndu þá gefa upp gsm símanúmer fyrir daginn og fengju tíma slip sent eftir hvert run í sms.
Ég gæti trúað að þetta myndi kosta einhverja hundraðkalla fyrir daginn.

Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd ?
Við yrðum að sjálfsögðu að hafa það þannig að það væri hægt að fá útprentaða slips fyrir þau run sem að manni myndi langa að eiga.

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms
« Reply #1 on: August 17, 2009, 08:42:17 »
Þegar maður er að keppa er gott að sjá hvað keppinauturinn var að gera.
Er eitthvað vesen með að fá miða eins og vant er?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms
« Reply #2 on: August 17, 2009, 09:15:57 »
Nei það er ekkert vesen.
Þetta væri ætlað til hæginda.

Það væri alveg líka hægt að fá tímann hjá keppinautnum fyrir hvert run.

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms
« Reply #3 on: August 17, 2009, 13:29:24 »
Líst vel á þessa hugmynd!

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms
« Reply #4 on: August 17, 2009, 19:38:14 »
Líst vel á þetta, flott að losna við þetta miða vesen.
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms
« Reply #5 on: August 17, 2009, 20:46:51 »
Alls ekki hætta með miðana í pittprentara,ég geymi hvern einasta miða.
Hitt er ágætis viðbót.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms
« Reply #6 on: August 17, 2009, 21:41:10 »
Mér finnst þetta vera bara vesen. Prentarinn virkar ágætlega.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms
« Reply #7 on: August 17, 2009, 21:44:53 »
Mér finnst þetta vera bara vesen. Prentarinn virkar ágætlega.
=D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms
« Reply #8 on: August 18, 2009, 00:46:50 »
Miði fyrir mig :) en hitt er reyndar sniðugt líka
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms
« Reply #9 on: August 18, 2009, 00:58:00 »
Miðinn er bestur... svona þegar það er í gangi. Leiðinlegt þegar maður fær ekki miða fyrir besta rönnið sitt :-(

PS. Ég tók eftir því að hraði á 1/8 í hægri braut er búinn að vera í tómu tjóni í 2-3 keppnir í röð.. einhver ástæða :?:

PS. PS. Hver er ástæða fyrir því að ég fæ 140.18 mílur fjögur skipti (nákvæml. upp á brot) í röð en tímarnir frá 9.8-10.2 og 60 ft. út um allt....... Bara gengur ekki upp
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Það kom upp hugmynd með að senda tíma slip í sms
« Reply #10 on: August 18, 2009, 09:12:49 »
Miðinn er bestur... svona þegar það er í gangi. Leiðinlegt þegar maður fær ekki miða fyrir besta rönnið sitt :-(

PS. Ég tók eftir því að hraði á 1/8 í hægri braut er búinn að vera í tómu tjóni í 2-3 keppnir í röð.. einhver ástæða :?:

PS. PS. Hver er ástæða fyrir því að ég fæ 140.18 mílur fjögur skipti (nákvæml. upp á brot) í röð en tímarnir frá 9.8-10.2 og 60 ft. út um allt....... Bara gengur ekki upp

Hraðamælingin er bara ekki nákvæmari en þetta. Þú ert 321 millisekúndu að fara í gegnum hraðagildruna (66 fet) á þessum hraða. Tímatökubúnaðurinn er bara nákvæmur upp á eina millisekúndu og á þessum hraða þýðir það að næsta míla fyrir ofan er 140.63.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.