Author Topic: Stór Muscle Car dagur á Kvartmílubrautinni 16. Ágúst  (Read 9928 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Stór Muscle Car dagur á Kvartmílubrautinni 16. Ágúst
« Reply #20 on: August 16, 2009, 18:55:04 »
virkilega flottur og góður dagur að baki, hefði reyndar viljað sjá fleyrri keyra en það er nú eins og það er :)

myndir koma inn í kvöld :)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Stór Muscle Car dagur á Kvartmílubrautinni 16. Ágúst
« Reply #21 on: August 16, 2009, 19:01:29 »
ég þakka fyrir mig.. svaka stuð..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline falcon

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Stór Muscle Car dagur á Kvartmílubrautinni 16. Ágúst
« Reply #22 on: August 16, 2009, 20:07:18 »
Vill þakka fyrir frábæran dag, fyrsta skiftið sem ég keiri og fanst mér mjög gamann,mætti vera einu sinni á ári svona dagur,gamann að sjá alla þessa flottu bíla.takk fyrir mig 67több.

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Stór Muscle Car dagur á Kvartmílubrautinni 16. Ágúst
« Reply #23 on: August 16, 2009, 20:15:07 »
Sælir félagar.
Þessi dagur var frábær .Svona Muscle Car dag verður að gera að árlegum viðburði.
Takk kærlega fyrir daginn.
Það má ekki gleyma STRÁKUNUM og STELPUNUM sem stóðu að þessu alla hegina takk
kærlega fyrir ,þetta væri ekki hægt án ykkar.

Kv. Sigurjón Andersen.


Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Stór Muscle Car dagur á Kvartmílubrautinni 16. Ágúst
« Reply #24 on: August 16, 2009, 20:35:54 »
Endilega að hafa svona viðburð 2 á ári. í byrjun og enda sumars
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Stór Muscle Car dagur á Kvartmílubrautinni 16. Ágúst
« Reply #25 on: August 16, 2009, 21:31:21 »
Sælir félagar. :)

Frábær dagur í dag og það mætti halda fleiri svona. :smt023

Ég þakka fyrir mig og hel..... hann Pál bróðir, og já ekki má gleyma fröken Míru (schaffer)!

Hér er smá svona  mynda"document" frá deginum.



Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Stór Muscle Car dagur á Kvartmílubrautinni 16. Ágúst
« Reply #26 on: August 16, 2009, 23:22:50 »


Já SÆLL!!! hvað cudan er geðveik
« Last Edit: August 16, 2009, 23:25:11 by Dodge »
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Stór Muscle Car dagur á Kvartmílubrautinni 16. Ágúst
« Reply #27 on: August 17, 2009, 13:51:47 »
Flottur dagur í alla staði, þetta er eitthvað sem verður að vera allavega að vera einu sinni á sumri.
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline haukurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: Stór Muscle Car dagur á Kvartmílubrautinni 16. Ágúst
« Reply #28 on: August 17, 2009, 17:16:52 »
Takk fyrir síðast allir, mikið var þetta "logandi" gaman.
B+íð spenntur eftir næsta.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Stór Muscle Car dagur á Kvartmílubrautinni 16. Ágúst
« Reply #29 on: August 18, 2009, 10:28:26 »
hér eeru tímar frá deginum
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon