Author Topic: Brautarmet ?  (Read 3142 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Brautarmet ?
« on: August 16, 2009, 22:09:28 »
Sælir félagar

hvernig er það ?

sló ÁMK brautarmetið á laugardaginn með 5.xxx ?

Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Brautarmet ?
« Reply #1 on: August 16, 2009, 22:38:14 »
Nei langt frá því vinur... Ég heyrði marga hrópa og kalla þegar var verið að keyra OF flokk (línur á borð við... ,,vá hann fór 6.70 og sló af, hann fór miklu hraðar en Ari''). Mér fannst ég hafa það á tilfinningunni að áhorfendur áttuðu sig ekki á því að ljósaskiltin sýndu 1/8 tíma og hraða þegar var verið að keyra OF tækin.

Fyrir þá sem eru ekki fróðir í þessu... þá má benda á það að GF bílarnir eru að keyra 5.60-6.50 sek. á 1/8 sem er oft á tíðum betri árangur en næst í OF flokknum (OF flokkurinn er búinn að vera frekar slappur þetta season) :wink:
« Last Edit: August 16, 2009, 22:43:49 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Brautarmet ?
« Reply #2 on: August 16, 2009, 22:43:12 »
Brautarmetið er 6.99 btw. (sem er 1/4 mílu tími að sjálfsögðu).... Gróflega reiknað þá er það tími upp á 4.36 á 1/8
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Brautarmet ?
« Reply #3 on: August 17, 2009, 11:33:57 »
Hæ.

   Met í OF eru reiknuð frá indexi,  og mér vitanlega var Árni ekki skráður vigtaður eða flokkaður.. sem OF   Besti tími sem hefur verið farinn á brautinni
er 6,99 en það náðist ekki að bakka það upp..... Þórður var að mig minnir á 4,70 á 1/8 í þeirri ferð.  Man ekki hvað er brautarmet (uppbakkað og löglegt)

   En metið hjá Ara var mjög sannfærandi 8,70 með 8,73 bakkuppi (já það þarf að taka "bakkup" af metum...(tölvudjók).)
  Það væri gaman að sjá hvar Ari stæði í OF... Pottþétt mjög samkeppnisfær þar..  hefur einhver (Kiddi/Ari) sett hann inn á index og skoðað 1/8 tímann ??
    Smá "bench racing" er alltaf skemmtilegt ....   undir liðnum "jasko, ef.....".

Kv.
Valur Vífilss bekkjakeppnismaður 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Brautarmet ?
« Reply #4 on: August 17, 2009, 16:26:03 »
ég á metið og það stendur 5,12 bakkað upp og í keppni :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Brautarmet ?
« Reply #5 on: August 17, 2009, 16:37:28 »
Brautarmet þarf ekki að bakka upp, NHRA reglur kveða á um það. Þar sem þau gefa engin stig og eru bara fyrir hverja braut fyrir sig.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Brautarmet ?
« Reply #6 on: August 17, 2009, 16:52:42 »
ég á metið og það stendur 5,12 bakkað upp og í keppni :D

Ég hefði haldið að Hemi Hunterinn, Víkingurinn og grindin hjá Ingó hefðu farið mun neðar á 1/8 en 5.12 sek.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Brautarmet ?
« Reply #7 on: August 17, 2009, 17:02:37 »
Hæ.

   Allt í góðu ....    gott að vita það ef ég fer 4,12 á fiðrildaseasoni....  nást líka undra tímar þegar lúpínan er að "eðla sig"

  Það er enginn að efast um tímann hjá Þórði frekar en nokkrum öðrum....  En reglan segir "EITT PRÓSENT FRÁ" og ég get ekki skilið af hverju það er svona erfitt ( er ekki að tala um Þórð)  Og hvar var það fundið upp að "verri tíminn gilti" ef ekki næðist eitt prósent.....

  Ég er ekki sú týpa að ég öskri á fólk (sérstaklega ef það virðist þroska og skilnings skert)  en, enn einu sinni (hvíslað) "eitt prósent".....
 Ekki þrjú prósent í þessa átt eða fimm í aðra .....   1 % 

 Kær kveðja

Valur Vífilss "the retard whisperer"
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Brautarmet ?
« Reply #8 on: August 17, 2009, 20:23:18 »
ég á metið og það stendur 5,12 bakkað upp og í keppni :D

Ég hefði haldið að Hemi Hunterinn, Víkingurinn og grindin hjá Ingó hefðu farið mun neðar á 1/8 en 5.12 sek.
já vissulega er þeir báðir búnir að fara betur en hvorugur í keppni eða hvað þá eftir að það var farið í að keppa í 1/8 en 5,12 er Is metið í dag en ekki brautar met kveðja KS :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Brautarmet ?
« Reply #9 on: August 18, 2009, 00:30:13 »
Track record og class record eru alveg sitthvor hluturinn en virðist ekki alveg síast inn sumstaðar.

Spáum aðeins í því.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!