Author Topic: Keppnin 11.07  (Read 8765 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Keppnin 11.07
« on: July 11, 2009, 22:52:16 »
Halló. Takk öll - fyrir hjálpina í dag. Staffið stóð sig með sóma og hafi það þökk fyrir. Veðrið lék við okkur. Unga fólkið sem keppti í dag er framtíð klúbbsins og það er gaman að sjá áhugan hjá þeim.

Svo gömlu skáparnir - Leifur - Kjarri og Ragnar - Harry Herlufs - flottir.

Og kommóðurnar - Frikki og Elmar líka flottir.

Kata komin í staff aftur og stjórnaði pitt með stæl enda með gott staff í stjórnstöð með sér.

Legg til að byrja keppnir seinna næst , td. tímataka kl 13.

fk keppnisstjórnar
mbk Harry Þór
« Last Edit: July 13, 2009, 22:42:51 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #1 on: July 11, 2009, 22:55:20 »
Gott að heyra að Kata sé búinn með öll fæðingarorlofin - það er enginn alvöru keppni nema hún fái aðeins að stjórnast í þessu!!

Til hamingju annars öll með góðan dag - skilst að þetta hafi bara verið frábær dagur!!

kv
Björgvin

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Keppnin 11.07
« Reply #2 on: July 11, 2009, 23:03:57 »
Þetta var frábært í alla staði og allt eins og best var á kostið. vantaði bara nokkra hausa í viðbót til þess að keyra. Ég þakka bara öllum kærlega fyrir daginn bæði starfsfólki og keppendum. þetta var gaman og góður dagur
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #3 on: July 11, 2009, 23:16:25 »
Takk fyrir daginn,frábært starfsfólk þarna.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #4 on: July 12, 2009, 13:55:07 »
þakka fyrir mig  :D
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Keppnin 11.07
« Reply #5 on: July 12, 2009, 15:25:45 »
Sammála, ég þakka fyrir mig!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #6 on: July 12, 2009, 20:41:33 »
ég þakka fyrir mig :) Starfsfólkið var til sóma =D> en hvar getur maður séð hvað maður er komin með mörg stig ?
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Keppnin 11.07
« Reply #7 on: July 12, 2009, 20:55:10 »
ég þakka fyrir mig :) Starfsfólkið var til sóma =D> en hvar getur maður séð hvað maður er komin með mörg stig ?

Ég er ekki allveg að standa mig í því  :oops:
ég ætla að reyna vera með þetta allt reddý og setja á netið í þessari viku
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #8 on: July 12, 2009, 21:16:22 »
ég þakka fyrir mig :) Starfsfólkið var til sóma =D> en hvar getur maður séð hvað maður er komin með mörg stig ?

Ég er ekki allveg að standa mig í því  :oops:
ég ætla að reyna vera með þetta allt reddý og setja á netið í þessari viku

ok frábært :) bara þæginlegra að vita hvað maður er komin með mörg stig :)
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Geitungur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #9 on: July 13, 2009, 08:33:58 »
Takk fyrir frábærann dag á míluni staffið stóð sig með príði og keppnin gekk hratt og vel fyrir sig, takk fyrir mig. \:D/

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #10 on: July 13, 2009, 13:19:52 »
já við félagar Óli húski og ég létum okkur hafa það að fara á fætur kl 5 til að fara og keyra suður,og JÁ bara til að sjá kvartmílu, borða og aftur heim ](*,)svona er maður nú skemdur af áhuga af þessu sporti :Den Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þátttöku í þessari keppni eins og þeim fyrri, þetta er bara skömm fyrir fólk sem hefur gaman að koma og sjá þetta sport, ég gaf þá allvega út að ég kæmi ekki í sumar og er ég samt kominn með smá samviskubit yfir því að vera ekki þarna með tæki en hvað þá þið sem hreinlega búið þarna á svæðinu og eigið tæki í lagi og jafnvel fleiri en 1 hvað er málið með ykkur :!: er þá ekki rétt að þið látið vita að það standi ekki til að vera með eða hvað :?: við höfum skyldum a' gegna fyrir áhorfendur og bara KK að mæta með þessi tæki og svo er eitt sem ég er ekki sáttur með það eru þessi verðlaunaafhending af hverju að refsa þeim sem eru einir í flokk fá ekki sín verðlaun og hafa ekkert í höndum eftir að hafa tekið þátt, mætt og látið allt vaða eins og td Leifur og svo bara já flott hjá þér hér færðu ekkert að því að það kom ekki sá sem hann átti að keppa við [-Xps svona bikar kostar skit og kanel og það á lika að standa á honum í hvað flokk og fyrir hvað þú fékkst þessa dollu, ekki eins og í kvenna hlaupi og það á að standa við þessar hetjur sem koma =D> kveðja einn mjög hissa á þessu
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #11 on: July 13, 2009, 16:06:33 »
Alveg sammála Stjána í þessu
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #12 on: July 13, 2009, 16:32:12 »
sammála kristjáni að hluta til, en ég skil nú alveg mjöög vel að fólk sé að minnka þáttöku í keppnum miðað við hvernig ástandið er orðið...keppnisgjaldið er búið að hækka um helming siðan í fyrra og ekki má gleyma bensinverðinu, það er nú búið að hækka einsog ég veit ekki hvað  :shock:


En mér finnst þetta keppnissumar ganga muun betur heldur en í fyrra :) Mun meira skipulag og starfsfólk til fyrirmyndar :) =D>
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #13 on: July 13, 2009, 19:10:51 »
þakka fyrir mig  :D

Ættir líka að gera það.

 [-X
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #14 on: July 13, 2009, 19:14:08 »
Að sjálfsögðu átti Leifur að fá dollu,hann var látinn keyra tímatökur,ræstur í ferð,látinn staðfesta og svo beðinn að fara show ferðir sem hann og gerði og svo sendur tómhentur heim.Í það minnsta á að endurgreiða manninum hluta af keppnisgjöldum og rukka fyrir æfingu.
Hann Á að fá fullt hús stiga og dollu samkvæmt NHRA reglum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #15 on: July 13, 2009, 19:51:13 »
Að sjálfsögðu átti Leifur að fá dollu,hann var látinn keyra tímatökur,ræstur í ferð,látinn staðfesta og svo beðinn að fara show ferðir sem hann og gerði og svo sendur tómhentur heim.Í það minnsta á að endurgreiða manninum hluta af keppnisgjöldum og rukka fyrir æfingu.
Hann Á að fá fullt hús stiga og dollu samkvæmt NHRA reglum.
Er ekki alveg að skilja þessa setningu hjá þér. Eigum við að endurgreiða honum hluta af keppnisgjöldum og rukka hann fyrir æfingagjöldum  :?:
Ég sé ekkert því til fyrirstöðu að menn fái bikar fyrir að vera einn í flokk.

Ástæðan fyrir hærri keppnisgjöldum er sú að KK þarf að borga kr 1.000.- til ÍSÍ/LÍA vegna lokahófs eða eitthvað álíka.
Nýtt rándýrt malbik er komið á helming brautar og þarf KK að borga þann brúsa að fullu sjálfur með öllum kostnaði. Yfir tug milljóna.
Track-Bite kostar orðið handlegg og hálfan fótlegg.
KK er aðeins að fá kr 1.500.- af þessari aukahækkun til sín.
Æfingagjöld voru líka hækkuð úr kr 1.000.- í kr 2.000.-
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #16 on: July 13, 2009, 19:55:58 »
Leifur hlýtur nú að fá fullt hús stiga fyrir þessa keppni hvort sem hann fær dollu eður ei. En fínt að fá dollu því til staðfestingar :-({|=

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #17 on: July 13, 2009, 22:35:05 »
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Keppnin 11.07
« Reply #18 on: July 13, 2009, 22:50:32 »
Hæ. Ég held að Leifur hafi ekki viljað bikar núna,hann á svo marga,og þess vegna dugði bara sigur og stig. Leifur er flottur Keppandi og sá sem er mest professional sem við eigum í dag. Frikki er líka flottur og svo , maður getur lengi talið. Ekki meigum við gleyma fólkinu frá Akureyri , koma suður og keyra svo heim. Ég tek undir orð Kristjáns Skjóldal kvað varðar keppendaleysi.

Harry Þór
ps bætti inn Harry Herlufsen í skápadeildina í fyrstu færslu.
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline X-RAY

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #19 on: July 13, 2009, 23:36:14 »
ég vil þakka fyrir mig þetta er allt farið að ganga hraðar og betur fyrir sig  =D>

en svo er eitt sem ég hef verið að spá í að stig hjá keppendum skuli ekki liggja frammi fyrir þá sem koma og horfa á þeir vita ekkert um hver er að vinna eða tapa 

svona svipað og fyrir fólk sem fylgist með boltanum og fengi ekki að vita markastöðu  :D
Reynir Reynisson

I drive way too fast to worry about cholesterol