Author Topic: Er keppni á morgun 18júlí?  (Read 4104 times)

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
Er keppni á morgun 18júlí?
« on: July 17, 2009, 20:45:08 »
?
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #1 on: July 17, 2009, 20:49:15 »
nei, en það er keppni laugardaginn 25. Júlí, "King of the Street"  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #2 on: July 17, 2009, 21:18:21 »
hvernig fyrikomulag verður í svoleiðis keppni allt leifilegt eða DOT mert dekk og NOS :?: :?: :?:
« Last Edit: July 17, 2009, 22:39:21 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #3 on: July 18, 2009, 14:40:44 »
halló veit einhver þetta :?: :?: :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #4 on: July 18, 2009, 16:17:48 »
Sæll Stjáni það eru öll dot dekk,pump gas og allt annað leyft svo best sem ég veit.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #5 on: July 18, 2009, 17:10:40 »
nú kanski maður mæti á 72 Camaro og sjá hvað hann getur :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #6 on: July 18, 2009, 20:37:40 »
Er búið að ákveða hvernig það á að keyra þetta, hvernig verða flokkarnir raðaðir niður ?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #7 on: July 18, 2009, 21:03:20 »
Það verður að öllum líkindum keyrt í sömu flokkum og á AK,  keyrt verður í second chance á protree
Ég set inn endalega auglýsingu á sunnudagskvöldið.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #8 on: July 18, 2009, 21:52:03 »
Pro tree?

Er það 0,4 sek frá gulu yfir á grænt?


Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #9 on: July 19, 2009, 22:29:27 »
Sæll Stjáni það eru öll dot dekk,pump gas og allt annað leyft svo best sem ég veit.Kv Árni Kjartans


"öll DOT dekk"  ????

þýðir það að M/T ET street slikkar, með DOT merkingum eru leyfðir, þá er ég ekki að tala um drag radial.... ???
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #10 on: July 19, 2009, 22:32:10 »
já ég hefði hadið að það sé málið enda standast þaug skoðun \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #11 on: July 19, 2009, 22:37:45 »
já ég hefði hadið að það sé málið enda standast þaug skoðun \:D/

ég á báðar týpur.... ekki spurning hvorn ganginn maður þá notar, ef þau eru leyfð.....
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #12 on: July 20, 2009, 00:59:35 »
Fá racebílar að koma og taka eitt og eitt solo rönn gegn gjaldi að sjálfsögðu? Veit um nokkra sem hefðu áhuga ef viðrar vel.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Er keppni á morgun 18júlí?
« Reply #13 on: July 22, 2009, 16:58:06 »
Á "Street King" ekki ET street til að mæta í king of the street keppnina
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is