Author Topic: Keppnin 11.07  (Read 8757 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #20 on: July 13, 2009, 23:46:11 »
Jú Leifur vildi að sjálfsögðu fá dollu,allavega sagði hann það við mig að honum þætti þetta skítt.
Nonni ég átti bara við ef hann fær ekki dollu né fullt hús stiga þá var þetta bara eins og æfing fyrir Leif og
ætti því bara að borga æfingargjald að mínu mati.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #21 on: July 14, 2009, 01:43:51 »
Já það stóð til að mæta í OF og keppa. Ég taldi mig vera undirbúin og var svona að klára að gera við bensínkerfi þar sem bensíndæla hafði gefið sig og svarf-rusl komist í blöndunginn. Á Fimtudeginum var svo prófað en bilanir voru ekki leystar. Síðar kom í ljós að Converterinn var einnig að gefast upp og ónothæfur miðnætti Föstudags- Laugardags, fallin á tíma og mætti ekki. Sorry það. Það þarf víst að gera hlutina tímanlega......
Gretar Franksson.
Gretar Franksson.

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #22 on: July 14, 2009, 11:16:43 »
Takk fyrir frábæran dag mjög gott skipulag á keppnini !!! og frábært að Kata sé komin til baka til starfa  =D> =D> =D>
Jón K Jacobsen

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #23 on: July 14, 2009, 11:19:11 »
Að sjálfsögðu fær maðurinn fullt hús stiga eins og allir sem mæta einir og færa sig ekki í annan flokk.  Ef menn færa sig hins vegar í annan flokk fara öll stigin í þann flokk.  Það var eitthvað um svoleiðis reyndar í síðustu keppni.

En jú ég er reyndar sammála.  Alltaf verðlaun, sama hve margir keppendur.  Það er mín persónulega skoðun.
« Last Edit: July 14, 2009, 11:25:07 by Valli Djöfull »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Keppnin 11.07
« Reply #24 on: July 14, 2009, 12:28:11 »
Hver sér um kæru mál varðandi stigagjöf??



Ég þarf að leggja fram kæru vegna stigagjafar og rangra upplýsinga á keppnisdag þar sem ég mun tapa tittlinum miðað við nýjar upplýsingar um stigagjöf.



« Last Edit: July 14, 2009, 12:30:30 by Hera »
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Keppnin 11.07
« Reply #25 on: July 17, 2009, 18:17:15 »
Halló, ekki hef ég fengið nein verðlaun í þessi tvö skipti sem ég hef mætta og verið ein í flokk! Mætti upp á pall í fyrra skiptið og var mér tjáð að maður fengi enginn verðlaun ef maður væri ein í flokk, þannig að ég hafði lítinn áhgua á að mæta upp á pall í seinna skiptið.

kveðja Elmar
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: Keppnin 11.07
« Reply #26 on: July 18, 2009, 09:52:15 »
Hei Elmar
Pungin út   :lol:

stigurh