Author Topic: Reglur um boga og búr ?  (Read 17321 times)

Offline b-2bw

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Reglur um boga og búr ?
« on: June 30, 2009, 22:21:04 »
Ég er að velta því fyrir mér að núna er 2 sem ég þekki búnir að fá mail frá klúbbnum um að þeir þurfi að setja boga og búr í bílinn hjá sér, og er ekkert út á það að setja, en það sem mig langar að vita er að afhverju er munur á tíma sem þarf í búr í reglum OS og reglum á forsíðu klúbbsins, finnst að það eigi að vera samræmi þar á milli eða er þetta bara villa í öðruhvoru,

Svo langar mig að vita hvort að allir fái ekki að njóta sömu fríðinda og meiga mæta einusinni eftir að þurfa þess ef þeir lofa að vera að smíða bogann.

Sævar Már
Sævar Már G
Willys 64
Kawasaki KFX450R

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline b-2bw

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #2 on: June 30, 2009, 22:30:46 »
Þetta svarar engu það er munur á þessu og OS reglum
Sævar Már G
Willys 64
Kawasaki KFX450R

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #3 on: June 30, 2009, 22:42:49 »
Þetta svarar engu það er munur á þessu og OS reglum

Hvaða munur er á milli þessara regla?

Það er líka skylda á þessu spjalli að hafa fullt nafn í undirskrift
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #4 on: June 30, 2009, 22:46:06 »
Fljótlegt yfirlit yfir öryggiskröfur í Spyrnu allir flokkar. 1/8 eða 1/4 úr mílu.


Veltigrind 11,49 sek og hvort að það var ekki líka í 125 mílum
veltibúr 9.99 sek
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #5 on: June 30, 2009, 22:53:25 »
Fljótlegt yfirlit yfir öryggiskröfur í Spyrnu allir flokkar. 1/8 eða 1/4 úr mílu.


Veltigrind 11,49 sek og hvort að það var ekki líka í 120 mílum
veltibúr 9.99 sek
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #6 on: June 30, 2009, 22:53:53 »
Ég er að velta því fyrir mér að núna er 2 sem ég þekki búnir að fá mail frá klúbbnum um að þeir þurfi að setja boga og búr í bílinn hjá sér, og er ekkert út á það að setja, en það sem mig langar að vita er að afhverju er munur á tíma sem þarf í búr í reglum OS og reglum á forsíðu klúbbsins, finnst að það eigi að vera samræmi þar á milli eða er þetta bara villa í öðruhvoru,

Svo langar mig að vita hvort að allir fái ekki að njóta sömu fríðinda og meiga mæta einusinni eftir að þurfa þess ef þeir lofa að vera að smíða bogann.


Sævar Már

Hvað áttu við með þessu?
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
« Last Edit: June 30, 2009, 23:16:32 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #8 on: June 30, 2009, 22:58:44 »
Þetta svarar engu það er munur á þessu og OS reglum

það eru engar sérreglur um boga og búr í OS, bara það sama og í öllum öðrum flokkum

mæli með að þú lesir linkinn frá Kidda
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #9 on: July 01, 2009, 08:50:13 »
Þetta svarar engu það er munur á þessu og OS reglum

Hvar sérðu að það sé munur á reglum klúbbsins og OS ?
Hann er ekki til staðar og ef það stendur einhversstaðar þá þarf bara að leiðrétta það.

Allir flokkar sem við keyrum eru háðir sömu öryggisreglum, en auðvitað er möguleiki á að það séu villur einhversstaðar í flokkareglum, ég fór samt yfir þetta í vor en mér getur vel hafa yfirsést eitthvað þannig að endilega látið vita ef svo er.

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #10 on: July 01, 2009, 11:20:13 »
Ef það er 9.99sek afhverju var verið að senda email til keppenda að minna þá á að veltibúr væri 10.99sek krafa.

Menn þá kannski cancella að mæta því þeir hafa ekki tíma til að redda búri fyrir næstu keppni.
Þeir telja sig þá ekki mega vera með. Þetta eru ekki mistök sem er hægt að laga eftir keppni.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #11 on: July 01, 2009, 11:22:38 »
Ef það er 9.99sek afhverju var verið að senda email til keppenda að minna þá á að veltibúr væri 10.99sek krafa.

Menn þá kannski cancella að mæta því þeir hafa ekki tíma til að redda búri fyrir næstu keppni.
Þeir telja sig þá ekki mega vera með. Þetta eru ekki mistök sem er hægt að laga eftir keppni.

Hver fékk bréf um að það væri krafa um veltibúr í 10,99 ?

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #12 on: July 01, 2009, 11:30:06 »
Ef það er 9.99sek afhverju var verið að senda email til keppenda að minna þá á að veltibúr væri 10.99sek krafa.

Menn þá kannski cancella að mæta því þeir hafa ekki tíma til að redda búri fyrir næstu keppni.
Þeir telja sig þá ekki mega vera með. Þetta eru ekki mistök sem er hægt að laga eftir keppni.

það eru mistök af minni hálfu þetta á að vera 9,99
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #13 on: July 01, 2009, 11:40:09 »
Ef það er 9.99sek afhverju var verið að senda email til keppenda að minna þá á að veltibúr væri 10.99sek krafa.

Menn þá kannski cancella að mæta því þeir hafa ekki tíma til að redda búri fyrir næstu keppni.
Þeir telja sig þá ekki mega vera með. Þetta eru ekki mistök sem er hægt að laga eftir keppni.

Ef að sú staða hefði komið upp þá hefði ekki verið hægt að laga það eftir keppni.
Svona mistök geta gerst og ekkert hægt að gera við því annað en að leiðrétta þau og afsaka mistökin.
En þessi staða kom ekki upp, ég veit ekki betur en að Einar á Skynline hafi verið sá eini sem að var kominn undir 10,99 og er hann ekki með búr nú þegar eða hvað ?

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #14 on: July 01, 2009, 12:57:47 »
VELTIGRIND OG BÚR

Veltigrind er skylda í öllum bílum semfara 11,99 sek og/eða 120mílum (195km) eða betur. Veltibúr er skylda þegar bíll er kominn í 10,99sek og/eða 140mílur (225km) eða undir. Sjá aðalreglur 4:9 og 4:10.

Hérna er það sem hann er að meina í OS flokk

Þarna er 10,99 ekki 9,99 í búr

Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #15 on: July 01, 2009, 13:10:25 »
VELTIGRIND OG BÚR

Veltigrind er skylda í öllum bílum semfara 11,99 sek og/eða 120mílum (195km) eða betur. Veltibúr er skylda þegar bíll er kominn í 10,99sek og/eða 140mílur (225km) eða undir. Sjá aðalreglur 4:9 og 4:10.

Hérna er það sem hann er að meina í OS flokk

Þarna er 10,99 ekki 9,99 í búr



Ahh k .. þetta er tekið úr tillögunum er það ekki ?
Ég leiðrétti þetta svo í endanlegu útgáfunni af reglunum.

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #16 on: July 01, 2009, 13:19:41 »
VELTIGRIND OG BÚR

Veltigrind er skylda í öllum bílum semfara 11,99 sek og/eða 120mílum (195km) eða betur. Veltibúr er skylda þegar bíll er kominn í 10,99sek og/eða 140mílur (225km) eða undir. Sjá aðalreglur 4:9 og 4:10.

Hérna er það sem hann er að meina í OS flokk

Þarna er 10,99 ekki 9,99 í búr




Ahh k .. þetta er tekið úr tillögunum er það ekki ?
Ég leiðrétti þetta svo í endanlegu útgáfunni af reglunum.




það er flott póstatalan hjá þér núna gummi 303
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #17 on: July 01, 2009, 13:52:54 »
Ég er að velta því fyrir mér að núna er 2 sem ég þekki búnir að fá mail frá klúbbnum um að þeir þurfi að setja boga og búr í bílinn hjá sér, og er ekkert út á það að setja, en það sem mig langar að vita er að afhverju er munur á tíma sem þarf í búr í reglum OS og reglum á forsíðu klúbbsins, finnst að það eigi að vera samræmi þar á milli eða er þetta bara villa í öðruhvoru,

Svo langar mig að vita hvort að allir fái ekki að njóta sömu fríðinda og meiga mæta einusinni eftir að þurfa þess ef þeir lofa að vera að smíða bogann.


Sævar Már

Hvað áttu við með þessu?


Hann á við að ef menn eru að fá undanþágur til að keyra þrátt fyrir að hafa farið undir tíma og hraða gildir það þá ekki fyrir alla, þannig að ef einn fær að fara án þess að vera með boga þá hljóta fleyri að mega mæta á æfiningar og keyra.

Mér fynst þetta fárálegt að það sé verið að leyfa mönnum að keyra upp á braut þegar þeir mega það ekki, reglur eru reglur og það eiga ekki að vera veittar undanþágur punktur.

Eitt í viðbót keppnisskoðun, á ekki að skoða bíla fyrir keppni??  Hvort bílar passi í sína flokka og séu löglegir og skoðaðir.??
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #18 on: July 01, 2009, 14:05:32 »
Einhverjum hefur verið gefið ein undaþága ef að viðkomandi aðilar hafa beðið um það og getað bennt á að það sé verið að vinna úrbætur á viðkomandi atriðum, það er að sjálfsögðu ákveðið fyrir hvern bíl fyrir sig þar sem að þeim öryggisatriðum sem að er ábótavant geta verið af mismunandi toga, ss bremsur, bogi osfv.

Varðandi keppnis skoðun þá hefur ekki verið skoðað ofan í þaula hvort að einhver passi í flokk osfv, miðað við fjöldann af starfsfólki sem að er í sjálfboðavinnu hjá okkur þá yrði það einfaldlega óframkvæmanlegt.
En eins og þetta hefur verið í gegnum tíðina að mér skilst þá hefur klúbburinn séð um að fara yfir öryggiskröfur en keppendur sjálfir hafa fylgst með hvort einhver sé ólöglegur í viðkomandi flokk og lagt fram kæru ef svo er.
Auðvitað væri betra ef þetta væri á hinn veginn að það væri hægt að skoða alla bíla fyrir keppni, en til þess vantar einfaldlega fleira starfsfólk.

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline sammidavis

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #19 on: July 01, 2009, 14:31:17 »
Ég er að velta því fyrir mér að núna er 2 sem ég þekki búnir að fá mail frá klúbbnum um að þeir þurfi að setja boga og búr í bílinn hjá sér, og er ekkert út á það að setja, en það sem mig langar að vita er að afhverju er munur á tíma sem þarf í búr í reglum OS og reglum á forsíðu klúbbsins, finnst að það eigi að vera samræmi þar á milli eða er þetta bara villa í öðruhvoru,

Svo langar mig að vita hvort að allir fái ekki að njóta sömu fríðinda og meiga mæta einusinni eftir að þurfa þess ef þeir lofa að vera að smíða bogann.


Sævar Már

Hvað áttu við með þessu?


Hann á við að ef menn eru að fá undanþágur til að keyra þrátt fyrir að hafa farið undir tíma og hraða gildir það þá ekki fyrir alla, þannig að ef einn fær að fara án þess að vera með boga þá hljóta fleyri að mega mæta á æfiningar og keyra.

Mér fynst þetta fárálegt að það sé verið að leyfa mönnum að keyra upp á braut þegar þeir mega það ekki, reglur eru reglur og það eiga ekki að vera veittar undanþágur punktur.

Eitt í viðbót keppnisskoðun, á ekki að skoða bíla fyrir keppni??  Hvort bílar passi í sína flokka og séu löglegir og skoðaðir.??

Er ég að heyra biturleika í bæði þér og gunna gs útaf þessu dæmi hjá mér á mánudaginn ?
Bifreið Impreza 2door Coupe 2,3 destroked longrod  Rs

Besti tími á kvartmílu 9.1@152 mílum -44psi e90