Author Topic: 2010 Chevy Camaro SS, 2009 Dodge Challenger R/T and the 2010 Ford Mustang  (Read 14002 times)

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Mér datt í hug að henda þessu inn hérna, ég held að þetta segi allt sem þarf að segja:
http://www.youtube.com/watch?v=r-uTjaQ6E7g&feature=fvsr
http://www.youtube.com/watch?v=as2erdrkQbI&feature=fvst

Gunnar Ævarsson

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Mér finnst einmitt ekki vera alveg marktækt hvernig þeir setja þetta upp...velja bíla eftir verðlagningu til að mæla svo aðalega afl og tímatölur.

Segir sig sjálft að ef maður vill topp aflið þá borgar maður þessi nokkur þúsund dollara auka fyrir það og því ættu þeir að nota top of the line bíla frá hverjum framleiðanda fyrir sig...held að það segi sig sjálft að heilmikið myndi breytast þarna ef þeir myndu láta SS keppa við GT500 og SRT8 útgáfurnar frekar en einhverjar útgáfur sem er vitað að eru með lægri HP tölur strax í byrjun...eða bera saman þá alveg base model af hverjum fyrir sig.
Tekur ekki top of the line Camaro og velur svo ekki top of the line Mustang og Challenger!  [-X
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Gunni ég skil nú ekkert í þér að vera að þessu þrefi, þetta hafa menn vitað síðan í árdaga MC. Sunnlendingar kusu jú Árna Johnsen aftur á þing svo þú kemur ekki , jæja sleppi því.

En gamla máltækið á svo sannarlega við í þessari umræðu , Hverjum þykir sinn fugl fegurstur  :roll:

harry þór - one vote for Camaro
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Mér finnst einmitt ekki vera alveg marktækt hvernig þeir setja þetta upp...velja bíla eftir verðlagningu til að mæla svo aðalega afl og tímatölur.

Segir sig sjálft að ef maður vill topp aflið þá borgar maður þessi nokkur þúsund dollara auka fyrir það og því ættu þeir að nota top of the line bíla frá hverjum framleiðanda fyrir sig...held að það segi sig sjálft að heilmikið myndi breytast þarna ef þeir myndu láta SS keppa við GT500 og SRT8 útgáfurnar frekar en einhverjar útgáfur sem er vitað að eru með lægri HP tölur strax í byrjun...eða bera saman þá alveg base model af hverjum fyrir sig.
Tekur ekki top of the line Camaro og velur svo ekki top of the line Mustang og Challenger!  [-X


Top of the line Camaro?!? Þetta er base V8 útgáfan, þú hefðir sem sagt viljað sjá sexu Camaro fara á móti Mustang GT og Challenger R/T?

Ef að ríkið setur Z-28 Camaro í framleiðslu þá færðu top of the line Camaro til að fara á móti GT-500 og SRT-8 en mig grunar að niðurstaðan yrði samt eins  :roll:

Kveðja,

Björn

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Veit ekki betur en að SS sé top of the line hjá Camaro, eina sem 2SS hefur umfram 1SS er aukabúnaður = auka þyngd.

Enginn að tala um V6 á móti V8. Bara einfaldlega að segja að mér finnist það hreinlega eiga að vera top bíllinn af hverri tegund í þessum testum...já eða base bílarnir af hverri tegund.

Ekki það að ég hafi neinn bias á eina tegund umfram aðra, finnst þetta bara sérkennileg prófunaraðferð.

Ég myndi einna helst bara vilja eiga einn af hverju...en það kostar víst nokkuð meira en maður hefur efni á!

Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
"Gunni ég skil nú ekkert í þér að vera að þessu þrefi", Harry ég er ekkert að þrefast, ég mátti bara til með að hræra aðeins upp í þessum þræði, enda fóru menn á flug.
Ég er hættur að líta á þennan þráð sem þráður um vitsmunalega umræðu um bíl, þetta er orðið meira í anda Top Gear : skemmtiþáttur með bílaívafi
Gunnar Ævarsson

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Jæja þá Gunni, þá skulaum við kalla þetta " að þvarga" Það er bara gaman að fylgjast með þessu og ég er viss um að Sáli tekur þetta ekki inná sig.

og koma svo ,meira þvarg takk :twisted:

mbk Harry

ps hvernig gengur? fær maður að taka í small block fyrir veturinn :mrgreen:
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Var ad Dynomaela  Camaro med SS2 pakkanum

Maeldist  378 RWHP @ 6000 RPM og 377 lb,ft @ 4200 RPM

Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Jæja strákar og stelpur!!!
Menn voru ekki á eitt sáttir að "top of the line" Camaro hefði verið settur á móti "ódýru" andstæðingunum, dæmið hver um sig :-"
http://www.motortrend.com/roadtests/coupes/112_0908_chevrolet_camaro_hpe550_ford_shelby_gt500_dodge_challenger_srt8/specs.html

Kveðja,

Björn
framtíðar '10 Camaro eigandi :twisted:
« Last Edit: August 07, 2009, 21:51:59 by Buddy »

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
hahaha maður er farinn að halda að Camaro hinn nýi verði aldrei borinn saman við sambærilega Ford og Dodge...

Að taka Hennessy Camaro og setja á móti hinum 2 er alveg jafn ójafnt!

Ætti þá að vera á móti Hennessy Challenger og Hennessy eða Roush Mustang.

Berð ekki saman 2 factory bíla við 1 aftermarket tuned bíl...óttalega eru "tilvonandi eigendur" og Camaro fanboys hræddir við jafnann samanburð.


Engin spurning að þetta er bara brandari frá byrjun til enda og það vegna þess hvernig þeir sem ekki geta/vilja séð Camaro sem neitt annað en "bestann í öllu" neita að  bera hann saman við nokkuð sambærilegt!
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Smá olía á eldin

CAI frá LMR og rullar 12.5

http://www.youtube.com/watch?v=p2xB90FLGXk
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Takið hendurnar af fjölskyldudjásnunum Camarogrúppíur:

Hér steinliggur 69 race Cammi fyrir léttjúnnuðum nýjum Challenger.  Challinn sá fer þarna á 10,34 en er í dag kominn í 9,79@144 mílum.

http://www.youtube.com/watch?v=P_13iREmuqc

Góðar stundir

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Haha, það er nú lítið mál að segja að hann hafi unnið þegar það er ekki tekið upp hvar camaro-arnir eru þegar bílarnir koma í mark, og einhver er ástæðan fyrir því að tíminn er bara sýndur af challengernum.
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile

Ástæðan fyrir að Challenger tíminn er sýndur er að hann er merkilegur.  Ástæðan fyrir því að Camarotíminn er ekki sýndur er sú sama og ástæðan fyrir því að þú hefur aldrei séð mynd af Marilyn Monroe ómálaðri.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Þetta er nú meira fjörið :mrgreen: ,hvaða máli skiptir hver getur hvað bone stock,menn kaupa bara það sem þeim þykir flott,þeir sem vilja performance tjúnna þetta hvort eð er með blásurum eða öðru slíku,hina skiptir engu máli hvort græjan fer 12.50 eða 13.50 einhverja kvartmílu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas