Author Topic: 2010 Chevy Camaro SS, 2009 Dodge Challenger R/T and the 2010 Ford Mustang  (Read 13772 times)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Það er fallegt að sjá alla þessa bíla í umferðinni í USA,Þeir fara allir vel með augun en Camaroinn sker sig úr

Camaroinn er skemmtilegastur af þeim í akstri en hef ekki prufað þetta Ford grey
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Það er alltaf leiðinlegt að sjá menn hrauna yfir hvern annan fyrir jafn þröngsýna ástæðu eins og að halda ekki uppá sama bílmerki og maður sjálfur  :roll:

Sjálfum finnst mér Challinn flottur þarna þó vissulega séu til Fordar og GM bílar sem mér finnst afskaplega flottir.  Það hlýtur að vera farsælla að hæla bara því sem manni lýst á og sleppa því að skíta annað út, sérstaklega fyrir ímynd klúbbsins út á við.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Jæja, Háværuverðugur Gunnar Kamarhróssagnfræðingur búinn að mála sig út í horn:  Segir "þetta var bara föstudagsgrín."  Þetta er sama aðferðin og lítil börn nota þegar þau segja "þetta var bara jók" þegar þau verða rökþrota.
Best að svara kallinum lið fyrir lið:
1.  Gunni:  LESTU samanburðinn neðst í greininni og  fyrirsögnina og þá SÉRÐU að þetta er rangt hjá þér: Það er verið að bera saman 2009 Challa og 2010 Kamma og Töng.
2. og 3.   Ó,ó, urðu þeir að kosta jafnmikið!  Var þetta samanburðartest kannski skrifað og samþykkt af verðlagseftirlitinu?   Æ.æ. Ég ætla vona að sú regla verði aldrei innleidd í kvartmíluna að bílar keppenda þurfi að kosta jafmikið til að geta reynt með sér.  Ég sæi fyrir mér:  "Raggi kærir Gunna út úr keppninni vegna þess að Camaroinn hans kostaði meira en Chargerinn."  Akeitur bömmer fyrir Gunna. 
4.  Gunni, mér finnst Töngin koma best út úr þessu testi. Það má vera að þú fáir smáverk undir Solar Plexus út af því en....svo verðurðu bara að halda áfram með líf þitt. 
5.  Að sjálfsögðu + 6,2 l Hemi.
6.  OK, OK ég skil að þú sért ekki spenntur að bíða eftir að Challengerinn mæti Hróinu í Super Stock. Ég skal ekkert ýfa á þér fjaðrirnar meira með það.

Og talandi um æsingar: Þú ert sá fyrsti og eini sem farið hefur af hjörunum í þessum þræði. Það gerðist þegar einn skrifari notaði "kjánalegt" um Kammann og skrifaðir það sex sinnum inn í næsta póstinn þinn.

Mikið er nú gaman að geta skrifast svona skemmtilega á Gunni, er þaggi?


PS:  Og fyrir þá sem óttast að við Gunni séum að hrauna yfir hvern annann, tja þá er það ekki svo. Ég vona a.m.k. að hann hafi jafngaman af þessu og ég og taki ekkert af þessu nærri sér. Ég held þetta skemmi ekkert fyrir KK enda er ekki verið að fjalla um KK.  Svona skeytasendingar vegna samanburðartesta eiga sér áratuga langa sögu og skemmta...............sumum.

Ég sá í grein í bílablaði í "Nesti"
er bar þar saman Challa, Camma og SOHC.
Að Challinn væri líklega sá besti
að slátra hinum tveim í Super Stock.       (æ þarna gekk ég á bak orða minna með fjaðraýfingarnar)


Ragnar
 
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Gunni minn...í guðana bænum hættu að moka svona yfir challann
þetta fer alveg með kallinn  :D
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Ég held að ég sé bara hættur í bili, þetta virðist vera eitthvað viðkvæmara en ég hélt, ég held að Ragnar sé bara að fá fyrir hjartað yfir þessu.

P.S. ég held reyndar að við Ragnar séum ekki að tala um sama testið
Gunnar Ævarsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Tóm uppgjöf hjá Gunna; getur ekki svarað neinu og eitthvert sidekick með rúllandi rauða hausa. 

Lokaorðin: Gömlum og ódýrum Challenger att á móti nýjum Camma með stærri vél til að Camminn fengi ekki glóðarauga.

Icesave-leg endalok Chevygrúppíanna sem ætluðu að hefja hallelújasöng um nýja Kamarhróið en misstu allt niðrum sig.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
 :lol:

Spurning hvort þetta endi með því að það þurfi einhver sálfræðiaðstoð, fer greinilega svakalega fyrir brjóstið á mönnum


 :-({|=
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Lagði ekki chevy gamli upp með það að framleiða sportbíl, en henry gami og dodge brothers að gera nostalgic muscle car?

Þetta eru allt flottir og góðir djúnkar sem höndla illa, bara spurning hvað menn vilja...
en segið mér eitt... breyttist camminn eitthvað frá concept bílnum  yfir í framleiðslu... mér fannst þetta alltaf svo geggjað concept
en núna finnst mér hann einhvernveginn undarlegur í laginu...?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Raggi, hættu þessu helv..... rausi, ertu ekki fullorðin, nú og ef ekki,....... þá þegiðu krakki.

 :-({|=


Bwahahaha  :lol:

Nelgdir þetta Tóti  =D>
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Muscle Car Wars continue

The new Camaro is creating enough buzz to play a key role in GM's turnaround.

GM thinks it's so hot it may even catch the Ford Mustang in monthly sales when it has enough available

GM sold 5,463 Camaros in May compared with 8,812 Mustangs sold by Ford Chrysler's sold 2,695 of the Dodge Challenger last month and approximately 2,000 - 3,000 per month for the past 11 months We'll have to see who comes out on top in the long-run, but at the very least, pent-up demand will likely give the Mustang a run for the money this month.

Quote
The V6 Mustang simply cannot compare to the V6 Camaro.

http://jalopnik.com/5304420/chevy-camaro-to-beat-ford-mustang-in-june-sales


     
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Hæ.

  Hvaða bull er þetta, ef eitthvað á rétt á sér, á svonaspjallrás, þá er það tegundarígur...  og ef menn geta ekki þolað það þá vinsamlegast hætta að lesa.

hvort er betra KR eða Þróttur (er það ekki lið ?)   Ég er að vinna með nokkrum "Blue Oval" sjúklingum og þeir eru svo harðir í heilsþvottinum, að það er ekki hægt að koma nokkrum rökum við þá.  ef maður segir að eh sé nú oft að bila ... Þá er það bara æðislegt því þá verði það ekki gamalt.. duuu.

   Auðvitað fer svona test fyrir brjóstið á okkur sanntrúuðum ef við komum ekki "bestir" út.  auðvitað hefði átt að vera SRT-8 bíll á móti hinum "topp of the line" ...  En þetta höfum við Moparmenn alltaf haft yfir okkur,  t.d. ef þú ert með "HEMI" vs canted valve þá höfum við þurft að vera með minni mótora eða meiri þyngd svo "hinir" geti unnið (jafnað allavega)
   
  Ef Challinn hefði komið betur út í þessu (t.d. með sambærilegri útfærslu) þá hefði Gunni (sem kennir sig við camaró) fundið út að mötuneytið hjá GM (stendur fyrir Grátleg Mistök) sé miklu betra, 

  Ekki það að ég vilji fara í vitsmunalegt þras við Gunna camaró því ekki vil ég vera að berjast við vopnlausann mann.

  En fyri alla muni haldið áfram að "ræða" svona test, svo fremi sem ALDREI komi fram djö... Helv... ands... eða fífl, fáviti, etc... það eru ekki það margir hér sem hafa dómgreind í að skilgreina gáfnafar annarra spjallara..... (ætti að vera broskall en ég er með ofnæmi )

Og gjarnan vildi ég að Öllu bölvi og ragni yrði eytt, úr póstum manna,  Það setur menn og þessa spjallrás niður ef menn geta ekki tjáð sig nema eitthvað sé "ógeðslega helvít andskoti flottir hjólkoppar á þessum viðbjóði...."

   gott þras er bara til bóta en höldum manna og borðsiðum hér við spjallborðið..

  Lifið heil.

 Valur Vífilss umvöndunarsinni...
   
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
sama hversu miklir mopar menn.. menn eru eru þessir nýju challengerar sorp, ég keypti nýjan hemi charger fyrir rúmu ári síðan, sem er nákvæmlega sami bíllinn, og þetta er eitthvað það mesta sorp sem ég hef nokkurntíman átt,  smíðagæðin eru fyrir neðan allar hellur, hemi vélin virkar ekki neitt,  innrétingin er ónýt og svo framvegis og framvegis..

nýji múkkinn er löngu búinn að sanna sig, og camaroinn einnig.. enda bara monaro/gto með aðeins fallegra boddýi
ívar markússon
www.camaro.is

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Hæ.

    'eg skil þig... ég áttí líka ford eskort sem er alveg sama og þessir mustang.  verslaði hann eftir útafakstur og veltu.... hann var aldrei góður...
svo átti ég einusinni svona GM vuxhall Vifu (náfrænka Camaro) og hún var nú ágæt var biluð allann tímann sem ég átti hana og eyddi engu...

   Carger og Callanger er nú ekk alveg sami bíllinn.....  og þessir hemi haugar eru nú lítið verri en gengur og gerist.... í þessum geira.. Varstu nokkuð búinn að "laga" hann??

  Ekki það að mér (skráður moparkall) finnst þessir challar ekkert til að hrópa húrra fyrir (ekki gömlu bílarnir heldur) er meiri svona 68-70 B/A  boddy kall,
þitt verkefni að finna útúr því..

kveðja Valur..
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Júní sölutölur:

Camaro 9320 (with 10,000 still on order)

Mustang 7632

Challenger (veit einhver?)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
The Camaro was the best-selling muscle car in June by more than 1,000 units.

http://jalopnik.com/5305620/camaro-bests-mustang-in-june-sales
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Hæ.

    'eg skil þig... ég áttí líka ford eskort sem er alveg sama og þessir mustang.  verslaði hann eftir útafakstur og veltu.... hann var aldrei góður...
svo átti ég einusinni svona GM vuxhall Vifu (náfrænka Camaro) og hún var nú ágæt var biluð allann tímann sem ég átti hana og eyddi engu...

   Carger og Callanger er nú ekk alveg sami bíllinn.....  og þessir hemi haugar eru nú lítið verri en gengur og gerist.... í þessum geira.. Varstu nokkuð búinn að "laga" hann??

  Ekki það að mér (skráður moparkall) finnst þessir challar ekkert til að hrópa húrra fyrir (ekki gömlu bílarnir heldur) er meiri svona 68-70 B/A  boddy kall,
þitt verkefni að finna útúr því..

kveðja Valur..

það var ekkert að hemi'inum til að laga, ekki sem var bilað þ.e.a.s nýji challengerinn og nýji chargerinn eru jú nánast alveg sami bíllinn, sama botnplata, sama kram, hjólasystem,stýrisbúnaður, nánast alveg alveg sama innréting, þetta er bíll bygður á sama grunninum úr sömu íhlutunum,  lx platform, bygður á w210 mercedes,

m.a við margt af þessum amerísku fólksbílum sem hafa komið síðustu 2 áratugina, þá eru jú lx platform bílarnir góðir, en þetta eru engu síður ekki góðir bílar, ég vann í þjónustu við chrysler í 3 ár, og hef tekið þátt í laga svona bíla eftir tjón, sem og átt svona bíl. og er því ekki að reyna móðga neinn, heldur byggi ég mat mitt á minni reynslu, ásamt því sem ég hef lesið mér til um þessa bíla.

og af hverju segi ég að challengerinn sé ekki góður? t.d út af því að hann er allt of stór og þungur, þeir sem hafa átt hina þrjár týpurnar (magnum,charger,300c) vita væntanlega hversu miklir prammar þeir eru, öðruvísi er það ekki með challengerinn, stýrið í þeim er bókstaflega út á túni, svo létt og tilfinningalaust að maður er gjörsamlega úr sambandi við það sem bíllinn er að gera, auk þess sem fjöðrunin í þeim er svo mjúk og illa upp sett að bíllinn höndlar illa í beygjum sem og á miklum hraða,
þetta eru engu síður mjög þægilegir og fallegir bílar, og fínt að krúsa á þessu, en þetta eru einhverjir með unsporty bílar sem völ er á. og það finnst mér ekki passa vel við challenger, sem á að vera algjört rebel en er svo bara fjórða útgáfan af bíl sem er búinn að vera á markaðinum í á fimmta ár, ef maður les dóma og horfir á bílaþætti sem eru að prufa challengerinn þá sér maður þá einmitt kvarta undan stýrisbúnaði og fjöðrun,

mér finnst challengerinn engu síður alveg óhemju fallegur, sem og reyndar 300c og charger,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
     "og af hverju segi ég að challengerinn sé ekki góður? t.d út af því að hann er allt of stór og þungur, þeir sem hafa átt hina þrjár
      týpurnar (magnum,charger,300c) vita væntanlega hversu miklir prammar þeir eru, öðruvísi er það ekki með challengerinn, stýrið
      í þeim er bókstaflega út á túni, svo létt og tilfinningalaust að maður er gjörsamlega úr sambandi við það sem bíllinn er að gera,
      auk þess sem fjöðrunin í þeim er svo mjúk og illa upp sett að bíllinn höndlar illa í beygjum sem og á miklum hraða,
      þetta eru engu síður mjög þægilegir og fallegir bílar, og fínt að krúsa á þessu, en þetta eru einhverjir með unsporty bílar sem
      völ er á. og það finnst mér ekki passa vel við challenger"

Þetta er akkúrat skilgreiningin á muscle car  :lol:

p.s. alltaf skemmtilegur flötur sem kemur frá Vali...  8-)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile

Ef að ég ætti sand af seðlum þá yrði bara verslaðir allir þrír 8-) það er ekki flóknari en það!
Á reyndar Mustang ´07, næst á áætlun er Camaro '10 eða '11, en kemur seinna í ljós með Challengerinn  :roll:

Það er ekki verið að gera uppá milli tegunda hér, I swing in every direction  :wink:

Kveðja,

Björn Kristinsson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Síðan ég kíkti á þennan þráð síðast hefur þetta gerst helst:

Náungi sem er illa við mig segir mér að halda kjafti.  Alltaf jákvæðir, upplýsandi og fróðlegir póstar frá honum.  Ég þakka honum hlý orð í minn garð og vona að hann sé búinn að fá KK félagsskírteinið sitt sem hann hefur verið að skæla yfir, á þessari vefsíðu, að fá ekki sent heim að dyrum.
Annar gaur sem kallaði í fyrstu alla bílana nema Challengerinn kjánalega, skrifar bara eins og vindurinn blæs.
Þriðji kallinn á svo þessa mótsagnarkenndu setningu þegar hann reynir að segja skoðun sína á Mopar: "þá eru jú lx platform bílarnir góðir, en þetta eru engu síður ekki góðir bílar."     Ég virði það þó við þann síðastnefnda að hann fylgir nokkurnveginn efni þráðarins þótt hann segist hafa slæma persónulega reynslu af Charger. 

Staðreyndin er sú að nýji Chargerinn er vinsæll í atvinnugreinum þar sem sterkir og kraftmiklir bílar koma að góðum notum.  Mörg löggæsluumdæmi í Bandaríkjunum eru dæmi um þetta. Ég tek meira mark á ákvörðunum og dómum slíkra aðila en vonbrigðum eins Chargereiganda. Þeir sem eru í vafa ættu að skoða þetta:    http://www.youtube.com/watch?v=j2Nddae-4hU  Þar segir m.a. "The Charger is probably the quickest four door police car ever built."

Hið virta neytendarit Consumer Guide segir þetta um Chargerinn í bílprófun: 
"Passenger room, available all-wheel drive, and solid construction make Charger a Consumer Guide Best Buy. The 2.7-liter V6 can't move this big car with much verve, but the 3.5-liter V6 provides more-than-adequate power, as does the R/T versions' Hemi V8. SRT8 models are true modern muscle cars" Þið getið skoðað þetta á: 
http://consumerguideauto.howstuffworks.com/2008-dodge-charger-1.htm

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.