Author Topic: Er þetta rétt..... voru starfsmenn KK virkilega að gera þetta ?  (Read 11969 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
EN á laugardaginn voru stelpur sem komu bæði með mér og öðrum vini mínum að skoða bláa carbon evo, ein þeirra lifti bandinu til að ná mynd og lyfti alltof hátt, mátti litlu muna að evo hefði skemmst hefði ég ekki gripið í "staurinn" eða prikið sem hélt á horninu  :???:

annaðhvort sleppa þessum böndum eða finna betri leið til að halda þeim þar sem þau eiga að vera  :-k


Böndin eru þarna af ástæðu og eins og fólki ber að vita þá á ekki að snerta þau, sama hvort það sé að taka myndir eða ekki.

þar er ég alveg 150% sammála þér, en fólk hlustar ekkert á staffið eða fer eftir reglum á sýningunni, ég var ekkert að hafa áhyggjur af þessum böndum á myndunum mínum, enda tók ég mynd af bílnum sem er jú aðalmálið !

en gæti ekki verið til betri leið til að hindra fólk í að færa böndin ? rafmagn ?  :lol:

jújú.. hætta þessari vitleisu bara og skella 40000 volta rafmagnsgirðingum í kringum bílanna.. það heldur rollunum inni í flestum tilfellum  :lol:

 :lol:

HEY Jón Bjarni !!!

Mig langar í svona kvartmíluklúbbs bol eins og þú varst í um helgina !!!!  [-(
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline tinni77

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
EN á laugardaginn voru stelpur sem komu bæði með mér og öðrum vini mínum að skoða bláa carbon evo, ein þeirra lifti bandinu til að ná mynd og lyfti alltof hátt, mátti litlu muna að evo hefði skemmst hefði ég ekki gripið í "staurinn" eða prikið sem hélt á horninu  :???:

annaðhvort sleppa þessum böndum eða finna betri leið til að halda þeim þar sem þau eiga að vera  :-k


Böndin eru þarna af ástæðu og eins og fólki ber að vita þá á ekki að snerta þau, sama hvort það sé að taka myndir eða ekki.

þar er ég alveg 150% sammála þér, en fólk hlustar ekkert á staffið eða fer eftir reglum á sýningunni, ég var ekkert að hafa áhyggjur af þessum böndum á myndunum mínum, enda tók ég mynd af bílnum sem er jú aðalmálið !

en gæti ekki verið til betri leið til að hindra fólk í að færa böndin ? rafmagn ?  :lol:

jújú.. hætta þessari vitleisu bara og skella 40000 volta rafmagnsgirðingum í kringum bílanna.. það heldur rollunum inni í flestum tilfellum  :lol:

 :lol:

HEY Jón Bjarni !!!

Mig langar í svona kvartmíluklúbbs bol eins og þú varst í um helgina !!!!  [-(

hahahahahaha er hann svona yfirmaður Kvartmílubolagerðar Íslands? :lol:
Kristinn Snær Sigurjónsson

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Tók líka eftir að það voru nokkrir þarna af erlendu bergi brotnir sem voru að lifta upp böndum,leggjast undir bílana og jafnvel opna bíla káfandi og gramsandi útum allt [-X [-X [-X [-X [-X
Svona verður að passa betur uppá
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
EN á laugardaginn voru stelpur sem komu bæði með mér og öðrum vini mínum að skoða bláa carbon evo, ein þeirra lifti bandinu til að ná mynd og lyfti alltof hátt, mátti litlu muna að evo hefði skemmst hefði ég ekki gripið í "staurinn" eða prikið sem hélt á horninu  :???:

annaðhvort sleppa þessum böndum eða finna betri leið til að halda þeim þar sem þau eiga að vera  :-k


Böndin eru þarna af ástæðu og eins og fólki ber að vita þá á ekki að snerta þau, sama hvort það sé að taka myndir eða ekki.

þar er ég alveg 150% sammála þér, en fólk hlustar ekkert á staffið eða fer eftir reglum á sýningunni, ég var ekkert að hafa áhyggjur af þessum böndum á myndunum mínum, enda tók ég mynd af bílnum sem er jú aðalmálið !

en gæti ekki verið til betri leið til að hindra fólk í að færa böndin ? rafmagn ?  :lol:

jújú.. hætta þessari vitleisu bara og skella 40000 volta rafmagnsgirðingum í kringum bílanna.. það heldur rollunum inni í flestum tilfellum  :lol:

 :lol:

HEY Jón Bjarni !!!

Mig langar í svona kvartmíluklúbbs bol eins og þú varst í um helgina !!!!  [-(

hahahahahaha er hann svona yfirmaður Kvartmílubolagerðar Íslands? :lol:

ég var í engum bol merktum klúbbnum um helgina.. en nonni gjaldkeri var í svoleiðis...
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline tinni77

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Tók líka eftir að það voru nokkrir þarna af erlendu bergi brotnir sem voru að lifta upp böndum,leggjast undir bílana og jafnvel opna bíla káfandi og gramsandi útum allt [-X [-X [-X [-X [-X
Svona verður að passa betur uppá

við vorum í fullu starfi að fylgjast með Pólverjum og fleirum sem ákváðu að taka upp á þessu, svo þú getur ekki sagt svona, tja nema þá mæta bara sjálfur í staff !
Kristinn Snær Sigurjónsson

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Tók líka eftir að það voru nokkrir þarna af erlendu bergi brotnir sem voru að lifta upp böndum,leggjast undir bílana og jafnvel opna bíla káfandi og gramsandi útum allt [-X [-X [-X [-X [-X
Svona verður að passa betur uppá

við vorum í fullu starfi að fylgjast með Pólverjum og fleirum sem ákváðu að taka upp á þessu, svo þú getur ekki sagt svona, tja nema þá mæta bara sjálfur í staff !

Hef bara fullt efni á að minnast á þetta....mætti 3 daga í röð á sýninguna og varð var við þetta svona 6-7 sinnum!!
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Quote from: Halli B
Hef bara fullt efni á að minnast á þetta....mætti 3 daga í röð á sýninguna og varð var við þetta svona 6-7 sinnum!!

Léstu gæsluna ekki vita?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
nei ég gerði það nú ekki.....í 2 skipti voru gæslumenn að labba framhjá og virtust ekkert vera að skipta sér að þessu #-o

í einu af þeim tilvikum opnaði polski bíl og stóð inni fyrir hurðinni og með olnboga á þakinu meðan annar tók mynd :-s
ég ætla nú ekkert að fara nánar út í það hvaða bíll það var eða neitt svoleiðis en mér allavegana fannst það soldið gróft að gera þetta á bílasýningu.
En ég mætti á þessa sýningu til að skoða og hafa gaman af en ekki vera einhver nöldur klögu kelling ](*,)

Annars var þessi sýning MJÖG vel heppnuð hjá klúbbnum nema bara fyrir utan þetta smáræði að mér fannt gæslan ekki vera alveg fimm stjörnur einsog allt annað á sýningunni =D> =D>

Þakka bara kærlega fyrir mig og mína fjölskyldu

Haraldur Bogi Sigsteinsson
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Takk fyrir hrósið og við reynum klárlega að bæta uppá það sem að vantar í framtíðinni :)

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Ég var þarna annað slagið alla helgina og sá aldrei neitt þessu likt nema þegar Þór Gunnarsson bauð mðnnum að setjast og prófa og láta taka myndir. En Þór er ekki pólskur svo þetta hljóta að vera önnur dæmi sem er verið að tala um.
 
mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
sjá krakka setan i þinna fyrir myndatöku

gæslan var á ferði allt tíma og hafið afskpti af fólkið fyrir innan

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Eigandinn af þessum mustang stendur þarna við hliðaná bílnum.. hann var mjög aktívur í að leyfa fólki að setjast inn og segja því frá bílnum
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Saleen#369

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
  • Ef það er ekki keppnis... Slepptu því þá ;)
    • View Profile
það verður auðvita að virða það þegar bílar eru girtir af, það veit það hver heilbrigður maður að böndin eru til þess að fólk sé ekki að vaða um allt. En er ekki bara spurning um að hafa bara sýninguna 1 dag framvegis og eigendur verði sjálfir til staðar og jafnvel tali við fólk og segi frá hvað hefur verið gert og hvað á að gera við bílinn í framtíðinni?? Allir bíla áhugamenn myndu alveg fíla það að fá smá info frá eigandanum. Eða jafnvel að "reyna" að fá nóg af staffi svo að það sé einn maður við hvern bíl?? veit ekki hvernig það gengur að fá fólk til að vinna við þetta, en þetta er hugmynd. En já takk fyrir frábæra sýningu :)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
það verður auðvita að virða það þegar bílar eru girtir af, það veit það hver heilbrigður maður að böndin eru til þess að fólk sé ekki að vaða um allt. En er ekki bara spurning um að hafa bara sýninguna 1 dag framvegis og eigendur verði sjálfir til staðar og jafnvel tali við fólk og segi frá hvað hefur verið gert og hvað á að gera við bílinn í framtíðinni?? Allir bíla áhugamenn myndu alveg fíla það að fá smá info frá eigandanum. Eða jafnvel að "reyna" að fá nóg af staffi svo að það sé einn maður við hvern bíl?? veit ekki hvernig það gengur að fá fólk til að vinna við þetta, en þetta er hugmynd. En já takk fyrir frábæra sýningu :)

Það er útilokað að reyna halda sýningu í 1 dag og ætlast til þess að það skili ágóða, oft er mjög erfitt að fá menn til að lána bílana á sýningar, það verður þá enn erfiðara að fá þá og ætlast til þess að viðkomandi standi við bílinn og segi frá honum á meðan á sýningu stendur, sama hvort það sé einn dagur eða þrír. Að fá staff er heldur ekki auðveldur leikur þó margir virðast halda það.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
það verður auðvita að virða það þegar bílar eru girtir af, það veit það hver heilbrigður maður að böndin eru til þess að fólk sé ekki að vaða um allt. En er ekki bara spurning um að hafa bara sýninguna 1 dag framvegis og eigendur verði sjálfir til staðar og jafnvel tali við fólk og segi frá hvað hefur verið gert og hvað á að gera við bílinn í framtíðinni?? Allir bíla áhugamenn myndu alveg fíla það að fá smá info frá eigandanum. Eða jafnvel að "reyna" að fá nóg af staffi svo að það sé einn maður við hvern bíl?? veit ekki hvernig það gengur að fá fólk til að vinna við þetta, en þetta er hugmynd. En já takk fyrir frábæra sýningu :)

Það er útilokað að reyna halda sýningu í 1 dag og ætlast til þess að það skili ágóða, oft er mjög erfitt að fá menn til að lána bílana á sýningar, það verður þá enn erfiðara að fá þá og ætlast til þess að viðkomandi standi við bílinn og segi frá honum á meðan á sýningu stendur, sama hvort það sé einn dagur eða þrír. Að fá staff er heldur ekki auðveldur leikur þó margir virðast halda það.

MOLI ég væri meira en til í það að lána bílinn minn til sýnis í 1 dag eða fleiri og myndi glaður standa hjá honum og segja frá. Ég gæti líka kannski fengið spons og haft stórt skilti hjá bílnum. Ennþá betra væri ef ég mætti sýna alla bílana sem ég á. Gæti líka komið með bjölluna og látið hana standa á búkkum.  :D

Annars að öllu gamni slepptu þá var þetta mjög alvarlegt mál sem kom upp þegar vinir hans Kimi hringdu úr símanum hans.
Það var tekið á þessu máli strax og get ég fullvissað ykkur að ekki er hægt að hengja þetta prakkarastrik á Kvartmíluklúbbinn eða starfsmenn hans.  [-X

Í sambandi við þessi bönd í kringum bílana þá finnst mér persónulega miklu skemmtilegra þegar hægt er að ganga í kringum bílana og skoða.
Því miður þá er fólk að hóta klúbbnum í sífellu með að taka bílana af sýningu ef þetta er ekki gert svona og hitt gert hinseginn.
Mjög margt af þessu hefur kostað fátækann klúbbinn margann peninginn því miður.
Í mörgu útlandinu borgar fólk fyrir að fá að hafa bílana sína á svona stórum og fallegum sýningum.
Það er alveg satt sem sagt var hér ofar í þræðinum með að Pólverjarnir væru að stíga inn fyrir böndin og jafnvel setjast inn í bíla.
Það sem klúbburinn gerði í framhaldi af því var að gæslan á gólfinu fylgdi Pólverjum eftir á meðan þeir voru á svæðinu sem er miður og þurftum meðal annars að henda 3 pólverjum út.

Svo við höldum okkur við fyrirsögn þessa þráðar þá bið ég ykkur um að vanda fyrirsagnir og koma frekar fyrirspurnum til stjórnar en ekki gera svona.
Þetta sýnir enn og aftur að vefsíða Kvartmíluklúbbsins kemur klúbbnum oftar en ekki í vandræði og skemmir fyrir því skemmtilega starfi sem Kvartmíluklúbburinn stendur fyrir.   :-#

Ég kvet félagsmenn og spjallverja á þessu spjallborði um að koma á félagsfundi og/eða æfingar til að ræða við stjórn/félagsmenn frekar en að vera með svona fullyrðingar eins og í fyrirsögn fyrsta póstar. Þetta skemmir klúbbinn meira en ykkur grunar.  :smt014
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged