Author Topic: Er þetta rétt..... voru starfsmenn KK virkilega að gera þetta ?  (Read 11909 times)

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=80359&page=3

Ekki beint fyndið ef þetta er rétt.......

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
hvað er inná, fyrir þá sem ekki eru  með aðgang að live2cruse?
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Quote from: GudniR33;1390071
Kimi og félagar eru á filleryi að gera símaat.

Ekki trúa því sem þeir segja. STAY HOME :)

Veit að við erum ekki einu sem lentum í þessu, þeir hringdu og sögðu að einhvað hafi dottið úr loftinu ofaná hoodið á bílnum og sagði okkur að koma strax.

Quote from: GudniR33;1390448
jamm gleymdi að nefna það, félagi kima var með símann hans.
Það var hringt úr símanum hans kima.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Quote from: bErio;1390981
Þeir reyndu þetta við mig.
Ég var ekki í besta skapi í heimi fyrir eitthvað svonna djók.
Sérstaklega þarsem verið er að tala um 3-5 milljón króna bíla.
Þessu var komið beint til Nonna í Kvartmíluklúbbunum og hann tók þessa einstaklinga á teppið.
Ég var kominn sjálfur langtleiðinni uppí kór til að sjá hvort þessir rosalega fyndnu einstaklingar væru þarna á staðnum.

Virkilega ekki fyndið, sérstaklega þarsem þeir voru að koma vondu orði á Kvartmíluklúbbinn með þessu uppátæki.
Hálfvitar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Já sæll  :-( maður lánar bílinn sinn með trega ef beðið verður um hann aftur, ef þetta reynist rétt
« Last Edit: June 02, 2009, 00:37:48 by Elmar Þór »
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
þetta er ekki fyndið  :evil: en þetta er sami aulahumorinn sem er Tvihöfið og vaktar þáttar ruglið sem allir horfa á  :-# og þetta er stormur í tebola  =;
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline FilippobErio

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Þetta er ekki rugl.
Þetta voru víst UNGIR starfsmenn KK sem voru á fillerýi og ákváðu að vera fyndnir.
En það mistókst líka svonna rosalega.

Kv Sævar "bErio"

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Það fer tvemur sögum af því hver hringdi og hvernig þetta var þannig að við skulum bara fá alla söguna áður en að við förum að dæma.
Og svo skulum við ræða þetta á næsta félagsfundi en ekki hér.

kv
Guðmundur Þór Jóhannsson
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Hear hear
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Lanzo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Svakalega eru menn eitthvað touchy þessa dagana... þetta er smá hrekur..
Hafsteinn Örn Eyþórsson

Íslandsmeistari 13.90 2008

Honda Civic Type-R '05

13.855 @ 99.55 mph

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
svona til að leiðrétta þetta þá kom ég ekki nálægt þessu, félagi minn hirti af mér síman fyrr um kvöldið
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Voru starfsmenn fullir á vakt?

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Sælir

Nei þeir voru ekki fullir á vakt.
Þetta er hrekkur sem að er framkvæmdur utan opnunartíma sýningarinnar og þau sem að voru á næturvakt höfðu ekkert með þetta að gera.

En eins og ég sagði þá vil ég síður ræða þetta hér heldur bara á félagsfundi, þar sem að svona mál fara mjög oft út á ranga braut þegar að þau eru rædd á spjallborðum.

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

dodge74

  • Guest
samála elmari  :-k

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Hvað eru menn alveg búnir að týna humornum ? Menn umgangast bíla sýna eins og þetta séu ósnertanleg tæki og eitthvað sem ekki megi gera við. Þegar ég lagði til að hafa engar girðingar sögðust menn fara heim. Hvernig þora menn að keyra yfirleitt þessi faratæki sem ekki má umgangast né spauga með. :lol:

harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Það kom hvorki eitt né neitt fyrir bílana í skjóli nætur, ég sá um næturgæsluna, og tók við þeim sem fengu svona símtöl og fullvissaði þá einstaklinga um að allt væri í lagi. Það var tekið á þessu máli og það krufið til mergjar, og þegar að allt kom til alls var þetta aðili utan klúbbsins sem hringdi og var með þennan húmor.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
já nokkuð magnað sem harry segir  :lol:

sá ekki betur en að nokkrir einstaklingar voru ekkert að fara eftir þessu þannig að ég sé ekki betur en að þetta skipti engu máli  :neutral:

á föstudaginn t.d var ég að tala við mann sem tók upp bandið hjá v6 turbo GTO til að ná mynd, hann vissi alveg hvernig átti að gera þetta og lifti ekkert rosalega hátt og engin hætta á skemmdum þar.

EN á laugardaginn voru stelpur sem komu bæði með mér og öðrum vini mínum að skoða bláa carbon evo, ein þeirra lifti bandinu til að ná mynd og lyfti alltof hátt, mátti litlu muna að evo hefði skemmst hefði ég ekki gripið í "staurinn" eða prikið sem hélt á horninu  :???:

annaðhvort sleppa þessum böndum eða finna betri leið til að halda þeim þar sem þau eiga að vera  :-k
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
EN á laugardaginn voru stelpur sem komu bæði með mér og öðrum vini mínum að skoða bláa carbon evo, ein þeirra lifti bandinu til að ná mynd og lyfti alltof hátt, mátti litlu muna að evo hefði skemmst hefði ég ekki gripið í "staurinn" eða prikið sem hélt á horninu  :???:

annaðhvort sleppa þessum böndum eða finna betri leið til að halda þeim þar sem þau eiga að vera  :-k


Böndin eru þarna af ástæðu og eins og fólki ber að vita þá á ekki að snerta þau, sama hvort það sé að taka myndir eða ekki.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
EN á laugardaginn voru stelpur sem komu bæði með mér og öðrum vini mínum að skoða bláa carbon evo, ein þeirra lifti bandinu til að ná mynd og lyfti alltof hátt, mátti litlu muna að evo hefði skemmst hefði ég ekki gripið í "staurinn" eða prikið sem hélt á horninu  :???:

annaðhvort sleppa þessum böndum eða finna betri leið til að halda þeim þar sem þau eiga að vera  :-k


Böndin eru þarna af ástæðu og eins og fólki ber að vita þá á ekki að snerta þau, sama hvort það sé að taka myndir eða ekki.

þar er ég alveg 150% sammála þér, en fólk hlustar ekkert á staffið eða fer eftir reglum á sýningunni, ég var ekkert að hafa áhyggjur af þessum böndum á myndunum mínum, enda tók ég mynd af bílnum sem er jú aðalmálið !

en gæti ekki verið til betri leið til að hindra fólk í að færa böndin ? rafmagn ?  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
EN á laugardaginn voru stelpur sem komu bæði með mér og öðrum vini mínum að skoða bláa carbon evo, ein þeirra lifti bandinu til að ná mynd og lyfti alltof hátt, mátti litlu muna að evo hefði skemmst hefði ég ekki gripið í "staurinn" eða prikið sem hélt á horninu  :???:

annaðhvort sleppa þessum böndum eða finna betri leið til að halda þeim þar sem þau eiga að vera  :-k


Böndin eru þarna af ástæðu og eins og fólki ber að vita þá á ekki að snerta þau, sama hvort það sé að taka myndir eða ekki.

þar er ég alveg 150% sammála þér, en fólk hlustar ekkert á staffið eða fer eftir reglum á sýningunni, ég var ekkert að hafa áhyggjur af þessum böndum á myndunum mínum, enda tók ég mynd af bílnum sem er jú aðalmálið !

en gæti ekki verið til betri leið til að hindra fólk í að færa böndin ? rafmagn ?  :lol:

jújú.. hætta þessari vitleisu bara og skella 40000 volta rafmagnsgirðingum í kringum bílanna.. það heldur rollunum inni í flestum tilfellum  :lol:
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon